FT sýnikennsla
Landsmót 2012
27.06.2012Susanna Sand og Óttar frá Hvítárholti munu vera með sýnikennslu í gerðinu við félagsheimili Fáks kl.16:00 í dag miðvikudag.
[...Meira]
HM 2011
Tölt-Jói hampaði tölthorninu - HM 2011
7.08.2011Sterkustu töltarar í heimi voru samankomnir í St. Radegund í dag og tóku þátt í lokapunkti HM, tölti T1. Íslensku knaparnir voru tilbúnir til að gera stóra hluti. Þetta voru þeir Viðar Ingólfsson, Jóhann Rúnar Skúlason og Hinrik Bragason.
[...Meira]
HM 2011
Tina varði titilinn í T2 - HM 2011
7.08.2011Það var hin norska Tina Kalmö Pedersen sem hreppti gullið í slaktaumatöltinu á Kolgrími fran Slåtterna. Hún og Eyjólfur Þorsteinsson á Ósk frá Þingnesi voru í nokkrum sérflokki í þessum úrslitum en Eyjólfur varð annar.
[...Meira]
HM 2011
Norskur sigur í fjórgangi - HM 2011
Anna Stine Haugen
7.08.2011Það voru gríðarlega sterkir hestar í A-úrslitunum í fjórgangi á HM í dag.
[...Meira]
Norsku knaparnir röðuðu sér í efstu tvö sætin með vel heppnuðum sýningum og Anna Stine Haugen á Muna frá Kvistum hampaði að lokum heimsmeistaratitlinum.
HM 2011
Gullið í fimmgangi til Svíþjóðar - HM 2011
Magnús Skúlason og Hraunar
7.08.2011Fimmgangskeppnin var hörð og spennandi á HM í dag. Eins og Stian Pedersen og Tindur frá Varmalæk gerðu á HM 2009 í Sviss, fór Magnús Skúlason á Hraunari frá Efri-Rauðalæk Krýsuvíkurleiðina í A-úrslitin og stóðu svo uppi sem heimsmeistarar! Þar vó frábært skeið úrslitum
[...Meira]
HM 2011
Viðar og Tumi upp í A-úrslit - HM 2011
6.08.2011Eftir slæman dag hjá Viðari og Tuma á miðvikudaginn, var sannarlega ánægjulegt að þeir skyldu detta inn í B-úrslitin í dag. Viðar er mikill keppnismaður, Tumi orðinn súper frískur og átti greinilega góðan dag.
[...Meira]
HM 2011
Sjötta gullið á HM
Bergþór Eggertsson er heimsmeistari í 250m skeiði
6.08.2011Bergþór Eggertsson er heimsmeistari í 250m skeiði á Lótusi frá Aldenghoor og var fyrsti sprettur hans í gær sá besti, 21,89 sek. Annar varð hinn reynslumikli skeiðknapi Guðmundur Einarsson á Sprota frá Sjávarborg á 22,10 en þeir keppa fyrir Svíþjóð.
[...Meira]
HM 2011
Fimmta gullinu landað - HM 2011
Siggi Matt og Arnoddur
6.08.2011Fimmta gull Íslendinga er í höfn á HM í Austurríki. Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu stendur efstur í flokki 6 vetra stóðhesta. Engar breytingar urðu á dómi hans á seinni sýningu hans og lýkur hann þátttöku með 8,50 fyrir byggingu og 8,38 fyrir hæfileika og aðaleinkunnina 8,43. Það var Sigurður Vignir Matthíasson sem sýndi Arnodd.
[...Meira]
HM 2011
Hulda sigraði B-úrslitin - HM 2011
Fjórgangur
6.08.2011Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu sigraði B-úrslitin í fjórgangi í morgun. Þar með hefur hún tryggt sér sæti í A-úrslitunum á morgun. Hulda og Kjuði hlutu 7,70 í einkunn. Önnur varð Agnes Helga Helgdóttir fyrir Noreg á Gná fra Jakobsgården með 7,63,
[...Meira]
HM 2011
Bergþór og Lótust fljótastir - HM 2011
5.08.2011Húnvetningurinn Bergþór Eggertsson er mikill skeiðknapi og keppir fyrir Ísland, þó búsettur sé hann í Þýskalandi. Hann er ríkjandi heimsmeistari í 250m skeiði á Lotusi van Aldenghoor og er með besta tímann eftir tvo fyrri sprettina sem farnir voru í dag, 21,89 sek.
[...Meira]
HM 2011
Tvö gull og eitt brons - HM 2011
4.08.2011Fyrstu gull íslenska landsliðsins eru staðreynd á HM í Austurríki! Um miðjan dag í dag fór fram yfirlitssýning hryssa og héldu þær Smá frá Þúfu og Rauðhetta frá Kommu sætum sínum og standa því uppi efstar í sínum flokkum á kynbótasýningum mótsins.
[...Meira]
HM 2011
Jói annar og Hinni þriðji - HM 2011
Forkeppni í tölti
4.08.2011Forkeppni í tölti er nú lokið í úrhellisrigningu á HM í Austurríki.
Við Íslendingar eigum tvo knapa í A-úrslitum, þá Jóhann Rúnar Skúlason og Hnokka frá Fellskoti og Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki.
[...Meira]
Við Íslendingar eigum tvo knapa í A-úrslitum, þá Jóhann Rúnar Skúlason og Hnokka frá Fellskoti og Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki.
HM 2011
Árni Björn og Rúna í A-úrslit - HM 2011
3.08.2011Velgengni íslenska liðsins á HM heldur áfram en í dag var mótið formlega sett.
Einnig fóru fram hæfileikadómar stóðhesta og gekk íslensku stóðhestunum þremur vel. Feykir frá Háholti er efstur i sínum flokki, sýndur af Sigurði Óla Kristinssyni, með 8,38 í aðaleinkunn. Næstur á eftir honum kemur Tígull fra Kleiva hinn danski með 8,28.
[...Meira]
Einnig fóru fram hæfileikadómar stóðhesta og gekk íslensku stóðhestunum þremur vel. Feykir frá Háholti er efstur i sínum flokki, sýndur af Sigurði Óla Kristinssyni, með 8,38 í aðaleinkunn. Næstur á eftir honum kemur Tígull fra Kleiva hinn danski með 8,28.
HM 2011
Eyjólfur og Ósk efst í T2 - HM 2011
2.08.2011Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi eru efst eftir forkeppni í T2 á HM í dag. Ósk var í feiknastuði og hlutu þau 8,73 í einkunn og eru með nokkuð forskot á heimsmeistarann frá 2009, Tinu Kalo Pedersen á Kolgrími från Slätterne með 8,37
[...Meira]
HM 2011
Íslensku hryssurnar hækka sig á HM 2011
2.08.2011Hæfileikadómar hryssna hafa staðið yfir á heimsmeistaramótinu í Austurríki í dag. Íslensku hryssurnar áttu góðan dag og tvær þeirra eru efstar í sínum flokki. Frábær byrjun hjá kynbótaknöpunum okkar.
[...Meira]
The Uniqueness of Icelandic horses, Part 2