Útskrifaðir reiðkennarar og þjálfarar frá Hólum frá árinu 1996

Sylvía Sigurbjörnsdóttir með hæsta einkunn allra

21.12.2011
110 nemendur hafa verið útskrifaðir frá hestafræðideild Háskólanns á Hólum frá árinu 1996 samkvæmt lista á vefsíðu skólanns.
[...Meira]

Landsmót á Hellu 2014

20.12.2011
Stjórn Landssambands hestamannafélaga ákvað á fundi sínum í gær að semja við Rangárbakka ehf. sem rekur Gaddstaðaflatir við Hellu fyrir Landsmót hestamanna 2014 og Gullhyl á Vindheimamelum fyrir mótið sem fer fram árið 2016.
[...Meira]

Landsmót hestamanna í Reykjavík 2016 , hvers vegna ?

Pistill eftir Rúnar Sigurðsson formann Fáks

19.12.2011
Nokkuð er rætt um Landsmót hestamanna í Reykjavík 2012 um þessar mundir og hefur það mætt andstöðu víða af óskiljanlegum ástæðum.  Bæði ef horft er félagslega og fjárhagslega á málið.
[...Meira]

Nýr sjóðheitur DVD dikur og ársmiði á Meistaradeildina

16.12.2011
Nú styttist í að Meistrardeildin hefjist og byrjar hún með látum á 4 gangi fimmtudaginn 27 janúar, að því tilefni ætlum við að bjóða öllum áhugamönnum um Meistaradeildinna að kaupa ársmiða fyrir mótaröðina 2012.
[...Meira]

Smölun í Bessastaðanesi á vegum Sóta

16.12.2011
Félagsmenn hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi verða í smala stuði á morgun laugardaginn 17. Desember. Þá er hin árlega smölun á Bessastaðanesinu og allir þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að mæta í félagsheimili Sóta kl. 13.00.
[...Meira]

Hótel Eldhestar fá umhverfisverðlaun

16.12.2011
Hótel Eldhestar í Ölfusi hlaut í dag umverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur. Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu hafa verið veitt frá árinu 1995 til ferðaþjónustufyrirtækja eða einstaklinga í ferðaþjónustu sem þótt hafa skara framúr á sviði umhverfismála.
[...Meira]

Alvarleg mengun í hesthúsahverfi á Akureyri

saur- og ammóníakmengun í ofanvatni

8.12.2011
Saur- og ammóníakmengun í ofanvatni í hesthúsahverfinu Breiðholti á Akureyri er að öllum líkindum miklu meiri en sýni segja til um.
[...Meira]

Arna Ýr Guðnadóttir „Bjartasta vonin“ hjá Fáki

2.12.2011
Á uppskeruhátíð Fáks er venja að heiðra ungan og efnilegan knapa úr röðum ungmenna og fær sá knapi að bera titilinn Bjartasta vonin næsta árið. Knapi sem sýnir góða ástundun, nær góðum keppnisárangri og sýnir íþróttamannslega framkomu, bæði á keppnisvellinu og utan hans.
[...Meira]

Hinni Braga Knapi Fáks 2011

1.12.2011
Á uppskeruhátíð Fáks sl. helgi var Hinrik Bragason valinn knapi Fáks 2011 enda árið með eindæmum farsællt á keppnisbrautinni hjá kappanum. Hinni var í landsliði Íslands á heimsmeistaramótinu í Austurríki og varð hann í 4. sæti í tölti og 5. sæti í fjórgangi.
[...Meira]

Bergljót Arnalds rithöfundur hryggbrotnaði þegar hún datt af hestbaki

Var í myndatöku í tilefni af útkomu nýrrar barnabókar sinnar

30.11.2011
Hún segist ekki hafa vitað fyrst hvort hún myndi ganga aftur, en er nú farin að gera það óstudd. Hún er afar þakklát fyrir það.
[...Meira]

Námskeið í þjálfun keppnishests og knapa!

