Meistaradeild Líflands og æskunnar - Toyota Selfossi fimmgangur ráslistar

16.03.2018
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM-Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 18. mars. 
[...Meira]

Dómarapróf GDLH

15.03.2018
 Stjórn og fræðslunefnd gæðingadómarafélagsins hafa ákveðið að bjóða upp á ný- og landsdómarapróf í gæðingakeppni.
[...Meira]

Allra sterkustu töltararnir!

14.03.2018
 Allra sterkustu töltarar landsins mætast laugardaginn 31.mars í Samskipahöllinni Spretti. 
[...Meira]

NM2018 í Svíþjóð - opið fyrir umsóknir

14.03.2018
 Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið á Margaretehof í Kristianstad í Svíþjóð dagana 7.-12. ágúst 2018. 
[...Meira]
Uppfærður

Ráslisti fyrir Gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani

14.03.2018
 Keppt verður í gæðingafimi á fimmtudaginn en keppni hefst kl. 19:00 í TM höllinni í Víðidal í Reykjavík. Sigurbjörn Bárðarson og Nagli frá Flagbjarnarholti eru fyrstir í braut en á eftir þeim kemur svokallaður villiköttur en hann er í liði Gangmyllunnar. 
[...Meira]

Ný andlit í Meistaradeild Cintamani

12.03.2018
 Næsta mót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fer fram á fimmtudaginn en þá verður keppt í gæðingafimi. Mótið fer fram í TM höllinni í Fáki í Víðidal en hefst keppni kl. 19:00. Húsið opnar kl. 17:00 og verður boðið upp á gúllas súpu, brauð og pestó fyrir keppnina. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Úrslit úr Parafimi og staðan í liðakeppninni

7.03.2018
 Eftir algjörlega frábæra keppni í Parafimi þá var það lið Krappa sem stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins en þeirra pör enduðu í 1. og 3. sæti. 
[...Meira]

Ráslisti fyrir slaktaumatölt í Meistaradeild KS

6.03.2018
Mótið verður haldið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl 19:00. 
Ráslistinn lítur vel út, mikið af sterkum hrossum þar á meðal tvö hross sem voru í úrslitum á síðasta íslandsmóti. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Ráslistar Parafimi

5.03.2018
 Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er Parafimi. Parafimi er ný keppnisgrein en keppt var í henni í fyrsta skipti á síðasta ári og heppnaðist það gríðarlega vel.
[...Meira]

Úrslit úr Equsana töltinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar

5.03.2018
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Equsana tölt, var haldið í gærkvöldi í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, knapar voru stundvísir og létu ekki bíða eftir sér frekar en fyrri daginn. 46 knapar öttu kappi en keppnin var hörð og spennandi.
[...Meira]

Úrslit frá Svínavatni 2018

4.03.2018
Ís - landsmótið á Svínavatni var haldið laugardaginn 3. mars síðastliðin. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - ráslisti fyrir Equsana töltið

2.03.2018
 Hér er ráslisti fyrir Equsana töltið í Meistaradeild Líflands og æskunnar sem verður næstkomandi sunnudag kl 17:00 í Samskipahöllinni í Spretti.
Frítt inn og allir velkomnir!
[...Meira]

Þriðji sigurinn í röð hjá Jakobi

1.03.2018
 Fimmgagnum er lokið í Samskipahöllinni og tryggði Jakob Svavar Sigurðsson sér sigurinn í þriðju greininni í röð. Jakob var á Ský frá Skálakoti en þeir félagar hlutu 7.55 í einkunn en sigurinn tryggir Jakobi nokkuð góða stöðu í einstaklingskeppninni með 32 stig.
[...Meira]

Ráslisti fyrir fimmgang í Meistaradeild Cintamani

28.02.2018
  Þá er ráslistinn klár fyrir fimmganginn í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Fyrstur í braut er Hinrik Bragason á Byr frá Borgarnesi en þeir eru orðnir nokkuð reyndir í þessari keppnisgrein. Keppnin hefst kl. 19:00 en hún fer fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi.
[...Meira]

Meistardeild Líflands og æskunnar - Equsana tölt

27.02.2018
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi sunnudag, 4. mars. Keppt verður í tölti í boði Equsana og hefst forkeppni kl. 17:00.
[...Meira]

Fimmgangur á fimmtudaginn í Meistaradeild Cintamani

26.02.2018
 Nú er minna en vika þangað til að keppt verður í fimmgangi í Samskipahöllinni en mótið fer fram fimmtudaginn 1. mars. Þar mæta 24 bestu knapar landsins og taka hesta sína til kostanna.
[...Meira]

Opið fyrir umsóknir á FEIF Youth Cup

26.02.2018
 FEIF Youth Cup 2018 verður haldinn í Axevalla Travbana í Svíþjóð 28. júlí – 4. Ágúst og er fyrir unglinga sem verða 14-17 ára 2018. Youth Cup er alþjóðleg keppni þar sem keppt er í T7, T3, T6, PP2, P2, V2, F2, V5, FR1, TR1, CR1, TiH Level 1, FS3, Team test.
[...Meira]

Ráslistar fyrir Byko fimmganginn í Equsana áhugamannadeildinni 2018

22.02.2018
 Önnur keppni í Equsana deildinni, áhugamannadeild Spretts verður fimmtudaginn 22. febrúar kl. 19:00. Styrktarðili fimmgangins eru Byko og þeir verða með skemmtilega kynningu á staðnum. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga sigrar töltið

21.02.2018
 Eftir fyrna sterka keppni í tölti í Suðurlandsdeildinni var það öflugt lið Heimahaga sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins en liðsmenn Heimahaga lentu í 1. og 3. sæti í flokki atvinnumanna og 6., og 10. í flokki áhugamanna. 
[...Meira]

Hestur framtíðarinnar

20.02.2018
 Hrossaræktarsamtök Suðurlands verða með fræðslu- og umræðufund um hrossarækt  þriðjudaginn 27. febrúar 2018 í Ingólfshvoli kl.20.00 – 22.30.
[...Meira]