LIVE Sunnudagur, 4. Desember 2016

Árni Björn Pálsson er knapi ársins 2016 
Kortasjáin 11.607 km 
Árni Björn Pálsson skiptir um lið í Meistaradeild 
Sextán bú tilnefnd sem ræktunarbú árins 2016 
2.12.2016 - 11:58

Stóðhestaskýrslur / fyljunarvottorð - gjaldtaka

 Minnum á skil á stóðhestaskýrslum og fyljunarvottorðum. Fram til þessa hefur skráning á þessum skýrslum verið mönnum að kostnaðarlausu en nú verður breyting á því.
[...Meira]
1.12.2016 - 11:39

Gjaldtaka vegna grunnskráninga

  Frá og með næstu áramótum verða gerðar breytingar á gjaldtöku fyrir grunnskráningar á hrossum. Breytingarnar eru gerðar með hliðsjón af reglugerð um einstaklingsmerkingar og með það að markmiði að hvetja hesteigendur til að merkja og skrá folöld í samræmi við gildandi reglur.
[...Meira]
29.11.2016 - 10:11

Skötuveisla Rangárbakka á Hellu

 Næstkomandi föstudagskvöld verður haldin í íþróttahúsinu á Hellu mikil veisla. Er um að ræða skötuveislu Rangárbakka ehf. Tilvalið til að koma og eiga skemmtilegt kvöld með skemmtilegu fólki.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Íslensk hrossarækt í 100 ár - Ráðstefna

28.11.2016 - 13:12
  Íslensk hrossarækt í 100 ár - Stefnumótun hrossaræktarinnar - Ráðstefna haldin laugardaginn 3. desember. 
[...Meira]

Sæti fyrir ungt fólk í æskulýðsnefnd FEIF

25.11.2016 - 11:45
  Frá og með febrúar 2017, mun æskulýðsnefnd FEIF bæta við einu sæti í nefndina. Þetta sæti er hugsað fyrir ungt fólk á aldrinum 20-28 ára og mun þessi aðili sem kosinn verður, hafa öll sömu réttindi og aðrir nefndarmeðlimir.
[...Meira]

Námskeið með Antoni Páli Níelssyni

25.11.2016 - 11:16
 Föstudaginn 2.desember og sunnudaginn 4.desember mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Námskeiðið hefst eftir hádegi á föstudeginum 2.des. og stendur fram á kvöld, ekki verður kennt á laugardeginum en svo mun námskeiðið halda áfram á sunnudeginum 4.des. og fram eftir degi.
[...Meira]

Ásmundur Ernir íþróttamaður Mána 2016

23.11.2016 - 21:52
 Aðalfundur Hestamannafélagsins Mána fór fram 22. nóvember. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnisárangur. Ásmundur Ernir Snorrason var valinn íþróttamaður Mána 2016.
[...Meira]

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

23.11.2016 - 07:24
 EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin. Í framhaldi af öflugri þátttöku Íslendinga á síðustu sýningu, hefur markaðsverkefnið Horses of Iceland ákveðið að efla kynninguna enn frekar með glæsilegum þjóðarbás auk fjölda sýningaratriða í samvinnu við þýsku Íslandshestasamtökin IPZV.
[...Meira]

Þáttur um Íslandsmótið í hestaíþróttum

20.11.2016 - 09:58
 Þáttur um íslandsmótið í hestaíþróttum 2016 sem haldið var á félagssvæði Sleipnis á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]
Eldri fréttir...