Laufskálarétt 24. september

Stóðréttir 2011

8.09.2011
Stóðréttir þetta haustið eru byrjaðar og var sú fyrsta í Miðfjarðarrétt þann 3. september síðastliðin. Bændasamtökin hafa nú tekið saman lista yfir þær réttir sem eftir eru þetta haustið.
[...Meira]
LH tekur við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.

Til móts- og sýningarhaldara

8.09.2011
Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.
Mótaskrá fyrir árið 2012 verður birt 1. desember og því verða allar umsóknir að vera komnar til LH fyrir þann tíma.
[...Meira]

Landsmótsnefnd á Hvolsvelli

7.09.2011
Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Hvoli á Hvolsvelli annað kvöld 8. september. Fundurinn hefst kl. 20:00.
[...Meira]

Fósturvísar í hestum

7.09.2011
Í þættinum "Landinn" sem sýndur er á RÚV var Guðmar dýralæknir á Sandhólaferju heimsóttur. Þar leiðir Guðmar áhorfendur í allan sannleikan um fósturvísa í hrossum.
[...Meira]
Haldið á Selfossi, dagana 10. og 11.

Skráning á Tommamótið

5.09.2011
Skeiðfélagið stendur fyrir Skeiðleikum og Opnu íþróttamóti á Brávöllum, Selfossi, dagana 10. og 11. september n.k. Mótið er haldið til minningar um Tómas Ragnarsson sem lést fyrir aldur fram þann 16. júlí 2010.Tekið verður á móti skráningum í dag 5. september og á morgun 6. september til klukkan 23:59 á netfangið marianna@arbae.is.
[...Meira]
Diddi og Stakkur sigra A flokk

Snilldar Meistaramóti lokið

4.09.2011
Eitt af vinsælustu mótum ársins, Meistaramóti Andvara lauk nú rétt í þessu á Kjóavöllum í Garðabæ. Mikil þáttaka var á mótinu og magnaðir hestar. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Mikilvægt samstarf á HM íslenska hestsins 2011

Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar

2.09.2011
Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu í sameiginlegu sýningartjaldi á Heimsmeistaramóti hestsins í St. Radegund í Austurríki í ágústbyrjun. Hagsmunaaðilar í hrossarækt og hestamennsku stóðu fyrir kynningu undir merkjum Íslenska hestatorgsins.
[...Meira]

Tomma mótið 2011

31.08.2011
Skeiðfélagið stendur fyrir skeiðleikum og opnu íþróttamóti sem haldið verður  á Brávöllum á Selfossi dagana 10. og 11. september n.k.  Mótið er haldið til minningar um Tómas Ragnarsson sem lést fyrir aldur fram þann 16. júlí 2010.
[...Meira]

Landsmótsnefnd - fundatímar

30.08.2011
Eins og fram hefur komið er landsmótsnefnd að hefja fundaherferð um landið til kynningar á skýrslu sem byggir á niðurstöðum nefndarmanna um málefni landsmóta.
[...Meira]

Úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla

29.08.2011
Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur.
[...Meira]

Síðsumarsýning Melgerðismelum

27.08.2011
Það voru 38 hross sýnd á síðsumarssýningunni á Melgerðismelum og 7 af þeim fengu fyrstu verðlaun. Hæst dæmdu hrossin á sýningunni voru Bjarklind frá Húsavík og Lygna frá Litlu Brekku en báðar fengu þær 8,11 í aðaleinkunn.
[...Meira]

Árborg hæst dæmd á Hvamstanga

(9,5 fyrir tölt, hægt tölt og vilja og geðslag)

26.08.2011
Það voru 63 hross sýnd á síðsumarssýningu sem haldin var á Hvammstanga dagana 23 – 25 ágúst síðastliðin og hæst dæmda hrossið var hin 8 vetra Árborg frá Miðey.
[...Meira]

Landsmótsnefnd á faraldsfæti

26.08.2011
Á stjórnarfundi í Landssambandi hestamannafélaga þann 12. ágúst síðast liðinn, var ákveðið að landsmótsnefnd sú er stofnuð var haustdögum 2010, færi út í hestamannafélögin í landinu til að kynna skýrslu sína, niðurstöður og umfjöllunarefni og svara fyrirspurnum fundarmanna.
[...Meira]

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla heldur áfram

26.08.2011
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hélt áfram í gær og eru úrslit eftirfarandi í forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki og  B-flokki gæðinga.
[...Meira]

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla - úrslit dagsins

24.08.2011
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hófst í dag á Sörlastöðum. Eftir forkeppni í tölti ungmenna standa efstir Konráð Valur Sveinsson og Hringur frá Húsey með 6,70. Jóhann Ólafsson og Númi frá Kvistum standa efstir í 2. flokk með 6,23,
[...Meira]

Seinni yfirlitssýning síðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum

24.08.2011
Seinni yfirlitssýning síðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum fer fram á morgun, fimmtudaginn 25. ágúst. Sýningin hefst stundvíslega kl. 8.00 með sýningu 7 vetra hryssna og eldri. Áætlað er að sýningunni ljúki um kl. 17.00.
[...Meira]
Ráslistar og dagskrá

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla

24.08.2011
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hefst í dag miðvikudaginn 24. ágúst kl. 16:00 með keppni í tölti. Veðurspáin er ljómandi og full ástæða til að hvetja hestamenn til að fjölmenna í brekkuna. Hér að neðan birtist ráslisti mótsins og dagskrá.
[...Meira]
skráningin hefst á miðnætti í kvöld

Meistaramót Andvara 2. - 4. september

23.08.2011
Nú styttist óðum í eitt skemmtilegasta mót ársins Meistaramót Andvaramanna á Kjóavöllum. Þar verður haldið í hefðina og keppt í gæðingakeppni á beinni braut svo ekki sé minnst á hið margrómaða 100 metra skeið í flóðljósum á laugardagskvöldið þegar tekur að rökkva en þar hefur stemmingin oft orðin magnþrungin.
[...Meira]

Úrslit Stórmóts á Melgerðismelum

23.08.2011
Um liðna helgi fór fram Stórmót hestamanna á Melgerðismelum. Úrslitadagurinn var á sunnudaginn og var mikið um flottar sýningar.  Byrjað var á 250m skeiði og gáfu Jónas og Kristín í Litla Dal verðlaunaféð í greinina
[...Meira]

Suðurlandsmót - niðurstöður

15.08.2011
Geysismenn héldu myndarlegt Suðurlandsmót dagana 10. - 14. ágúst. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins.
[...Meira]