Metamót Spretts 7. og 8.sept 2019

14.08.2019
Nú fer að líða að einu skemmtielgasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 7. og 8.september.
[...Meira]

Stórmót Hrings 2019

13.08.2019
Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 23-25 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum.
[...Meira]

Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM

13.08.2019
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær í Berlín. Íslendingar hlutu sex gullverðlaun af níu í flokki fullorðinna, eitt gull í flokki ungmenna og fjögur af sex kynbótahrossum sem Íslendingar sendu á mótið urðu efst í sínum flokki.
[...Meira]

Suðurlandsmót Yngriflokka 16-18.ágúst

11.08.2019
Suðurlandsmót Yngriflokka verður haldið á Rangárbökkum við Hellu um næstu helgi 16-18.ágúst 2019. Keppt er í öllum helstu flokkum í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki í hestaíþróttum.
[...Meira]

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði

10.08.2019
Seinni umferð í 250 m. skeiði fór fram í morgun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019

9.08.2019
Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Berlín. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.
[...Meira]

Tvö gull í gæðingaskeiði á HM

8.08.2019
Það var góður dagur á HM í Berlín í dag þegar fyrstu tvö gullin á mótinu féllu í hlut Íslendinga í gæðingaskeiði. Aðeins 0,03 skyldu að Teit Árnason og Dynfara frá Steinnesi og Magnús Skúlason og Völsu frá Brösarpsgården sem keppa fyrir Svíþjóð og höfðu Teitur og Dynfari vinninginn með einkunnina 8,66.
[...Meira]

Forkeppni í slaktaumatölti á HM

8.08.2019
Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey eru í þriðja sæti að lokinni forkeppni í slaktaumatölti sem fór fram í dag á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]

Forkeppni í fimmgangi er lokið á HM 2019

7.08.2019
Forkeppni í fimmgangi er nú lokið á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum áttu frábæra sýningu og eru efst eftir forkeppni með einkunnina 7,53 og Gústaf Ásgeir Hinrkisson er fimmti eftir forkeppni og mæta þau bæði í a-úrslit á sunnudag.
[...Meira]

Forkeppni í fjórgangi á HM í Berlín

7.08.2019
 Þriðjudaginn 6. ágúst hófst íþróttakeppni heimsmeistarmótsins í Berlín með forkeppni fjórgangi. Íslendingar tefldu fram fjórum knöpum í flokki fullorðinna og tveimur í ungmennaflokki. 
[...Meira]

Tvíburafolöldin Jóna og Edda dafna vel á Fossi

5.08.2019
 Tvíburasysturnar Jóna og Edda eru fallegar og dafna vel. Þær eru duglegir að drekka enda mjólkar mamma þeirra vel. Hér eru við að tala um tvíburafolöld sem komu nýlega í heiminn en þetta er annað skipti í sumar, sem vitað er um að tvíburafolöld koma í heiminn.
[...Meira]

Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019

4.08.2019
 Setningarathöfn Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2019 í Berlín fór fram í dag og þar með er mótið formlega hafið. Liðin gengu inn á keppnisvöllinn hvort af öðru og stilltu sér upp í miðju vallarins. Hópreið fór einnig í gegnum borgina allt frá Brandenborgarhliðinu og inn á keppnissvæðið í Karlshorst. 
[...Meira]

Þjóðakvöld landsliða var haldið á laugardagskvöld á HM í Berlín.

4.08.2019
Boðið var upp á þjóðlega rétti frá hverju landi og keppendur frá öllum löndum náðu að hittast og spjalla.
[...Meira]

Frétt af HM í Berlín

3.08.2019
 Landsliðsknapar og hestar eru nú allir komnir á keppnissvæðið í Karlshorst í Berlín. Liðið er í óða önn koma sér fyrir og kynna sér aðstæður og skipulag á svæðinu.
[...Meira]

Upphitunarþáttur um heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Berlín dagana 4. til 11. ágúst.

1.08.2019
 HM Íslenska hestsins fer fram í Berlín dagana 4.-11. ágúst. Ísland teflir fram gríðarsterku liði hesta og knapa og væntingarnar eru miklar.
[...Meira]

Fákaflug 2019 á Sveitasælu

1.08.2019
 Fákaflug á Sveitasælu,  Opið gæðingamót. Völlurinn við Flæðagerði.
[...Meira]

Dagskrá Heimsmeistaramótsins

31.07.2019
 Fimm dagar í Heimsmeistaramótið í Berlín. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins.
[...Meira]

Lífland styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

31.07.2019
 Það var í nógu að snúast í gær þegar landsliðsknapar komu í höfuðstöðvarnar að sækja reiðfatnað sem Lífland leggur til fyrir þá knapa sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í næstu viku. 
[...Meira]

Áhugamannadeild Spretts 2020

25.07.2019
 Undirbúningur er hafinn fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að uppbyggingu deildarinnar. Equsana verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar þriðja árið í röð og þökkum við þeim kærlega fyrir.
[...Meira]