Dómaranámskeið í Rieden

4.12.2017
 Hið árlega dómaranámskeið fyrir alþjóða- og landsdómara verður haldið í Rieden í Þýskalandi, 17. og 18. mars 2018. 
[...Meira]

Kristinn Skúlason nýr formaður landsliðsnefndar

27.11.2017
 Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.
[...Meira]

Uppskeruhátíð Geysir

15.11.2017
 Uppskeruhátíð Geysis verður haldin í Hvolnum Hvolsvelli laugardaginn 18. nóvember 2017. Uppskeruhátíð Geysis 18. nóvember.
[...Meira]

Afrekshópur LH á Hólum

7.11.2017
 Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla. 
[...Meira]
Hestakvennafélagið Djásnin

í samstarfi við hestamannafélagið Hörð kynna:

Reiðmennska er ekki geimvísindi!

7.11.2017
 Benedikt Líndal tamningameistari FT verður með fyrirlestur og svo sýningu í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ, laugardaginn 18. nóvember klukkan 16:00. 
[...Meira]

Meistaradeild Norðurlands hætt við að hætta

2.11.2017
 KS-Deildin verður í vetur eins og undangengin ár. Deildin verður með svipuðu sniði og verið hefur. 
[...Meira]

Formannafundur LH 2017

1.11.2017
 Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fundurinn hófst á lögbundnum liðum. Lárus Ásmar Hannesson formaður LH fór yfir skýrslu stjórnar og Ólafur Þórisson gjaldkeri LH fór yfir reikninga og 8 mánaða uppgjör 2017.
[...Meira]

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

31.10.2017
 Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudag 5. nóvember kl.11.00 í Léttishöllinni.
[...Meira]

Lið Auðsholts hjáleigu - MD hestaíþróttum

31.10.2017
  Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrsta skiptið árið 2016.
[...Meira]

Knapi ársin 2017 er Jakob Svavar Sigurðsson

29.10.2017
 Uppskeruhátíð hestamanna var haldin í gærkveldi á Hótel Nordica og voru það knapar verðlaunaðir fyrir afrek sín. Jakob Svavar Sigurðsson var valinn knapi ársins og keppnishestabú ársins er Litla Brekka.
[...Meira]

Meistaradeild - Lið Oddhóll / Þjóðólfshagi

28.10.2017
 Lýsi hefur dregið sig úr deildinni en það var elsta liðið í deildinni. Heitir liðið því nú einungis Oddhóll / Þjóðólfshagi. 
[...Meira]

Meistaradeildin - Lið Hrímnis / Export hesta

28.10.2017
 Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011. 
[...Meira]

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2018

28.10.2017
  Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.
[...Meira]

Yfirlýsing stjórnar LH vegna tilnefningar á gæðingaknapa

28.10.2017
 Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur, að beiðni Skapta Steinbjörnssonar, farið yfir mál Sigurðar Sigurðarsonr og Skapta Steinbjörnssonar.
[...Meira]

Viðamesta rannsókn sem gerð hefur verið á viðburði hérlendis.

28.10.2017
 Niðurstöður kynntar úr fjölþjóðlegri rannsókn sem gerð var á Landsmóti hestamanna sumarið 2016.
[...Meira]

Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða á Uppskeruhátíðina

23.10.2017
 Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða á Uppskeruhátíðina á Hilton Reykjavik Nordia á laugardaginn.
 
[...Meira]

Vel heppnað málþing um úrbætur í reiðvegamálum

17.10.2017
 Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar Borganesi.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin 2018 - Opið fyrir umsóknir

12.10.2017
 Þau 9 lið sem tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt í Suðurlandsdeildinni 2018 hafa tilkynnt að þau muni halda áfram. Því eru laus til umsóknar sæti fyrir 3 lið í Suðurlandsdeildinni 2018 sem hefur göngu sína að nýju eftir áramót í Rangárhöllinni á Hellu. 
[...Meira]

Heiðursverðlaunahryssur 2017 – Nýtt kynbótamat

9.10.2017
 Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslensk hross var reiknað og uppfært nú í lok september. Hvað afkvæmahryssurnar varðar kom í ljós að fimm hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár en lágmörk til þeirra verðlauna eru að að minnsta kosti fimm dæmd afkvæmi og 116 stig í kynbótamati aðaleinkunnar. 
[...Meira]

Ellefu aðilar/bú tilnefnd sem ræktunarmaður árins 2017

9.10.2017
 Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú eða aðila sem tilnefndir eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarmaður ársins. Valið stóð á milli 62 búa eða aðila sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu.
[...Meira]