LIVE Laugardagur, 23. September 2017

Öll úrslit Metamóts Spretts 
Keppnishestabú ársins 
Dagskrá Metamóts 2017 
Stóðréttir haustið 2017  
22.09.2017 - 08:21

Laufskálarétt 2017 laugardaginn 30. september.

 Réttað er í Laufskálarétt í Hjaltadal síðustu helgina í september. Sú hefð hefur skapast að haldin sé skemmtun í Reiðhöllinni Svaðastöðum á föstudagskvöldinu. 
[...Meira]
11.09.2017 - 20:04

Keppnistímabilið: erum við á réttri leið?

 Opinn fundur um líðandi keppnistímabil í hestaíþróttum verður haldinn í E-sal ÍSÍ, miðvikudaginn 20.september næstkomandi og hefst hann kl. 18:00.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Uppskeruhátíð hestamanna 28.október

7.09.2017 - 07:43
 Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardagskvöldið 28. október á Hilton Reykjavik Nordica. Glæsilegur kvöldverður, skemmtun og hefðbundin dagskrá. 
[...Meira]

Úrslit síðustu skeiðleika sumarsins 2017

7.09.2017 - 06:57
Síðustu skeiðleikum sumarsins lauk í gærkveldi, veðrið lék við hvern sinn fingur og fjölmenntu áhorfendur í brekkuna.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts

4.09.2017 - 19:31
 Metamót Spretts fór fram um helgina. Mikil þátttaka var á mótinu að vanda eða yfir 300 skráningar. Sigurbjörn Bárðarson var án efa maður mótsins, en hann sigraði A- og B-flokk, ljósaskeið og 250 metra skeið.
[...Meira]

Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd

Verkefnastjóri hjá MAST og WorldFeng ber eftirnafnið Lorange

1.09.2017 - 21:27
 Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu.
[...Meira]

Keppnishestabú ársins

Jakob Svavar og Skýr frá Skálakot / mynd LH

1.09.2017 - 21:16
 Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 28. október n.k. verður að venju, keppnishestabú ársins verðlaunað. Valnefnd biður aðstandendur búa sem telja sig koma til greina, að senda inn árangur.
[...Meira]

Ráslistar Metamóts 2017

31.08.2017 - 14:17
 Ráslistar Metamóts Spretts eru klárir en mótið hefst á morgun föstudaginn 1. september.
[...Meira]
Eldri fréttir...