Ráslisti á Allra sterkustu

29.03.2018
 Nú er rásröðin ljós fyrir Allra sterkustu og spennan magnast
[...Meira]

Uppboð á tolli og málverki á Allra sterkustu

29.03.2018
 Það er heldur betur að hitna í kolunum fyrir Allra sterkustu á laugardagskvöldið! Ræktendur Arions frá  Eystra-Fróðholti, þau Ársæll Jónsson og fjölskylda, hafa gefið landsliðinu folatoll undir hestinn! Tollurinn verður boðinn upp og fær hæstbjóðandi toll undir þennan magnaða ræktunargrip. 
[...Meira]

Jakob kemur á stórstjörnunni Júlíu frá Hamarsey

27.03.2018
 Nú eru línur heldur betur að skýrast varðandi ráslista ”Allra sterkustu” á laugardaginn. Jakob Svavar mun koma með gæðingshryssuna Júlíu frá Hamarsey. 
[...Meira]

Ómur frá Kvistum á Allra sterkustu

27.03.2018
  Ásamt feikna spennandi töltkeppni þá mun hinn farsæli Ómur frá Kvistum koma fram og gleðja augu áhorfenda.  
[...Meira]

Stórsýning Sunnlenskra hestamanna

26.03.2018
 Stórsýning Sunnlenskra hestamanna fer fram í Rangárhöllinni á Hellu að kvöldi Skírdags. Að venju er sýningin fjölbreytt og knapar og hross á öllum aldri. 
[...Meira]

Hlaðið í vígalegt töltmót

25.03.2018
 Landsliðsnefnd LH er að hlaða í vígalegt töltmót um páskahelgina. Heimsmeisturum, Íslandsmeisturum og Landsmótssigurvegurum er boðin þátttaka og auk þess eru aðrir knapar með súpertöltara velkomnir að slást í leikinn.
[...Meira]

Lið Krappa sigrar Suðurlandsdeildina annað árið í röð

21.03.2018
 Eftir gríðarlega spennandi keppni í vetur var það lið Krappa sem stóð uppi sem sigurvegari eftir mótin fjögur í Suðurlandsdeildinni. Liðsmenn Krappa voru í úrslitum í öllum greinum Suðurlandsdeildarinnar. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Ráslistar fyrir fimmgang

20.03.2018
 Mikil tilhlökkun er fyrir lokakvöldi Suðurlandsdeildarinnar þar sem keppt verður í fimmgang sem fram fer í kvöld, í Rangárhöllinni.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - Toyota Selfossi fimmgangur - úrslit

19.03.2018
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið í gær í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var afar skemmtilegt og var virkilega gaman að sjá knapana taka hesta sína til kostanna en nokkrir knapar voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - Toyota Selfossi fimmgangur ráslistar

16.03.2018
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM-Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 18. mars. 
[...Meira]

Dómarapróf GDLH

15.03.2018
 Stjórn og fræðslunefnd gæðingadómarafélagsins hafa ákveðið að bjóða upp á ný- og landsdómarapróf í gæðingakeppni.
[...Meira]

Allra sterkustu töltararnir!

14.03.2018
 Allra sterkustu töltarar landsins mætast laugardaginn 31.mars í Samskipahöllinni Spretti. 
[...Meira]

NM2018 í Svíþjóð - opið fyrir umsóknir

14.03.2018
 Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið á Margaretehof í Kristianstad í Svíþjóð dagana 7.-12. ágúst 2018. 
[...Meira]
Uppfærður

Ráslisti fyrir Gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani

14.03.2018
 Keppt verður í gæðingafimi á fimmtudaginn en keppni hefst kl. 19:00 í TM höllinni í Víðidal í Reykjavík. Sigurbjörn Bárðarson og Nagli frá Flagbjarnarholti eru fyrstir í braut en á eftir þeim kemur svokallaður villiköttur en hann er í liði Gangmyllunnar. 
[...Meira]

Ný andlit í Meistaradeild Cintamani

12.03.2018
 Næsta mót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fer fram á fimmtudaginn en þá verður keppt í gæðingafimi. Mótið fer fram í TM höllinni í Fáki í Víðidal en hefst keppni kl. 19:00. Húsið opnar kl. 17:00 og verður boðið upp á gúllas súpu, brauð og pestó fyrir keppnina. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Úrslit úr Parafimi og staðan í liðakeppninni

7.03.2018
 Eftir algjörlega frábæra keppni í Parafimi þá var það lið Krappa sem stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins en þeirra pör enduðu í 1. og 3. sæti. 
[...Meira]

Ráslisti fyrir slaktaumatölt í Meistaradeild KS

6.03.2018
Mótið verður haldið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl 19:00. 
Ráslistinn lítur vel út, mikið af sterkum hrossum þar á meðal tvö hross sem voru í úrslitum á síðasta íslandsmóti. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Ráslistar Parafimi

5.03.2018
 Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er Parafimi. Parafimi er ný keppnisgrein en keppt var í henni í fyrsta skipti á síðasta ári og heppnaðist það gríðarlega vel.
[...Meira]

Úrslit úr Equsana töltinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar

5.03.2018
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Equsana tölt, var haldið í gærkvöldi í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, knapar voru stundvísir og létu ekki bíða eftir sér frekar en fyrri daginn. 46 knapar öttu kappi en keppnin var hörð og spennandi.
[...Meira]

Úrslit frá Svínavatni 2018

4.03.2018
Ís - landsmótið á Svínavatni var haldið laugardaginn 3. mars síðastliðin. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]