HM í Berlín 2019

19.09.2018
 Heimsmeistaramót íslenska hestsins er glæsilegur viðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
[...Meira]

Nýtt lið og nýjir knapar í Meistaradeild 2019

19.09.2018
 Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þjóðólfshaga / Efsta-Sel en knapar þar eru þau Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John K. Sigurjónsson og Sigurbjörn Bárðarson. Allir knaparnir nema Arnar Bjarki voru í deildinni í fyrra.
[...Meira]

Uppfærð dagskrá og ráslistar Metamóts

7.09.2018
 Örlitlar uppfærslur hafa orðið á ráslistum og dagskrá mótsins. B-úrslit í A-flokki áhugamanna vantaði í fyrri dagskrá en þau hafa verið sett kl 11:45 á sunnudag. Afskráningar þurfa að verast skriflega í dómpall eða með sms í 869-8425. 
[...Meira]

Niðurstöður síðustu skeiðleika 2018

6.09.2018
 Síðustu skeiðleikum ársins í mótaröð Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar lauk í gær á Brávöllum á Selfossi. Margir keppendur mættu til leiks og stemmingin var góð. 
[...Meira]

Síðustu skeiðleikar ársins

4.09.2018
 Miðvikudaginn 5.september verða haldnir síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2018. Skeiðleikarnir munu fara fram á Brávöllum á Selfossi. 
Skeiðleikarnir munu hefjast klukkan 18:30
[...Meira]

Síðustu Skeiðleikar ársins

31.08.2018
 Miðvikudaginn 5.september verða haldnir síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2018. Skeiðleikarnir munu fara fram á Brávöllum á Selfossi.
Skráning er hafinn og fer fram í gegnum sportfeng þar sem velja þarf skeiðfélagið og viðburðinn „skeiðleikar 5“. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 3.september.
[...Meira]

Niðurstöður B-flokkur forkeppni LM -18

2.07.2018
 Niðurstöður B-flokkur forkeppni á Landsmóti 2018
[...Meira]

Niðurstöður Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins

18.06.2018
 Þriðju skeiðleikar sumarsins fóru fram á laugardagskvöldið á Gaddstaðaflötum við Hellu í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. 
[...Meira]

Þriðju skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

15.06.2018
 Þessir þriðju skeiðleikar verða haldnir á Rangárbökkum við Hellu í samstarfi við Geysir og munu leikarnir hefjast kl 18:00. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið.
[...Meira]

Ræktunarbú á Landsmóti

14.06.2018
 Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2018 í Reykjavík verður engin breyting þar á. Ræktunarbússýningar eru á dagskrá milli kl. 20:30 og 22:15 föstudagskvöldið 6. júlí. 
[...Meira]

Kynningarfundur um Landsmót í dag

12.06.2018
 Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal, efri hæð, þriðjudaginn 12. júní kl. 17:30-18:30. 
[...Meira]

Ráslistar og dagskrá föstudags

8.06.2018
 Opið Gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta hefst á föstudagskvöldið klukkan 19:00 með fyrri umferð í A-flokki gæðinga. Hér eru ráslistar í A-flokki en aðrir ráslistar birtast annað kvöld.
[...Meira]

Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

6.06.2018
 Blásið er í skeiðlúðra! Skeiðleika 2 ársins 2018 eru framundan miðvikudagskvöldið 6.júní á Brávöllum á Selfossi. Gífurleg þátttaka er í öllum greinum og ljóst að mikil gróska er í skeiðkappreiðum. Mótið byrjar klukkan 20:00.
 
[...Meira]

Ræktunarbú á Landsmóti – Umsóknarfrestur rennur út 1. júní!

1.06.2018
 Að venju verða ræktunarbússýningar á Landsmóti í Reykjavík í sumar. 10 bú fá þátttökurétt í dagskrárliðnum en dregið verður úr hópi umsækjenda. 
[...Meira]

Skeiðleikar 2

30.05.2018
 Aðrir skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar sumarið 2018 eru á miðvikudagskvöldiuð 6.júní. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið. 
[...Meira]

Gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta

30.05.2018
 Helgina 8-10 júní fer fram á Brávöllum á Selfossi opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta. Ákveðið hefur verið að hafa tvöfalda úrtöku og ákveður fólk við skráningu hvort það taki þátt í seinni umferð úrtökunnar. Fyrri umferð mótsins gildir til úrslita en seinni umferðin er eingöngu úrtaka. Hæsta einkunn hvers hests gildir inn á Landsmót.
[...Meira]

Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 4.-8. júní

29.05.2018
 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 4. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 4. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 8. júní. Alls eru 134 hross skráð á sýninguna. 
[...Meira]

Yfirlitssýning í Spretti 25. maí

24.05.2018
 Yfirlitssýning vorsýningar í Spretti fer fram föstudaginn 25. maí og hefst stundvíslega kl. 8:00. Röðun hrossa/knapa í holl sem og röð flokka má nálgast hér fyrir neðan. Áætluð lok yfirlitssýningar eru um kl. 15:30-16:00.
[...Meira]

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Stekkhólma dagana 28. til 29. maí

22.05.2018
 ynbótasýning verður á Stekkhólma dagana 28.-29. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 10:00 mánudaginn 28. maí. Yfirlitssýning hefst kl. 9:00 þriðjudaginn 29. maí. Alls eru 21 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengilinn hér að neðan.
[...Meira]

Gæðingakeppni Landsmóts sú langstærsta hingað til!

22.05.2018
 Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni landsmót fer eftir fjölda félaga í hestamannafélögum Landssambands hestamannafélaga hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn.
[...Meira]