LIVE Fimmtudagur, 23. Febrúar 2017

KS-Deildin 2017 - fjórgangur ráslisti 
Lið Mustad í KS Deildinni 2017 
Skeiðfyrirlestur með Didda 
Árleg folaldasýning Sörla 
22.02.2017 - 17:07

Uppfærður ráslisti í Fjórgangi í KS Deildinni

Bein útsending

 Uppfærðir ráslistar fyrir fjórgang í KS Deildinni, Sýnt verður beint frá fjórgangskeppni KS-Deildarinnar í kvöld á netinu. 
[...Meira]
22.02.2017 - 10:55

Ráslistar fyrir gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani

 Keppt verður í gæðingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótið er klár. Keppni hefst kl. 19:00 og er það Eyrún Ýr Pálsdóttir sem ríður á vaðið á Hafrúnu frá Ytra-Vallholti en þær Eyrún og Hafrún stóðu sig vel í fjórgangnum.
[...Meira]
22.02.2017 - 07:34

Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur

 Hestagarðinum Fákaseli í Ölfusi var lokað í síðustu viku vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna. Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins hafa skilað inn nauðasamningi við kröfuhafa til Héraðsdóms Suðurlands. 
[...Meira]
22.02.2017 - 07:18

Sjöunda liðið í KS-Deildinni er lið Líflands!

 Tamningakonan og tveggja barna móðirin Fanney Dögg Indriðadóttir er liðsstjóri. 
Fanney hefur verið á keppnisbrautinni frá unga aldri og ætíð staðið sig vel. Hún vekur athygli fyrir fágaða reiðmennsku og er útskrifaður reiðkennari frá Hólum.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Árni mætir með Skímu í gæðingafimina

21.02.2017 - 17:32
 Nú styttist í gæðingafimina en ráslistar birtast á morgn. Árni Björn Pálsson sigraði greinina nokkuð örugglega í fyrra á Skímu frá Kvistum en þau hlutu 8,31 í einkunn. Þau munu mæta aftur í braut á fimmtudaginn en við heyrðum í Árna í dag.
[...Meira]

Trec - nefnd LH býður nýja félaga velkomna

21.02.2017 - 11:54
 TREC nefnd LH hefur tekið til starfa að nýju og óskar eftir áhugasömum meðlimum til samstarfs.
[...Meira]

Er búið að grunnskrá og örmerkja folöldin?

21.02.2017 - 11:44
 Samkvæmt reglugerð um merkingar búfjár skulu öll hross vera örmerkt og ásetningsfolöld skal örmerkja við hlið móður fyrir 10 mánaða aldur. Nú ætti því að vera búið að merkja megnið af þeim fölöldum sem fæddust á síðasta ári. 
[...Meira]

Bikarmót Harðar 2017

21.02.2017 - 08:20
Föstudaginn 24 febrúar verður annað Bikarmót af þrem haldið í reiðhöll Harðar og er það fimmgangur og slaktaumatölt. Keppt verður í F2 og T4.
[...Meira]

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Biskupstungna

21.02.2017 - 08:15
Folaldasýning Hrossaræktarfélags Biskupstungna var haldin 17. febrúar síðastliðin í Flúðahöllinni.
[...Meira]

KS-Deildin 2017 - fjórgangur ráslisti

21.02.2017 - 07:57
 Mótið hefst kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á morgun - miðvikudaginn 22.febrúar.
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu þessa grein glæsilega í fyrra og mæta þau aftur í höllina á morgun. 
[...Meira]
Eldri fréttir...