Hestamannafélagið Hörður býður öllum á hestasýningu

30.04.2019
  Hestamannafélagið Hörður býður öllum á hestasýningu. FRÍTT INN. Fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Grillaðar pylsur á meðan birgðir endast. Teymt undir börnum.
[...Meira]

Kirkjureið Seljakirkju 5. maí

29.04.2019
 Hin árlega kirkjureið verður sunnudaginn 5. maí 2019.
Lagt verður af stað úr Víðdalnum við skiltið kl. 12:30.  Komið við á Heimsenda og riðið í hópi þaðan.
[...Meira]

Úrslit Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta.

29.04.2019
 Firmakeppni Fáks var haldin á Sumardaginn fyrsta og eru hér meðfylgjandi úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit Nýhestamóts Sörla

29.04.2019
 Nýhestamót Sörla var haldið laugardaginn 27. apríl síðastliðinn. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit í Knapafimi

29.04.2019
 Sunnudaginn 28.apríl var í fyrsta sinn haldin keppni í Knapafimi. Mótið sem er ætlað almenningi til að keppa í fimi styðst við verkefni og æfingar úr Knapamerkjunum.
[...Meira]

Grilldagur og Þolreið Kríunnar

29.04.2019
 Hinn árlegi Grilldagur Kríunnar verður þann 11.mai þar sem grillaðar verða gómsætar steikur með öllu tilheyrandi. 
[...Meira]

Firmakeppni Spretts 2019 - Úrslita

28.04.2019
  Firmakeppni hestamannafélagsins Spretts fór fram sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Þátttaka var frábær og leikgleðin í fyrirrúmi á björtum og sumardegi. 
[...Meira]

Æskan og hesturinn í TM reiðhöllinni Víðidal 4.maí

28.04.2019
 Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. 
[...Meira]

Bein útsending frá Ræktun 2019 live now

27.04.2019
Bein útsending frá Ræktun 2019 er hafin. Hestafréttir senda beint í boði Hest.is og Sunnuhvolls.
[...Meira]

Kveikur frá Stangarlæk á Ræktun í kvöld.

27.04.2019
 Hinn einstaki Kveikur frá Stangarlæk ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni á Ræktun í kvöld. Hann er hæst dæmdi klárhestur í heimi með 8,88 fyrir hæfileika. Þessi hestur er með frábært geðslag og einstaka hæfileika. 
[...Meira]

Ert þú búinn að tryggja þér miða á Ræktun 2019?

26.04.2019
 Það stefnir í svakalega veislu í Fákaseli annað kvöld enda engar smástjörnur sem mæta og ætla að sýna kosti sína. Meðal þeirra sem sýna takta sína á gólfinu á Ræktun eru! Hinn bráðefnilegi gæðingur Útherji frá Blesastöðum 1A mun heiðra okkur með komu sinni ásamt
[...Meira]

1. maí alþjóðlegur dagur íslenska hestsins

26.04.2019
 Eftirfarandi viðburðir verða í hestamannafélgögunum 1. maí 
 
Hestamannafélagið Sprettur Garðabæ/Kópavogi sýning í samvinnu við landbúnaðarháskólann á Hvanneyri – Samskipahöllinni Spretti kl. 10:00 – 15:00
[...Meira]

Hestafjör 2019

26.04.2019
 Hestafjör Æskulýðsnefndar Sleipnis verður haldið 11.maí. Hestafjör er dagur krakkana, þar sem þau sýna skrautprógrömm á hestum sínum. Þeim er skipt niður í hópa og velur hver hópur sitt þema og lag til að hafa við prógrammið. Kennari verður Áslaug Fjóla.
[...Meira]

„Ekki nýr hrossa­sjúk­dóm­ur“

Borið hef­ur á því að hross á húsi hafi veikst lít­il­lega á síðustu vik­um.

25.04.2019
 „Það er ekki nýr hrossa­sjúk­dóm­ur í land­inu. Það eru ennþá smit land­læg frá því fyr­ir rúm­um ára­tug og tveim­ur. Það lít­ur allt út fyr­ir að það sé aðeins að ná sér á strik núna,“ seg­ir Sig­ríður Björns­dótt­ir dýra­lækn­ir hrossa­sjúk­dóma hjá MAST.
[...Meira]

Firmakeppni Sleipnis 2019

25.04.2019
 Firmakeppni Sleipnis 2019 verður haldinn laugardaginn 27.apríl. nk.
[...Meira]

Forsala á Ræktun 2019 er hafin.

25.04.2019
 Nú er forsala hafin fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Hvolsvelli og í Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]

Opið Nýhestamót Sörla

25.04.2019
 Þá er komið að þessu bráðskemmtilega móti sem haldið verður í Sörla laugardaginn 27.  apríl. Að þessu sinni verður Nýhestamótið opið og vonumst við til að félagsmenn úr öðrum félögum fagni þessari nýbreytni og fjölmenni með nýhestana sína. 
[...Meira]

Fákasels mótaröðinni lokið

25.04.2019
  Þá er Fákasels mótaröðinni lokið en lokamótið var haldið í kvöld og var keppt í fjórgangi. Toyota Selfoss styrkti mótið og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginni. 
[...Meira]

Toyota Selfossi fjórgangurinn - Fákasels mótaröðin

24.04.2019
 Lokamót Fákasels mótaraðarinnar verður haldið miðvikudaginn 24. apríl og er það Toyota Selfossi sem styrkir mótið en keppt verður í fjórgangi. Meðfylgjandi eru ráslistar.
[...Meira]

Landslið Íslands í hestaíþróttum þakkar stuðninginn

24.04.2019
 Fjáröflunarviðburður landsliðs Íslands í hestaíþróttum, „Þeir allra sterkustu” var haldinn í TM-reiðhöllinni í Víðidal um páskahelgina. Sýningin heppnaðist vel í alla staði og var höllin full út úr dyrum. Fjáröflunin sló öll met og safnaðist vel á áttundu milljón króna fyrir landsliðið okkar.
 
[...Meira]