LIVE Föstudagur, 26. Apríl 2019

Umgangspest herjar á hrossastofninn 
Forsala á Ræktun 2019 að hefjast 
Sigurvegarar í flugskeiði á Stórsýningu Sunnleskra hestamanna 2019 
10 Áhugaverðar staðreyndir um sjón hesta 
25.04.2019 - 20:17

„Ekki nýr hrossa­sjúk­dóm­ur“

Borið hef­ur á því að hross á húsi hafi veikst lít­il­lega á síðustu vik­um.

 „Það er ekki nýr hrossa­sjúk­dóm­ur í land­inu. Það eru ennþá smit land­læg frá því fyr­ir rúm­um ára­tug og tveim­ur. Það lít­ur allt út fyr­ir að það sé aðeins að ná sér á strik núna,“ seg­ir Sig­ríður Björns­dótt­ir dýra­lækn­ir hrossa­sjúk­dóma hjá MAST.
[...Meira]
25.04.2019 - 17:58

Firmakeppni Sleipnis 2019

 Firmakeppni Sleipnis 2019 verður haldinn laugardaginn 27.apríl. nk.
[...Meira]
25.04.2019 - 15:16

Forsala á Ræktun 2019 er hafin.

 Nú er forsala hafin fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Hvolsvelli og í Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]
25.04.2019 - 14:12

Opið Nýhestamót Sörla

 Þá er komið að þessu bráðskemmtilega móti sem haldið verður í Sörla laugardaginn 27.  apríl. Að þessu sinni verður Nýhestamótið opið og vonumst við til að félagsmenn úr öðrum félögum fagni þessari nýbreytni og fjölmenni með nýhestana sína. 
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
AKURGERÐI 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Heimsmeistaramótið 2019 
Hestamannafélagið Sprettur 
Hestamannafélagið Fákur 
Fákasel 
Hestamannafélagið Sleipnir 

Fákasels mótaröðinni lokið

25.04.2019 - 11:00
  Þá er Fákasels mótaröðinni lokið en lokamótið var haldið í kvöld og var keppt í fjórgangi. Toyota Selfoss styrkti mótið og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginni. 
[...Meira]

Toyota Selfossi fjórgangurinn - Fákasels mótaröðin

24.04.2019 - 17:17
 Lokamót Fákasels mótaraðarinnar verður haldið miðvikudaginn 24. apríl og er það Toyota Selfossi sem styrkir mótið en keppt verður í fjórgangi. Meðfylgjandi eru ráslistar.
[...Meira]

Landslið Íslands í hestaíþróttum þakkar stuðninginn

24.04.2019 - 13:41
 Fjáröflunarviðburður landsliðs Íslands í hestaíþróttum, „Þeir allra sterkustu” var haldinn í TM-reiðhöllinni í Víðidal um páskahelgina. Sýningin heppnaðist vel í alla staði og var höllin full út úr dyrum. Fjáröflunin sló öll met og safnaðist vel á áttundu milljón króna fyrir landsliðið okkar.
 
[...Meira]

Hestaferðir, undirbúningur og upplifanir

23.04.2019 - 20:41
 Hermann Árnason er hestamaður af guðs náð og mikill ferðakappi, bæði á sínum eigin tveimur fótum en ekki síður á hestum. Hermann hefur sennilega farið víðar um Ísland á hrossum en flestir aðrir og má sérstaklega nefna stjörnureiðina frægu og eins fór hann allt suðurland, yfir allar ár án þess að nota brýr.
[...Meira]

Hósti og hitasótt hrjá hesta

23.04.2019 - 18:58
 Töluvert hefur verið um veikindi hrossa hér á landi á undanförnum vikum og hafa tilfelli verið staðfest á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Vesturlandi. Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma hjá MAST, segir að bæði sé hitasótt og smitandi hósti að hrjá hesta. Áratugur er síðan hóstafaraldur meðal hesta gekk síðast yfir hér á landi og því mikið af hrossum sem ekki gengu í gegnum faraldurinn þá.
[...Meira]

Umgangspest herjar á hrossastofninn

22.04.2019 - 22:21
 Töluvert hefur borið á því að undanförnu að hross hafa veikst af einhverskonar smitandi umgangspest. Að sögn Kristínar Þórhallsdóttur dýralæknis á Laugalandi í Borgarfirði hefur ekki enn fengist staðfest hvernig pest er um að ræða og því ekki verið gefin út yfirlýsing af hálfu MAST. 
[...Meira]
Eldri fréttir...