LIVE Miðvikudagur, 18. Júlí 2018

Ræktunarbú á Landsmóti 
Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti dagana 22.-25. maí 
Skráningar á kynbótasýningar vorsins 
Ræktun 2018 
8.07.2018 - 20:44

Hafsteinn frá Vakurstöðum Landsmótssigurvegari

 Hafsteinn frá Vakurstöðum er Landsmótssigurvegari í A-flokki gæðinga með einkunnina 9,09. Hafsteinn keppir fyrir hestamannafélagið Fák og knapi hans var Teitur Árnason. 
 
[...Meira]
8.07.2018 - 18:42

Landsmótssigur hjá Bríeti

 Bríet Guðmundsdóttir úr Spretti sigraði ungmennaflokkinn rétt í þessu á hesti sínum Kolfinni frá Efri-Gegnishólum með einkunnina 8,83. Annar varð Þorgeir Ólafsson á Hlyn frá Haukatungu með 8,67. 
[...Meira]
8.07.2018 - 18:40

Árni Björn sigrar þriðja Landsmótstöltið í röð

 Árni Björn Pálsson sigrar Landsmótstöltið þriðja Landsmótið í röð! Nú á Ljúfi frá Torfunesi og hlutu þeir 9,17  í meðaleinkunn. Þetta voru firnasterk úrslit og í öðru sæti varð Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey með 9,06. 
[...Meira]
7.07.2018 - 22:37

Heimsmettími í 250m skeiði

 Fulltrúar FEIF, alþjóðlegra samtaka íslenska hestsins, sem staddir eru á Landsmóti staðfestu í dag að tími Konráðs Vals Sveinssonar og Kjarks frá Árbæjarhjáleigu II í 250 metra skeiðinu í gær, 21.15 sekúndur, er nýtt heimsmet!
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Þrumufleygur vann B-úrslitin

6.07.2018 - 10:44
 Þrumufleygur frá Álfhólum vann B-úrslitin í B-flokki með 8,79 og hafði með einum hundraðshluta betur en Arna frá Skipaskaga sem hlaut 8,78. Það var Viðar Ingólfsson sem sat Þrumufleyg og Sigurður Sigurðarson sem stýrði Örnu. 
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson eru efstir og jafnir

6.07.2018 - 09:40
 Árni Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson eru efstir og jafnir eftir forkeppni í tölti með 8,93. Árni sýndi Ljúf frá Torfunesi og Jakob Júlíu frá Hamarsey. 
[...Meira]

Hafsteinn heldur forystunni

6.07.2018 - 09:38
 Hafsteinn frá Vakurstöðum heldur forystunni í A-flokknum eftir keppni í milliriðli í dag. 8,89 er hans einkunn og var það Teitur Árnason sem sat hestinn. 
[...Meira]

Uppfærður ráslisti í tölti

5.07.2018 - 13:07
 Hér má finna uppfærðan ráslista í töltinu sem fram fer í kvöld og hefst kl. 20:10 eða að lokinni setningarathöfn.  
[...Meira]

Arnór Dan efstur í ungmennaflokki

5.07.2018 - 13:05
 Arnór Dan Kristinsson stendur efstur í ungmennaflokknum eftir keppni í milliriðlum. Hann sýndi Dökkva frá Ingólfshvoli í 8,74 í heildareinkunn. 
[...Meira]

Niðurstöður í skeiði LM - 18

4.07.2018 - 10:56
Niðurstöður í skeiði á LM 2018
[...Meira]
Eldri fréttir...