Hestaníðingur á ferð í Kjós: Hryssa bólgin, blóðug og skorin
16.09.2011Um síðastliðna helgi fannst slösuð hryssa í Laxárdal í Kjós. Eftir að hún hafi verið skoðuð af dýralækni kom í ljós að eitthvað óeðlilegt var að sem benti til þess að einhver eða einhverjir hafi valdið áverkum á hryssunni.
[...Meira]
Víðidalur í sparifötin
16.09.2011Miklar framkvæmdir hafa verið á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í sumar. Á vormánuðum verður svæðið síðan klætt í sparifötin fyrir Landsmót hestamanna sem þar verður haldið í lok júní.
[...Meira]
Skrapatungurétt - Austur Húnavatnssýsla
Ævintýrið Skrapatungurétt - Stóðsmölun og réttir í Austur-Húnavatnssýslu
15.09.2011Dagana 17. og 18. september verður mikið fjör í Austur-Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Gestir eiga þess kost að slást í för með gangnamönnum í eyðidalnum Laxárdal og taka þátt í alvöru þjóðlegu ævintýri.
[...Meira]
Töpuðu tugum hrossa á afrétt
„Það er mjög slæmt ef verið er að hamast í stóðhrossum á afrétti.“
15.09.2011Þetta segir Anna Margrét Jónsdóttir sem sæti á í landbúnaðarnefnd Blönduóssbæjar. Fimm hestamenn voru á ferð með um sextíu hross í gegnum afréttarlönd í Austur-Húnavatnssýslu og Staðarafrétt.
[...Meira]
Reiðmaðurinn
Námskeiðsröð fyrir áhugafólk um reiðmennsku
15.09.2011Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda, opna nú fyrir nýja námshópa í áfangaskipt tveggja ára nám í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hestahaldi.
[...Meira]
Sölusýning Hrossaræktar félagssins Náttfara
14.09.2011Í tikynningu frá Hrossaræktarfélaginu Náttfara er áformar að halda sölusýningu á Melgerðismelum stóðréttardaginn 8. október n.k.
[...Meira]
Ráslistar
Tomma mótið 2011
Hefst í dag kl. 10.00
10.09.2011Tomma mótið hefst í dag á fjórgangi klukkan 10.00 á Brávöllum á Selfossi. Ríflega 100 skráningar eru á mótinu og er ráslisti tilbúinn.
[...Meira]
Landsmótsnefnd með fund í Víðidal í kvöld
9.09.2011Landsmótsnefnd verður með fund í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld föstudaginn 9. september sem hefst kl. 18:00. Þetta mun vera næstsíðasti fundurinn í fundaröð nefndarinnar.
[...Meira]
Dagskrá
Tommamót Skeiðfélagsins
haldið laugardaginn 10 sept, á Brávöllum á Selfossi
8.09.2011Í tilkynningu frá félaginu segir “ Mótið er haldið til minningar um Tómas Ragnarsson hestamann. Rúmar eitthundrað skráningar bárust og var því hægt að halda mótið á einum degi.
[...Meira]
Laufskálarétt 24. september
Stóðréttir 2011
8.09.2011Stóðréttir þetta haustið eru byrjaðar og var sú fyrsta í Miðfjarðarrétt þann 3. september síðastliðin. Bændasamtökin hafa nú tekið saman lista yfir þær réttir sem eftir eru þetta haustið.
[...Meira]
LH tekur við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.
Til móts- og sýningarhaldara
8.09.2011Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.
Mótaskrá fyrir árið 2012 verður birt 1. desember og því verða allar umsóknir að vera komnar til LH fyrir þann tíma.
[...Meira]
Mótaskrá fyrir árið 2012 verður birt 1. desember og því verða allar umsóknir að vera komnar til LH fyrir þann tíma.
Landsmótsnefnd á Hvolsvelli
7.09.2011Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Hvoli á Hvolsvelli annað kvöld 8. september. Fundurinn hefst kl. 20:00.
[...Meira]
Fósturvísar í hestum
7.09.2011Í þættinum "Landinn" sem sýndur er á RÚV var Guðmar dýralæknir á Sandhólaferju heimsóttur. Þar leiðir Guðmar áhorfendur í allan sannleikan um fósturvísa í hrossum.
[...Meira]
Haldið á Selfossi, dagana 10. og 11.
Skráning á Tommamótið
5.09.2011Skeiðfélagið stendur fyrir Skeiðleikum og Opnu íþróttamóti á Brávöllum, Selfossi, dagana 10. og 11. september n.k. Mótið er haldið til minningar um Tómas Ragnarsson sem lést fyrir aldur fram þann 16. júlí 2010.Tekið verður á móti skráningum í dag 5. september og á morgun 6. september til klukkan 23:59 á netfangið marianna@arbae.is.
[...Meira]
Diddi og Stakkur sigra A flokk
Snilldar Meistaramóti lokið
4.09.2011Eitt af vinsælustu mótum ársins, Meistaramóti Andvara lauk nú rétt í þessu á Kjóavöllum í Garðabæ. Mikil þáttaka var á mótinu og magnaðir hestar. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]
Mikilvægt samstarf á HM íslenska hestsins 2011
Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar
2.09.2011Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu í sameiginlegu sýningartjaldi á Heimsmeistaramóti hestsins í St. Radegund í Austurríki í ágústbyrjun. Hagsmunaaðilar í hrossarækt og hestamennsku stóðu fyrir kynningu undir merkjum Íslenska hestatorgsins.
[...Meira]
Tomma mótið 2011
31.08.2011Skeiðfélagið stendur fyrir skeiðleikum og opnu íþróttamóti sem haldið verður á Brávöllum á Selfossi dagana 10. og 11. september n.k. Mótið er haldið til minningar um Tómas Ragnarsson sem lést fyrir aldur fram þann 16. júlí 2010.
[...Meira]
Landsmótsnefnd - fundatímar
30.08.2011Eins og fram hefur komið er landsmótsnefnd að hefja fundaherferð um landið til kynningar á skýrslu sem byggir á niðurstöðum nefndarmanna um málefni landsmóta.
[...Meira]
Úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla
29.08.2011Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur.
[...Meira]
Síðsumarsýning Melgerðismelum
27.08.2011Það voru 38 hross sýnd á síðsumarssýningunni á Melgerðismelum og 7 af þeim fengu fyrstu verðlaun. Hæst dæmdu hrossin á sýningunni voru Bjarklind frá Húsavík og Lygna frá Litlu Brekku en báðar fengu þær 8,11 í aðaleinkunn.
[...Meira]