Ráslisti fyrir N1 Slaktaumatöltið í Meistaradeild Cintamani

14.02.2018
 Næst á dagskrá er keppni í slaktaumatölti en það er Þórarinn Ragnarsson og Rosi frá Litlu-Brekku sem ríða á vaðið. 
[...Meira]

Fundarferð stjórnar Félags hrossabænda - Suðurland

12.02.2018
 Stjórn Félags hrossabænda boðar til fundar í Hliðskjálf á Selfossi (félagsheimili Sleipnismanna) miðvikudaginn 14. Febrúar og hefst fundurinn kl 20.00.
[...Meira]

Lið Krappa sigrar fyrsta mót Suðurlandsdeildarinnar

7.02.2018
 Fyrsta mót Suðurlandsdeildarinnar fór fram í kvöld þar sem keppt var í fjórgangi í Rangárhöllinni á Hellu. Keppnin var skemmtileg og jöfn og þótti áberandi hve vel hrossin voru undirbúin. 
[...Meira]

Dómaranámskeið GDLH

6.02.2018
Fyrirhugað er að halda ný- og landsdómarapróf í gæðingakeppni, hugmynd GDLH er að prófið fari fram norðanlands að þessu sinni að því gefnu að næg þátttaka náist. 
[...Meira]

Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum

Lið Slippfélagsins og Super Jeep

6.02.2018
 Það fer ferskur vindur um lið Stelpnanna hjá Slippfélaginu og Super Jeep en þær eru nýliðar í deildinni þetta árið. Þó stúlkurnar séu nýliðar í þessari deild eru þær nú engar aukvisar, kjarnakvendi, reynsluboltar og ungstirni prýða þetta lið.
[...Meira]

Vetrarmót Hrings

6.02.2018
 Laugardaginn 10. febrúar blæs Hestamannafélagið Hringur til Vetrarmóts/Ísmóts. Ef aðstæður leyfa verður skoðað að hafa mótið á Hrísatjörn en stefnt er að halda mótið á Hringsvellinum á beinu brautinni.  
[...Meira]

Suðurlandsdeildin - ráslistar - fjórgangur

5.02.2018
 Nú er fyrsta mót í Suðurlandsdeildinni 2018 framundan á morgun, þriðjudag, þar sem keppt verður í fjórgangi. Suðurlandsdeildin líkt og áður fer fram í Rangárhöllinni á Hellu og er deildin samstarfsverkefni Rangárhallarinnar og Hestamannafélagsins Geysir. 
[...Meira]

Fjölsótt fyrsta mót Meistaradeildar

3.02.2018
 Fyrsta mót Meistaradeildarinnar var haldið í Samskipahöllinni síðast liðinn fimmtudag. Margir lögðu leið sína í Samskipahöllinni til að fylgjast með bestu hestum og knöpum landsins en þetta var að öllum líkinindum fjölmennasta mót Meistaradeildarinnar frá upphafi en um 800 manns voru mættir í stúkuna. 
[...Meira]

Jakob sigraði fjórganginn

2.02.2018
 Jakob Svavar Siguðrsson sigraði fjórganginn á Júlíu frá Hamarsey en þeim var aldrei ógnað á toppnum. Annar var Árni Björn Pálsson á Flaum frá Sólvangi en þeir hlutu 7,63 í einkunn. 
[...Meira]

Hestamennska tekst öll á loft

29.01.2018
 Mikil spenna er fyrir upphafi keppnistímabilsins í hestaíþróttum sem hefst næstkomandi fimmtudag, 1. febrúar, með keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í Kópavogi.
[...Meira]

Við ætlum að gera betur

29.01.2018
 Mikil spenna er fyrir upphafi keppnistímabilsins í hestaíþróttum sem hefst næstkomandi fimmtudag, 1. febrúar, með keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í Kópavogi.
[...Meira]

Kynning liða Equsana deildin 2018

29.01.2018
 Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8 febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð.
[...Meira]

Langar þig að keppa í Meistaradeildinni?

29.01.2018
 Á aðalfundi Meistaradeildarinnar voru samþykktar tvær nýjar leikreglur en tilgangur þeirra er að auka fjölbreytni í deildinni og efla markaðssetningu. Báðar reglurnar gera knöpum utan deildarinnar kleift að taka þátt í mótum á vegum deildarinnar. 
[...Meira]

Meistaradeildin að hefjast

26.01.2018
 Nú er minna en vika í að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Samskipahöllinni í Spretti þann 1.febrúar. 
[...Meira]

Fræðslukvöld um skeið í kvöld

25.01.2018
 innum á fræðslukvöld/málþing nú í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. janúar kl.19.30 í Harðarbóli Mosfellsbæ. Fjallað verður um áherslur og hvað er til grundvallar í dómum á skeiði í íþrótta-gæðinga og kynbótadómum.
[...Meira]

Opinn fundur um LM2016

25.01.2018
 augardaginn 20. janúar sl. stóð hestamannafélagið Skagfirðingur fyrir opnum fundi í Tjarnarbæ, félagsheimili félagsins, þar sem fjallað var um landsmótið 2016 sem haldið var á Hólum í Hjaltadal.
[...Meira]

Heldri Fáksfélagar 60 ára og eldri

25.01.2018
 Hittingur hjá Heldri Fáksfélögum verður föstudaginn 26. janúar 2018 kl 11.30 í salnum á eftri hæð TM-Reiðhallarinnar.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga

25.01.2018
 Tólfta og síðasta liðið sem við kynnum til leiks í Suðurlandsdeildinni 2018 er lið Heimahaga.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin: Lið Krappa

24.01.2018
 Ellefta liðið sem við kynnum til leiks í Suðurlandsdeildinni 2018 er lið Krappa. Styrktaraðili liðsins er Krappi ehf sem er rótgróið og öflugt byggingafyrirtæki á Hvolsvelli.
[...Meira]

Nýr liðstjóri landsliðs Íslands í hestaíþróttum

23.01.2018
 Næsta föstudag 26.janúar kl 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í versluninni Líflandi Lynghálsi.
[...Meira]