Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 22.-24. ágúst

16.08.2017
 Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 22. til 25. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 22. ágúst. Yfirlitssýning verður föstudaginn 25. ágúst og hefst hún kl. 9:00. 
[...Meira]

Móttaka fyrir landsliðið á morgun

14.08.2017
 Klukkan 14.00 á morgun þriðjudag fer fram móttaka fyrir landslið Íslands í hestaíþróttum en liðið vann fern gullverðlaun á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Hollandi.
[...Meira]

Lokaskráningardagur á síðsumarssýningar er 11. ágúst.

10.08.2017
 Minnum á að boðið verður upp á þrjár kynbótasýningar vikuna 21. til 25. ágúst. Sýningar verða á Selfossi, Dalvík og í Borgarnesi ef næ þátttaka næst. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti á morgun föstudaginn 11. ágúst. 
[...Meira]

Stórmót Hrings

3.08.2017
 Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsvellinum helgina 25-27 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:
[...Meira]

Úrslit Áhugamannamóts Íslands 2017

31.07.2017
 Eitt skemmtilegasta mót ársins, Áhugamannamót Íslands, var haldið nú um helgina í þriðja skiptið á Rangárbökkum við Hellu. Það voru hestamannafélögin Kópur, Sindri og Geysir sem stóðu að mótinu í ár. 
[...Meira]

Ráslistar fyrir Áhugamannamót Íslands

28.07.2017
 Ráslistarnir eru birtir með fyrirvara um mannleg misstök og einnig er möguleiki á að einhverjir séu skráðir í ranga flokka vegna ruglings í skráningu svo endilega fylgist með ef nýjir ráslistar verða sendir út.
[...Meira]

Dagskrá Áhugamannamóts Íslands

27.07.2017
 Dagskrá er birt með fyrirvara um mannleg misstök og ráslistar munu birtast í kvöld.
[...Meira]

Áhugamannamót Íslands

24.07.2017
 ið minnum á að skráningu á Áhugamannamót Íslands lýkur kl 23:59 í dag. 
Einnig viljum við árétta að þeir sem ætla að skrá sig í V5 skrá sig í sportfeng í V2 opinn flokkur.
[...Meira]

HM Íslenska hestsins á RÚV

21.07.2017
 Þar sem það styttist sjálft heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi þá er ekki úr vegi að vekja athygli á fyrirhugaðri umfjöllun RÚV um mótið. 
[...Meira]

Skeiðleikar 4 – Niðurstöður

20.07.2017
 Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi. Mikið af hrossum var skráð til leiks bæði margreyndum vekringum og ungum og upprennandi. 
[...Meira]

Skeiðleikar 4

19.07.2017
 Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar sumarið 2017 fara fram fimmtudagskvöldið 20.júlí en ekki miðvikudagskvöldið 19.júlí eins og áður var auglýst, ástæða þess er hagstæðari veðurspá á fimmtudagskvöldinu. 
[...Meira]

Fákaflug 2017

18.07.2017
 Fákaflug verður haldið að Hólum í Hjaltadal dagana 20 - 30. Júlí næstkomandi.
[...Meira]

Áhugamannamót Íslands

15.07.2017
 Áhugamannamót Íslands verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 28.-30. júlí næstkomandi. Næg beitarhólf og önnur aðstaða fyrir keppendur og gesti. Skráning fer fram á heimasíðu Geysis hmfgeysir.is undir móta- og námskeiðaskráning (eða á sportfeng) og lýkur mánudaginn 24.júlí kl 23:59.
[...Meira]

Landsmótssamningar undirritaðir

12.07.2017
 Á föstudaginn s.l. voru undirritaðir samningar vegna Landsmóts hestamanna 2020 á Rangárbökkum. Það eru öll hestamannafélög á Suðurlandi frá Lómagnúp að Hellisheiði sem standa að samningnum og fulltrúar allra mættu við undirskrift. 
[...Meira]

Landslið Íslands í Hestaíþróttum 2017

12.07.2017
 Landslið Íslands í Hestaíþróttum 2017 verður formlega kynnt í verslun Líflands miðvikudaginn 19.júlí kl 17.00.
[...Meira]

Fjórðu skeiðleikar sumarsins

12.07.2017
 
Mikil gróska hefur verið í skeiðkappreiðum þetta sumarið og ætla Skeiðfélagið og Baldvin og Þorvaldur að sjá til þess að svo verði áfram. Blásið verður í skeiðlúðrana á Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 19.júlí. Þetta verða fjórðu skeiðleikar sumarsins. 
[...Meira]

Sigur frá Stóra Vatnsskarði tekur á móti hryssum á Kílhrauni í sumar

6.07.2017
 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði fer í hólf á Kílhrauni í Skeiða og Gnúpverjahrepp þar sem hann verður í sumar frá 7.júlí.
[...Meira]

Tóti og Spuni efstir eftir forkeppni í fimmgangi á Íslandsmóti 2017

6.07.2017
 Forkeppni í fimmgangi lauk í dag á Íslandsmótinu á Hellu. Þórarinn Ragnarsson og Spuni frá Vesturkoti standa efstir eftir daginn.
[...Meira]

Íslandsmót fullorðinna - uppfærður ráslisti

6.07.2017
 Hér má sjá uppfærða ráslista fyrir Íslandsmót fullorðinna 2017.
[...Meira]

Bein útsending frá Íslandsmóti fullorðinna

5.07.2017
 Bein útsending ver[ur frá Íslandsmóti fullorðinna á Gaddstaðaflötum dagana 6-9 júlí 2017 á vefsl'o[inni  www.oz.com/lh .
[...Meira]