Niðurstöður Forkeppni Gæðingamóts Sörla

31.05.2019
Niðurstöður Forkeppni Gæðingamóts Sörla
[...Meira]

Niðurstöður fimmtudagsins - Gæðingamót Fáks 2019

Ljósvaki sigraði með 9,00!

30.05.2019
 Óhætt er að segja að hin opna gæðingakeppni Fáks hafi verið sterk en í dag Uppstigningardag fóru fram úrslit allra flokka, töltkeppni og skeiðgreinar. 
[...Meira]

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

30.05.2019
 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún starfar á Hrossaræktarbúinu Króki/Margrétarhofi. Aðalheiður hefur verið að gera það gott á keppnisbrautinni undanfarin ár
[...Meira]

Dagskrá og uppfærðir Ráslistar - Gæðingamót Sörla

30.05.2019
 Hér að neðan er endanleg Dagskrá. Ráslistar eru komnir í loftið en við viljum benda knöpum í A-flokk og B-flokk að fylgjast vel með því það er ekki hægt að setja blandaðan ráslista inná kappa-appið, viljum við biðja þá knapa um að fylgjast vel með á eventinu á facebook og sorli.is uppá uppfærða ráslista,afskráningar og annað.
[...Meira]

Akureyrarmeistaramót - Úrslit

30.05.2019
 Akureyrarmeistaramótið í hestaíþróttum fór fram um síðustu helgi á Hlíðarholtsvellinum á Akureyri. Þátttaka var góð og veðrið var með ágætum. Úrslit urðu sem hér segir.
[...Meira]
Sterkir hestar í Víðidalnum

Gæðingamót Fáks - niðurstöður miðvikudags

30.05.2019
 Opið gæðingamót Fáks byrjaði í dag og fór fram forkeppni í B-flokki áhugamanna og opnum flokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og A-flokki áhugamanna og opnum flokki. 
[...Meira]

Sörli og Hraunhamar kynna opna skeiðleika, laugardaginn 1. júní kl. 14:30

29.05.2019
 Keppt verður í 100 m Flugskeiði P2 á nýendurgerðri skeiðbraut félagsins sem vakti mikla lukku á nýafstöðnu íþróttamóti félagsins. Því hefur jafnvel heyrt fleygt að hér sé um “bestu skeiðbraut landsins” að ræða – en líklega metur það hver og einn best sjálfur.
[...Meira]

Röðun hrossa í Spretti dagana 3.-6. júní

28.05.2019
 Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 3. til 6. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní . Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 6. júní. Alls eru 79 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

Opna Gæðingamót Spretts, skráning lýkur á miðnætti í kvöld

28.05.2019
 Opna Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. og 2. júní 2019.  Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Skráning hefst 3. maí og lýkur 29. maí. á miðnætti
[...Meira]

Gæðingamót Fáks – Dagskrá og ráslistar

27.05.2019
 Athugið að opið er fyrir skráningu í skeið fram á miðvikudagskvöld. Vinsamlega sendið skráningu á skraning@fakur.is
[...Meira]

Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet

27.05.2019
Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi. 
 
[...Meira]

Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 11.-14. júní

27.05.2019
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 11. til 14. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 11. júní . Yfirlitssýning verður föstudaginn 14. júní. Alls eru 96 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

Sundriðið á nærbuxunum

Knöpunum og hestunum gekk mjög vel að sundríða í sjónum við Stokkseyri.

26.05.2019
 Hestamennirnir sem fóru í baðreiðtúr í fjörunni á Stokkseyri um helgina kalla ekki allt ömmu sína því karlmennirnir í hópnum fóru berbakt á nærbuxunum einum saman á hestunum í sjóinn á meðan konurnar voru fullklæddar.
[...Meira]

WR mót Sleipnis úrslit laugardags og dagskrá Sunnudags

25.05.2019
 Þá er allri forkeppni lokið á opnu WR íþróttamóti Sleipnis. Veðrið hefur leikið við mótsgesti og knapar verið til fyrirmyndar. 
[...Meira]

Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum

25.05.2019
 Hryssan Kráka kom eigendum sínum heldur betur á óvart þegar hún kastaði tvíburafolöldum, tveimur hestum, sem hafa fengið nöfnin Sæli og Hafliði.
[...Meira]

Íþróttamót Sleipnis - Úrslit föstudagsins.

25.05.2019
 Íþróttamót Sleipnis heldur áfram á Brávöllum á Selfossi. Meðfylgjandi eru úrslit gærdagsins, föstudag og dagskrá laugardags.
[...Meira]

Graðhestamannafélag hestakarla í Sörla boðar til samreiðar hestakarla

24.05.2019
 Graðhestamannafélag hestakarla í Sörla boðar til samreiðar hestakarla miðvikudaginn 29. maí kl. 19:00. 
[...Meira]

Minnum á skráningu á Opna Gæðingamót Spretts 2019

24.05.2019
 Opna Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. og 2. júní 2019.  Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Skráning hófst 3. maí og lýkur 29. maí. á miðnætti.  Í ár höfum við ákveðið að hafa forkeppnina opna fyrir alla en úrslitin er einungis fyrir félagsmenn Spretts.
[...Meira]

Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní

24.05.2019
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 7. júní. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]

WR mót Sleipnis niðurstöður fimmtudags

23.05.2019
 Opið World Ranking íþróttamót Sleipnis fór fram í dag á Brávöllum á selfossi í blíðskaparveðri. Keppt var í fjógangi meistaraflokki og fjórgangi ungmenna. Það má með sanni segja að keppnin hafi verið jöfn og spennandi og einkunnir háar í takt við góðar sýningar. 
[...Meira]