LIVE Fimmtudagur, 22. Febrúar 2018

Jakop sigrar aftur 
Meistaradeild Líflands og æskunnar - ráslistar 
Fjölsótt fyrsta mót Meistaradeildar 
Hestamennska tekst öll á loft 
21.02.2018 - 13:26

Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga sigrar töltið

 Eftir fyrna sterka keppni í tölti í Suðurlandsdeildinni var það öflugt lið Heimahaga sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins en liðsmenn Heimahaga lentu í 1. og 3. sæti í flokki atvinnumanna og 6., og 10. í flokki áhugamanna. 
[...Meira]
20.02.2018 - 08:31

Hestur framtíðarinnar

 Hrossaræktarsamtök Suðurlands verða með fræðslu- og umræðufund um hrossarækt  þriðjudaginn 27. febrúar 2018 í Ingólfshvoli kl.20.00 – 22.30.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Suðurlandsdeildin - Ráslistar tölt

19.02.2018 - 11:58
 Eins og öllum er kunnugt þá er næsta keppni í Suðurlandsdeildinni Tölt og fer hún fram annaðkvöld í Rangárhöllinni. Eftir frábæra fyrstu keppni þegar keppt var í fjórgang þá er það lið Krappa sem leiðir liðakeppnina. 
[...Meira]

Vetrarleikar Fáks

16.02.2018 - 10:38
 Þá er komið að fyrstu Vetrarleikum félagsins. Við hvetjum alla til að pússa reiðhjálminn og skella sér á Vetrarleika Fáks núna á laugardaginn. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni.
[...Meira]

Jakop sigrar aftur

15.02.2018 - 23:57
 Keppni í slaktaumatölti fór fram í kvöld en mikil spenna var hvort að ríkjandi Íslandsmeistarar í þessari grein, Jakob Svavar Siguðrsson og Júlía frá Hamarsey myndu sigra en þau tryggðu sér strax örugga forystu í forkeppni.
[...Meira]

Meistaradeild Cintamani í kvöld í Spretti

15.02.2018 - 14:09
 Keppni í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani hefst í kvöld kl. 19:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Húsið opnar kl 17:00 en boðið verður upp á reykta hunangsskinku með brúnuðum kartöflum, hrásalati og rjómalagaðri sósu. Við hvetjum því alla til að mæta snemma í höllina !
[...Meira]
Hrímnis fjórgangur

Meistaradeild Líflands og æskunnar - ráslistar

15.02.2018 - 14:06
 Hrímnis fjórgangur er fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, þann 18. febrúar. 
[...Meira]

Ráslisti fyrir N1 Slaktaumatöltið í Meistaradeild Cintamani

14.02.2018 - 08:57
 Næst á dagskrá er keppni í slaktaumatölti en það er Þórarinn Ragnarsson og Rosi frá Litlu-Brekku sem ríða á vaðið. 
[...Meira]
Eldri fréttir...