Fór langt fram úr fjárheimildum

Árið 2008 fór skólinn 69 milljónir króna fram úr heimildum

5.10.2011
Ríkisendurskoðun vinnur nú að skýrslu um fjármál Háskólans að Hólum, en skólinn hefur farið langt fram úr fjárheimildum undanfarin ár. Rektor skólans segir hann eins vel rekinn og aðstæður í þjóðfélaginu bjóði upp á.
[...Meira]

Uppskeruhátíð hestamanna 5. nóvember

3.10.2011
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway laugardaginn 5. nóvember. Dagskrá hátíðarinnar verður hefðbundin þar sem Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga setur hátíðina og eftir það verður veislustjórnin í höndum Halldórs Gylfasonar leikara.
[...Meira]

Sölusýning á Melgerðismelum

3.10.2011
Hrossaræktarfélagið Náttfari verður með sölusýningu á Melgerðismelum, Stóðréttardaginn 8. október n.k. Boðið er upp á sýningu taminna hrossa í reið og sýningu unghrossa í Melaskjóli.
[...Meira]

Uppskeruhátíð - miðasala að hefjast

3.10.2011
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway laugardaginn 5. nóvember.
Dagskrá hátíðarinnar verður hefðbundin þar sem Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga setur hátíðina og eftir það verður veislustjórnin í höndum Halldórs Gylfasonar leikara.
[...Meira]

Heimsókn á Blesastaði 2010

2.10.2011
Hrosaræktarbúið Blesastaðir er eitt af stórkostlegustu búum landsins og er þá vægt til orða tekið. Kvikmyndatökumaður Ben Media var á ferðinni þar um mitt ár 2010 og festi nokkur brot úr lífi fólksins á Blesastöðum á filmu.
[...Meira]

Sölusýning í Hestheimum 9. október

2.10.2011
Önnur sölusýning vetrarins í Hestheimum verður haldin sunnudaginn 9. október 2011. Sölusýningar í Hestheimum hafa verið haldnar við góðan orðstýr í 11 ár. Mikill fjöldi góðra gesta og söluhesta eru skýringar á vinsældum sölusýninganna. Síðasta sölusýningin fyrir áramót verður svo sunnudaginn 6. nóvember.
[...Meira]

FEIF fréttir

1.10.2011
Mánaðarlega sendir FEIF frá sér rafrænt fréttabréf og kynnir ýmsa viðburði sem eru á dagskrá samtakanna. Í septemberútgáfu fréttabréfsins er m.a. kynnt FEIF ráðstefnan sem fram fer í Stokkhólmi 2.-4. mars n.k. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.
[...Meira]

Hlöðuball á SPOT

Klaufarnir trylla líðinn

1.10.2011
15. október næstkomandi er risaviðburður fyrir hestafólk á SPOT, Kópavogi. Alvöru hlöðubal. Þar mun hin stjörnum prýdda hljómsveit Klaufar slá upp alvöru hlöðuballi með öllu. Nú er tilvalið fyrir hestamannahópa að slá sér upp saman og skemmta sér í alvöru fjöri.
[...Meira]

Upprifjun frá Landsmóti 1994

Rauðhetta frá Kirkjubæ og Orri frá Þúfu

30.09.2011
Á meðfylgjandi myndböndum má sjá skemmtileg myndbrot frá Landsmóti hestamanna frá árinu 1994 en þar er helst að minnast sýningu Þórðar Þorgeirssonar á Rauðhettu frá Kirkjubæ. Einnig er hér að sjá magnaða spretti Orra frá þúfu ásamt uppákomu hjá Bjarkari frá Efri Brú.
[...Meira]
Stóðréttir hjá Ársæli í Eystra-Fróðholti

Sölumót í Rangárhöllinni 1.október

Sölu og ráslistar

30.09.2011
Um helgina er nóg að gerast á suðurlandi og ættu menn að geta keypt sinn draumahest, þar sem sölummót fer fram í Rangárhöllinni á Hellu og síðan eru líka stóðréttir hjá Ársæli í Eystra-Fróðholti.
[...Meira]

