Keppnistímabilið: erum við á réttri leið?

11.09.2017
 Opinn fundur um líðandi keppnistímabil í hestaíþróttum verður haldinn í E-sal ÍSÍ, miðvikudaginn 20.september næstkomandi og hefst hann kl. 18:00.
[...Meira]

Vísindagrein um rannsóknir á orsökum smitandi hósta hefur nú verið birt í hinu virta riti mBio

8.09.2017
 Smitandi hósti í hrossum setti mark sitt á alla hestatengda starfsemi í landinu árið 2010 og olli umtalsverðu fjárhagstjóni.
[...Meira]

Málþing um úrbætur í reiðvegamálum 14.október

7.09.2017
 Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum þann 14. október næstkomandi í Menntaskóla Borgafjarðar í Borgarnesi.
[...Meira]

Uppskeruhátíð hestamanna 28.október

7.09.2017
 Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardagskvöldið 28. október á Hilton Reykjavik Nordica. Glæsilegur kvöldverður, skemmtun og hefðbundin dagskrá. 
[...Meira]

Úrslit síðustu skeiðleika sumarsins 2017

7.09.2017
Síðustu skeiðleikum sumarsins lauk í gærkveldi, veðrið lék við hvern sinn fingur og fjölmenntu áhorfendur í brekkuna.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts

4.09.2017
 Metamót Spretts fór fram um helgina. Mikil þátttaka var á mótinu að vanda eða yfir 300 skráningar. Sigurbjörn Bárðarson var án efa maður mótsins, en hann sigraði A- og B-flokk, ljósaskeið og 250 metra skeið.
[...Meira]

Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd

Verkefnastjóri hjá MAST og WorldFeng ber eftirnafnið Lorange

1.09.2017
 Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu.
[...Meira]

Keppnishestabú ársins

1.09.2017
 Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 28. október n.k. verður að venju, keppnishestabú ársins verðlaunað. Valnefnd biður aðstandendur búa sem telja sig koma til greina, að senda inn árangur.
[...Meira]

Ráslistar Metamóts 2017

31.08.2017
 Ráslistar Metamóts Spretts eru klárir en mótið hefst á morgun föstudaginn 1. september.
[...Meira]

Síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

31.08.2017
 Síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins árið 2017 fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudaginn 6.september. Skeiðleikarnir verða með hefðbundnu sniði nema hvað að þeir munu hefjast klukkan 18:30.
[...Meira]

Dagskrá Metamóts 2017

30.08.2017
Forkeppni í A- og B-flokki verður sameiginleg, þ.e. opinn flokkur og áhugamannaflokkur ríða saman. Ráslistar verða birtir í fyrramálið.
[...Meira]

Suðurlandsmóti 2017 lokið - Öll Úrslit

27.08.2017
 Suðurlandsmóti 2017 er nú lokið en það var haldið á Gaddstaðaflötum á Hellu. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Öll úrslit Stórmóts Hrings

27.08.2017
 Stórmót Hrinngs var haldið nú um helgina og eru hér með öll úrslit mótsins sem heppnaðist í alla staði mjög vel. 
[...Meira]

Stóðréttir haustið 2017

26.08.2017
 19 stóðréttir verða í ár og sú fyrsta verður í Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. og hefst klukkan kl. 16.00. síðustu stóðréttir haustsins verða þann 7. október í Víðidalstungurétt og Flókadalsrétt.
[...Meira]

Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina

25.08.2017
 Jón Baldur Lorange, verkefnastjóri hjá MAST og WorldFeng skráningarkerfinu, segir að hestanafnanefndin hafi verið sett á laggirnar af illri nauðsyn. 
[...Meira]

Ráslistar og dagskrá Suðurlandsmót WR 2017

25.08.2017
 Mótið hefst í dag föstudag kl 14:00 og stendur fram undir kvöld á sunnudag. Meðfylgjandi eru ráslistar og dagskrá mótsins.
[...Meira]

Dagskrá Stórmóts Hrings helgina 25.-27. ágúst 2017

23.08.2017
 Stórmót Hrings verður haldið um næstkomandi helgi dagana 25. -27. ágúst. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins.
[...Meira]
Fréttatilkynning frá MAST

Leiðréttingar vegna umfjöllunar um aflífun graðhesta

18.08.2017
 Matvælastofnun telur nauðsynlegt að leiðrétta fréttaflutning á forsíðu Fréttablaðsins og á Vísi.is um aflífun hrossa í Hörgársveit.
[...Meira]

Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi

Hrossin eins og hráviði einni viku síðar

18.08.2017
 Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku.
[...Meira]

Stórmót Hrings

18.08.2017
 Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 25-27 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:
[...Meira]