Sölusýning Í Rangáhöllinni
16.09.2019Nokkur hrossaræktarbú í Rangárþingi hafa tekið sig saman og ætla standa fyrir sölusýningu í Rangárhöllinni á Hellu fimmtudaginn 19. september kl. 18.00. Frá hverju búi munu mæta nokkur söluhross, vel ættuð og vel tamin hross - allt frá góðum og efnilegum reiðhestum til efnilegra keppnishrossa.
[...Meira]
Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum
6.09.2019Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðin
[...Meira]
Leiðtogasnámskeið FEIF fyrir ungt fólk
5.09.2019FEIF og LH auglýsa eftir þátttakendum á fjórða leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið er haldið helgina 22-24. nóvember 2019 í Egmond-Binnen í Hollandi.
[...Meira]
Dagskrá og ráslistar fyrir Metamóts Spretts 2019
5.09.2019Metskráning var í ár og munum við því byrja mótið um hádegi á föstudag. Sigurvegarar frà því í fyrra og 2017 í A-Flokki gæðinga, Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson eru skràðir til leiks svo spennandi
[...Meira]
Opið fyrir umsóknir í Meistaradeild Líflands og æskunnar
3.09.2019Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin í fjórða sinn vorið 2020. Þeir knapar sem fæddir eru árið 2002 til 2007 hafa þátttökurétt í deildinni (elsti árgangur í barnaflokki og sá yngsti í ungmennaflokki árið 2020).
[...Meira]
Metamót Spretts 2019
29.08.2019Nú styttist í eitt skemmtilegasta mót ársins, Metamót Spretts en mótið mun fara fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 6.-8.september. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 2. september og fer skráning fram á skraning.sportfengur.com
[...Meira]
Meistaradeildin auglýsir eftir liðum
29.08.2019Meistaradeild í hestaíþróttum er án efa einn stærsti viðburður ársins í hestaheiminum. Undirbúningur fyrir næsta tímabil er í fullum gangi en lið hafa til 31. ágúst til að skila af sér umsóknum.
[...Meira]
Áhugamannadeild Spretts 2020
23.08.2019Undirbúningur er hafinn fyrir sjötta keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að uppbyggingu deildarinnar. Equsana verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar þriðja árið í röð og þökkum við þeim kærlega fyrir.
[...Meira]
Gæðingaveisla Sörla 2019
19.08.2019Gæðingaveisla Sörla 2019 verður haldin dagana 27. til 29. ágúst. Dagskrá hefst seinnipart og fram á kvöld, en nákvæm tímasetning fer eftir skráningu.
[...Meira]
Stóðréttir í Víðidal
19.08.2019Stóðréttir í Víðidal verða dagana 4. - 5. október. Á föstudegi er stóðsmölun og verður stóðinu hleypt í gegnum hliðið við Bergárbrú kl. 14:30. Áð verður að Kolugili og lagt þaðan af stað með stóðið kl. 17:30.
[...Meira]
Metamót Spretts 7. og 8.sept 2019
14.08.2019Nú fer að líða að einu skemmtielgasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 7. og 8.september.
[...Meira]
Stórmót Hrings 2019
13.08.2019Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 23-25 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum.
[...Meira]
Frábær árangur íslenska landsliðsins á HM
13.08.2019Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær í Berlín. Íslendingar hlutu sex gullverðlaun af níu í flokki fullorðinna, eitt gull í flokki ungmenna og fjögur af sex kynbótahrossum sem Íslendingar sendu á mótið urðu efst í sínum flokki.
[...Meira]
Suðurlandsmót Yngriflokka 16-18.ágúst
11.08.2019Suðurlandsmót Yngriflokka verður haldið á Rangárbökkum við Hellu um næstu helgi 16-18.ágúst 2019. Keppt er í öllum helstu flokkum í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki í hestaíþróttum.
[...Meira]
Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum Heimsmeistarar í 250m skeiði
10.08.2019Seinni umferð í 250 m. skeiði fór fram í morgun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]
HM íslenska hestsins: Samantekt — 08.08.2019
9.08.2019Samantekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Berlín. Umsjón: Gísli Einarsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.
[...Meira]
Tvö gull í gæðingaskeiði á HM
8.08.2019Það var góður dagur á HM í Berlín í dag þegar fyrstu tvö gullin á mótinu féllu í hlut Íslendinga í gæðingaskeiði. Aðeins 0,03 skyldu að Teit Árnason og Dynfara frá Steinnesi og Magnús Skúlason og Völsu frá Brösarpsgården sem keppa fyrir Svíþjóð og höfðu Teitur og Dynfari vinninginn með einkunnina 8,66.
[...Meira]
Forkeppni í slaktaumatölti á HM
8.08.2019Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey eru í þriðja sæti að lokinni forkeppni í slaktaumatölti sem fór fram í dag á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.
[...Meira]
Forkeppni í fimmgangi er lokið á HM 2019
7.08.2019Forkeppni í fimmgangi er nú lokið á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum áttu frábæra sýningu og eru efst eftir forkeppni með einkunnina 7,53 og Gústaf Ásgeir Hinrkisson er fimmti eftir forkeppni og mæta þau bæði í a-úrslit á sunnudag.
[...Meira]
Börkur frá Efri brú á Landsmóti 1994