Byggingadómar í Zachow

Alþjóðlega Skeiðmeistaramótið í Zachow

29.09.2011
Byggingadómar hófust í morgun á kynbótasýningu sem nú er haldin í Zachow í Þýskalandi. Útrásarvíkingurinn Þórður Þorgeirsson er farin að láta til sín taka á öllum sviðum í nýju landi, en hann aðstoðaði Stefan Schenzel við mælingu hrossana í morgun. Meðfylgjandi eru byggingadómar sýningarinnar.
[...Meira]
Útrásarvíkingurinn Þórður Þorgeirs, sýnir eitt hross!

Alþjóðlega Skeiðmeistaramótið í Zachow

Sýningarskrá kynbótahrossa

28.09.2011
Það er mikið um að vera á búgarði Gunter Weber, Zachow í Þýskalandi næstu daga. Ídag hófust byggingadómar á hinni árlegu kynbótasýningu sem þar er haldin og lýkur sýningunni þann 30. September á yfirlitssýingu.
[...Meira]

Íslenski hesturinn í Game of Thrones

Game of Thrones kemur úr smiðju bandaríska sjónvarpsrisans HBO

28.09.2011
Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember.
[...Meira]
RAGNHILDUR HELGADÓTTIR: FER MEÐ VÍKINGAHESTA UM TÖFRANDI REIÐLEIÐIR

Drottning að eilífu á hestbaki

„Það togar einfaldlega í mig að vinna með hesta"

28.09.2011
„Það hefur verið draumur minn í áraraðir að opna hestatengda ferðaþjónustu, en nú tek ég loks skrefið og vendi kvæði mínu í kross til að gera það sem mér finnst skemmtilegast,"
 
[...Meira]
Myndband frá Íslandsmeistaramóti í Járningum 2009

Fræðsluþing um járningar 2011

Hesta- og járningamenn eru hvattir til að taka þátt í þéttri og góðri dagskrá

28.09.2011
Í ár eru 5 ára liðin frá stofnun Járningamannafélags Íslands. Að því tilefni mun félagið ásamt Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands standa fyrir ráðstefnu um járningar á Hvanneyri dagana 28. og 29. október nk.
[...Meira]

Stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal

26.09.2011
Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal.
Föstudaginn 30.september verður stóðinu smalað til byggða.
[...Meira]

Stóðréttir, eftirleitir og dansiball í Svarfaðardal

26.09.2011
Um helgina verða stóðgöngur og eftirleitir í Sveinstaðaafrétt. Gengið verður á föstudag 30. september og lagt verður af stað frá Stekkjarhúsi um kl. 11:30. Þeir sem hafa áhuga að slást í hópinn eru því velkomnir þangað.
[...Meira]

Skráning á Sölumótið 2011 sem haldið verður í Rangárhöllinni

Skráning er til miðnættis mánudagsins 26. september

24.09.2011
Skráning á Sölumótið 2011 sem haldið verður í Rangárhöllinni laugardaginn 1.október n.k. er í fullum gangi.Skráningargjald er 3000 kr/per hest (hvort sem keppt er í einni grein eða fleiri)
[...Meira]

Fólk og hestar í Laufskálarétt

24.09.2011
Margt var um manninn og hesta í Laufskálarétt í Skagafirði í dag en þær eru stærstu stóðréttir Íslands. Afar gott veður var í Skagafirði í dag og gengu réttarstörf fljótt og vel fyrir sig.
[...Meira]

Vegna ráðningar kennara við Reiðmanninn

22.09.2011
Í framhaldi af umræðu um ráðningu reiðkennara við Endurmenntunardeild LbhÍ vill stjórn Félags tamningamanna hvetja stjórnendur LbhÍ, sem og annarra ríkisrekinna menntastofnana, til að auglýsa þau störf sem í boði eru á sviði reiðkennslu.
[...Meira]