Landsliðshópar LH 2020 kynntir
23.01.2020Landssamband hestamannafélaga kynnti landsliðshópa LH fyrir árið 2020 í Líflandi í dag, 23. janúar. Landsliðsþjálfarar LH, Sigurbjörn Bárðarson þjálfari A-landsliðs og Hekla Katharína Kristinsdóttir þjálfari U-21 árs landsliðs tilkynntu knapana sem valdir hafa verið í hópana. Við val á knöpum í landsliðshópana er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosts og íþróttamannslegrar framkomu.
[...Meira]
T7 töltmót Fáks og Skalla 2020
23.01.2020Hið árlega T7 töltmót Fáks og Skalla verður haldið í TM-Reiðhöllinni laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10:30 á pollaflokki.
[...Meira]
Lið Leiknis - Hestakerrur í KS Deildinni
22.01.2020Fimmta liðið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS er Leiknisliðið - Hestakerrur þar sem einungis karlmenn er í hópnum og ætla þeir sér að gera góða hluti í vetur.
[...Meira]
Uppsveitadeildin 2020 - Liðin og dagskrá
22.01.2020Keppt verður i fjórgangi í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 31 janúar næstkomandi.
[...Meira]
Suðurlandsdeildin 2020 - Keppnisdagar og liðin
20.01.2020Keppnisdagar.
4. Febrúar – Parafimi
5. Febrúar – Fjórgangur
6. Mars – Fimmgangur
7. Mars – Tölt og skeið
[...Meira]
4. Febrúar – Parafimi
5. Febrúar – Fjórgangur
6. Mars – Fimmgangur
7. Mars – Tölt og skeið
Lið Syðra-Skörðugils í KS Deildinni
20.01.2020Næsta lið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild KS er lið Syðra-Skörðugils / Weierholz.
[...Meira]
Lið Hrímnis í KS Deildinni
17.01.2020Næsta lið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS er lið Hrímnis. Þetta lið er sigurvegari sl. fimm ára og ljóst er að mörg lið vilja binda enda á þessa sigurgöngu.
[...Meira]
Dagsetningar fyrir KS deildina og Skagfirsku mótaröðina
16.01.2020Dagsetningar fyrir KS deildina og Skagfirsku mótaröðina í Reiðhöllinni Svaðastöðum fyrir veturinn 2020 er eftirfarandi.
[...Meira]
Kynning á landsliðshópum LH 2020
15.01.2020Nýir landsliðshópar í hestaíþróttum verða kynntir í Líflandi fimmtudaginn 23. janúar kl. 15.00. Kynntir verða landsliðshópar í flokki fullorðinna og U21 árs og verða þeir starfandi árið 2020.
[...Meira]
Þorrablót og þorrareiðtúr Fáks næstkomandi laugardag
14.01.2020Laugardaginn næstkomandi, 18. janúar, verður hinn árlegi þorrareiðtúr og þorrablót Fáks Ómar og Þorri sjá að venju um þorrareiðtúrinn. Lagt verður af stað frá TM-Reiðhöllinni klukkan 14:00 og eru léttar veitingar í áningu.
[...Meira]
Náðu árangri með hugarþjálfun og markmiðasetningu
14.01.2020Hinrik Þór Sigurðsson, reiðkennari hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og umsjónarmaður Reiðmannsins heldur áhugaverðan fyrirlestur í TM Reiðhöllinni fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.00.
[...Meira]
Lið Kerckhaert í Meistaradeild KS
14.01.2020Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, liðsstjóri stundar nám við Háskólann á Hólum. Hún hefur verið virk á keppnisvellinum frá unga aldri. Hún var m.a. Íslandsmeistari í ungmennaflokki í fimmgangi 2018, Íslandsmeistari í unglingaflokki í fimmgangi og slaktaumatölti 2017 og í fimmta sæti í ungmennaflokki í gæðingakeppni á Norðurlandamóti 2018. Einnig var hún í landsliðshópi U21 í sumar.
[...Meira]
Liðakynning
Meistaradeild KS í hestaíþróttum
13.01.2020Meistaradeild KS í hestaíþróttum hefst 5.febrúar 2020. Þar munu átta lið og 40 knapar etja kappi saman.
[...Meira]
Íslandsmót fullorðinna verður haldið í ágúst á Hellu
11.01.2020Hestamannafélagið Geysir heldur Íslandsmót fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum á Hellu dagana 12. til 16. ágúst 2020.
[...Meira]
Fjórgangur - Meistaradeild 2020
Meistaradeild í hestaíþróttum 2020
9.01.2020Keppt verður í fjórgangi í TM höllinni fimmtudaginn 30. janúar. Við mælum með að allir fjölmenni í höllina og horfi á bestu fjórgangara landsins.
[...Meira]
Equsana áhugamannadeild Spretts hefst 6. febrúar!
9.01.2020Það styttist heldur betur í að Equsana áhugamannadeild Spretts rúlli af stað þetta árið og er þetta hvorki meira né minna en sjötta keppnisár deildarinnar. Equsana verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar þriðja árið í röð og þökkum við þeim kærlega fyrir.
[...Meira]
Hrossakjötsveisla Limsfélagsins 11. janúar 2020
8.01.2020Laugardagskvöldið 11. janúar verður blásið til Hrossakjötsveislu Limsverja í félagsheimili Fáks. Húsið opnar kl: 19:00 og sest verður að borðum kl: 20:00.
[...Meira]
Tilkynning frá stjórn LH
23.12.2019Stjórn Landssambands hestamannafélaga lýsir yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins.
[...Meira]
Forsala aðgöngumiða á LM2020
15.11.2019Nú er hægt að kaupa vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og um leið styrkt það hestamannafélag sem þú ert skráður í.
[...Meira]
LH fært upp um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ
15.11.2019Á fundi Afrekssjóðs ÍSÍ þann 29. október sl. var samþykkt að færa Landssamband hestamannafélaga úr flokki C í flokk B og hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfest þá ákvörðun. Breytingin tekur gildi þann 1. janúar 2020.
[...Meira]