LIVE Laugardagur, 21. Apríl 2018

Skráningar á kynbótasýningar vorsins 
Ræktun 2018 
Allra sterkustu töltararnir! 
Úrslit frá Svínavatni 2018 
20.04.2018 - 16:14

Forsala á Ræktun 2018 að hefjast

 Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2018 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 28.apríl kl. 20.
Forsalan fer fram í verslun Top Reiter í Ögurhvarfi, Lífland á Hvolsvelli og Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]
17.04.2018 - 12:11

Rafmagnsstæðin komin í sölu

 Tjaldsvæði með rafmagni á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar er hafin á heimasíðu mótsins landsmot.is og tix.is. 
[...Meira]
17.04.2018 - 11:14

Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

 Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta

17.04.2018 - 10:36
 Á sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og hefst mótið kl. 13:30 með pollaflokki.
[...Meira]

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks 2018

Mynd: A-úrslit Fjórgangur V2 barnaflokkur

17.04.2018 - 08:49
 Líflandsmót Fáks var haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót.
[...Meira]

Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks - Dagskrá og ráslistar

13.04.2018 - 16:19
  Líflandsmót Æskulýðsdeildar Fáks 2018 verður haldið í TM Reiðhöllinni, Víðidal þann 15. apríl. Þetta er kjörið tækifæri fyrir unga knapa að stíga sín fyrstu skref.
[...Meira]

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

13.04.2018 - 11:41
 Þann 12. apríl var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]

Stórsýning Fáks 2018

10.04.2018 - 15:28
 Stórsýning Fáks verður laugardaginn 14. apríl n.k. í TM Reiðhöllinni Víðidal og hefst sýningin klukkan 21:00.
[...Meira]

Árni Björn í beinni á Facebook

10.04.2018 - 15:21
 Árni Björn sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum verður í beinni útsendingu  á Facebook á morgun, miðvikudag, 11. Apríl kl 20:00. Þar mun hann svara spurningum áhorfenda.
[...Meira]
Eldri fréttir...