LIVE Laugardagur, 24. September 2016

Keppnisdagar KS-Deildarinnar fyrir veturinn 2017. 
Tommamótið á laugardaginn 
Öll úrslit Metamóts Spretts 2016 
Úrslit - Síðustu skeiðleika sumarsins 
22.09.2016 - 19:35

Umsóknir um þátttöku í Framhaldsskólanefndinni í hestaíþróttum

  Umsóknir um þátttöku í Framhaldsskólanefndinni í hestaíþróttum er hafin. Í nefndinni kemur saman ungt hestafólk sem stundar nám við framhaldsskóla landsins og skipuleggjum við saman hið árlega Framhaldsskólamót í hestaíþróttum. Þar taka skólar frá öllu landinu þátt.
[...Meira]
20.09.2016 - 16:07

Frumtamninganámskeið í október

 Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með annað frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 3. október nk. með bóklegum tíma í Guðmunarstofu. Verklegir tímar hefjast svo 4. sept. og kemur hver þátttakandi með sitt trippi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar, s.s
 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Laufskálaréttarball 2016

15.09.2016 - 08:02
 Laufskálaréttarballið 2016, laugardaginn 24.september í Reiðhöllinni Svaðastöðum, Sauðárkróki. Hljómsveitin Von ásamt söngvurunum Ellert Jóhanssyni, Matta Matt og Siggu Beinteins.
[...Meira]

Fjöldi sýndra hrossa á Íslandi sumarið 2016

14.09.2016 - 16:26
 Nú að afloknum kynbótasýningum sumarsins er rétt að líta yfir farinn veg. Sýningarnar urðu 12 alls, 8 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.
[...Meira]

Meistaradeild æskunnar

14.09.2016 - 16:16
 Almennur kynningarfundur um Meistaradeild æskunnar var haldinn í félagsheimili Fáks í gærkveldi. Það mættu um 100 manns á fundinn og er ljóst að mikill áhugi er fyrir þessari deild. Deildin er hugsuð sem tækifæri fyrir unga knapa til að eflast og þroskast sem reiðmenn.
[...Meira]

Bannað að ríða í þéttbýli í Grindavík

Þetta er göngu- og hjólreiðastígur, ekki reiðstígur. Myndir: Grindavíkurbær.

13.09.2016 - 18:34
 Að gefnu tilefni vilja bæjaryfirvöld í Grindavík benda bæjarbúum á að umferð reiðhesta er bönnuð innan þéttbýlismarka annars staðar en á merktum reið­stígum nema með sérstöku leyfi eða samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar, sbr. 30. gr. 7. kafla lögreglusamþykktar.
[...Meira]
Pistill eftir Magnús Lárusson, M.Ag

Að loknu Landsmóti hestamanna 2016

„Hestarnir virkuðu á mig þreyttir í lokin og sumir voru ekki nema svipur hjá sjón við verðlaunaafhendinguna frá fordómi“

13.09.2016 - 16:50
  Ég sat og lá til skiptis í áhorfendabrekkunni á Hólum í Hjaltadal andspænis dómurunum  og fylgdist með kynbótadómum stóðhesta.  
[...Meira]

Reiðhjálmur hlífði höfðinu

Hörður Guðmundsson á Grímsstöðum í Reykholtsdal.

„Hjálmurinn brotnaði, slíkt var höggið. Líklega hefði það sama gerst við höfuðið ef það hefði lent óvarið í jörðinni,“

13.09.2016 - 16:40
 Á fréttavefnum Skessuhorni er greint frá því að gangnamaður á Arnarvatnsheiði hafi fallið  af hesti sínum síðastliðið föstudagskvöld og féll á höfuðið. 
[...Meira]
Eldri fréttir...