Leiðbeinandi. Þórdís Erla Gunnardóttir

28.11.2011
Námskeiðið er hugsað til að geta hentað öllum þeim sem vilja auka færni sína og komast lengra í að þróa sig sem knapa. Taka þátt í sýningum og keppnum, takast á við stress og álag sem stundum fylgir keppni.
[...Meira]

Albróðir Korgs frá Ingólfshvoli vann folaldasýningu hjá HÖ

26.11.2011
Í dag var haldin hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélgags Ölfus í Ölfushöll á Ingólfshvoli. Ellefu folöld voru sýnd og voru það áhorfendur sem völdu þjú efstu sætin. Áhorfendur voru á einu máli um að Kolbeinn frá Gljúfurholti sem er ræktaður af  Erni Karlssyni væri fegursta folaldið á sýningunni.
[...Meira]

Meistaradeildin 2012 hefst 26. janúar á fjórgangi

Dagskrá klár

22.11.2011
Meistaradeildin 2012 verður haldinn í sjöunda sinn og verður sú stærsta til þessa, sjö lið keppa til verðlauna, fjörir knapar í hverju liði þar af þrí sem keppa í hvert sinn. Alls eru 28 knapar og hestar skráðir til leiks.
[...Meira]

Ekið á hesta á Hólmkelsárbrú

22.11.2011
Bíll keyrði á þrjá hesta á Hólmskelsárbrú, milli Ólafsvíkur og Rifs, með þeim afleiðingum að einn hesturinn drapst strax. Aflífa þurfti hina tvo. Ökumaðurinn virðist hafa sloppið án meiðsla en bíllinn er ónýtur.
[...Meira]

Fyrirkomulag heilbrigðisskoðana á keppnishestum

22.11.2011
Dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun hefur í samvinnu við Landsamband hestamannafélaga þróað fyrirkomulag heilbrigðisskoðana á keppnishestum sem byggir á 6. gr. laga nr.15/1994 um dýravernd: “Einungis má nota í keppni dýr sem eru heilbrigð og vel þjálfuð”.
[...Meira]

Erindi Kristinns á Hrossarækt 2011

Hvað með að sýna kynbótahross á tveimur völlum samtímis

22.11.2011
Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og formaður fagráðs í hrossarækt ræddi um framtíðarsýn kynbótahrossa á Landsmóti á Hrossarækt 2011. Eftir upplestur erindi síns voru umræðuhópar myndaðir og spunnust þar stórskemmtilegar umræður.
[...Meira]

Haustfundur og val á ræktunarbúi ársins hjá HEÞ

Mette Mannseth fjallar um tamningu og þjálfun ungra hrossa

21.11.2011
Hinn árlegi haustfundur HEÞ verður haldinn í Ljósvetningabúð fimmtudaginn 24. nóvember og hefst hann kl. 20:30. Að þessu sinni verða tvö áhugaverð erindi á dagskrá: Mette Mannseth fjallar um tamningu og þjálfun ungra hrossa og Guðlaugur Antonsson fer yfir árið í hrossaræktinni.
[...Meira]

Folaldasýning HSS

haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum

21.11.2011
Folaldasýning Hrossaræktarsambands Skagafirðinga verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum sunnudaginn 27 .nóvember næstkomandi og hefsthún kl. 13.30.
[...Meira]

Sigurjón Hendriksson og Halldór Halldórsson verða með fyrirlestur í Glaðheimum

21.11.2011
Sigurjón Hendriksson verður með fyrirlestur um öryggismál fyrir hestamenn. Hvað á að gerast ef óhöpp verða, fyrsta hjálp, hvað ber að gera, teikn og einkenni.
[...Meira]

Krökkum boðið að fara á hestbak við tjörnina í dag

Bókahátíð í Iðnó

19.11.2011
Í dag býðst krökkum að fara á hestbak við tjörnina í boði Bergljótar Arnalds rithöfundar og reiðskólans Hestamennt. Þetta mun vera í tilefni að því að ný bók eftir hana er að koma út um íslensku húsdýrin, Íslensku húsdýrin og Trölli. Búist er við miklum fjölda barna á hátíðina.
[...Meira]