LIVE Föstudagur, 15. Desember 2017

Meistaradeild Norðurlands hætt við að hætta 
Formannafundur LH 2017 
Lið Auðsholts hjáleigu - MD hestaíþróttum 
Meistaradeild - Lið Oddhóll / Þjóðólfshagi 
14.12.2017 - 08:36

Myndefni frá landsmótum 1954-2016 í WorldFeng

  Í Herning árið 2016 undirrituðu fulltrúar Landsambands hestamannafélaga (LH) og Bændasamtök Íslands (BÍ) samstarfssamning um að það myndefni sem verður til á landsmótum verði hluti af upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. 
[...Meira]
13.12.2017 - 13:19

Opið hús í Fóðurblöndunni

  Litlu jólin verða haldin hátíðleg í Fóðurblöndunni á Selfossi á morgunn, fimmtudag 14. des frá 19:00-22:00.
[...Meira]
12.12.2017 - 08:05

Meistaradeild KS 2018 - lið Hofstorfunar

 Þriðja liðið sem kynnt er til leiks er lið Hofstorfunar.
Þetta lið er skipað miklu keppnisfólki sem finnst allt annað en sigur vera tap.
Liðsstjóri er Elvar E. Einarsson. 
[...Meira]
12.12.2017 - 08:02

Aðalfundur Hrossaræktarfélag Spretts 2017

 Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Samskipahöllinni 29.nóv.Góð mæting helstu hrossaræktanda innann Spretts var á fundinn. Verðlaun voru veitt fyrir efstu hross í 4 flokkum hesta og hryssna eftir aldri og jafnframt veitt verðlaun fyrir kynbótahross ársins og kynbótabú ársins.
[...Meira]

Áhugavert

SALEHORSES 
Hrossaræktarbúið Akurgerði í Ölfusi 
Hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleiga 
SALEHORSES.IS @ FACEBOOK 
Söluhross 

Vel heppnuð uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Fáki

12.12.2017 - 07:59
 Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks var haldin s.l. fimmtudagskvöld í veislusal TM Reiðhallarinnar í Víðidal. Hátt í hundrað börn og unglingar, foreldrar, ömmur og afar mættu. 
[...Meira]

Dómaranámskeið í Rieden

4.12.2017 - 09:57
 Hið árlega dómaranámskeið fyrir alþjóða- og landsdómara verður haldið í Rieden í Þýskalandi, 17. og 18. mars 2018. 
[...Meira]

Kristinn Skúlason nýr formaður landsliðsnefndar

27.11.2017 - 08:24
 Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.
[...Meira]

Uppskeruhátíð Geysir

15.11.2017 - 12:11
 Uppskeruhátíð Geysis verður haldin í Hvolnum Hvolsvelli laugardaginn 18. nóvember 2017. Uppskeruhátíð Geysis 18. nóvember.
[...Meira]

Afrekshópur LH á Hólum

7.11.2017 - 12:03
 Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla. 
[...Meira]
Hestakvennafélagið Djásnin

í samstarfi við hestamannafélagið Hörð kynna:

Reiðmennska er ekki geimvísindi!

7.11.2017 - 11:58
 Benedikt Líndal tamningameistari FT verður með fyrirlestur og svo sýningu í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ, laugardaginn 18. nóvember klukkan 16:00. 
[...Meira]
Eldri fréttir...