LIVE Fimmtudagur, 25. Ágúst 2016

Metamót Spretts 2016 
World Championships Icelandic Horses 2017 
Ævintýralegur árangur hjá ungu ræktunarbúi 
Þarftu að selja hross?, þá ættir þú að lesa þetta! 
25.08.2016 - 09:31

Hryssa krækti saman skeifum og lá bjargarlaus í hálfan sólarhring

 Hryssan Tíbrá á bænum Skarði í Landsveit krækti saman skeifu á hægri afturfæti í skeifu á hægri framfæti fyrr í vikunni með þeim afleiðingum að hún gat ekki staðið upp í hálfan sólarhring. Hryssan var auk þess búin að gata afturhófinn.
[...Meira]
24.08.2016 - 07:29

Heimboð að Árbæjarhjáleigu

Þann 28. ágúst langar okkur að bjóða öllum sem áhuga hafa, heim í hrossaræktunarbúið að Árbæjarhjáleigu. Kaffi verður á könnunni og í hesthúsinu verður úrval af hrossum til sölu. Að sjálfsögðu eru þau vel ættuð - allt frá ótömdum tryppum uppí tamin hross. 
[...Meira]
23.08.2016 - 23:32

Metamót Spretts 2016

 Nú styttist í hið árlega Metamót Spretts, en mótið fer fram helgina 2.-4.september. Mótið verður glæsilegt að vanda og mun fara fram á Samskipavellinum og Samskipahöllinni. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Sólhestar Riding Tours 
Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði 
Kvíarhóll - Viðar Ingólfsson 
Meistaradeildin 2016 
Fákasel - Hestaleikhús 
Söluhross 
Frú Pálína - Íslensk hönnun 
Hjarðarból Guesthouse 
Ingólfsskáli - Restaurant 
Gljúfur Bústaðir - Vacation houses 
Akurgerði II - Sumarhús 

Ráslistar Gæðingaveislu Sörla

23.08.2016 - 21:35
 Þá eru ráslistar Gæðingaveislu Sörla sem haldin verður haldin 25. - 27. ágúst tilbúnir.
[...Meira]

Kappreiðarmót Skagfirðings 2016

23.08.2016 - 14:06
  Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki föstudaginn 26.ágúst. Boðið verður uppá -150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og 100m fet. Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði.
[...Meira]

Guðmundur Ólafsson fyrrverandi formaður Fáks fallinn frá

23.08.2016 - 07:53
 Guðmundur Ólafsson, fyrrverandi formaður Fáks, féll frá sl. föstudag á sínu 95. aldursári. Guðmundur er mörgum minnistæður enda hafði hann ódrepandi áhuga á hestum og félagsmálum hestamanna.
[...Meira]

Gæðingaveisla Sörla 2016 - Dagskrá

23.08.2016 - 07:48
 Gæðingaveisla Sörla verður haldin dagana 25. - 27. ágúst næstkomandi á Sörlastöðum í Hafnarfirði.
[...Meira]

Úrslit Stótsmóts Hrings

22.08.2016 - 14:47
 Stórmót Hrings var haldið um liðna helgi. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Metamót Spretts 2016

21.08.2016 - 08:47
 Metamót Spretts verður haldið á Samskipavellinum 2. - 4. september næstkomandi. Að venju verður keppt í A- og B- flokki á beinni braut (opnum flokki og áhugamannaflokki), tölti og kappreiðum.
[...Meira]
Eldri fréttir...