Ráslistar WR Íslandsmóts í hestaíþróttum 2017

5.07.2017
Ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2017 eru klárir.
[...Meira]

Áhugamannadeild Spretts 2018

5.07.2017
 Eftir frábæra mótaröð 2017 er undirbúningur hafinn fyrir fjórða keppnisár deildarinnar. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að uppbyggingu deildarinnar.
[...Meira]

Úrslit þriðju Skeiðleika Skeiðfélagsins

3.07.2017
 Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram síðastliðinn miðvikudag 28.júní. Þetta voru þriðju skeiðleikar í mótaröð sumarsins. Hér eru niðurstöður leikanna.
[...Meira]

Yfirlitssýning kynbótahryssna á FM 2017

30.06.2017
 Yfirlitssýning kynbótahryssna á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi fer fram í dag, föstudaginn 30. júní, og hefst kl. 13:00. 
[...Meira]

Ráslistar Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar

28.06.2017
 Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins verða haldnir miðvikudagskvöldið 28,júní. Dagskrá er hefðbundin og hefjast leikarnir klukkan 20:00 á 250 metra skeiði.
[...Meira]

Fjórðungsmóti Vesturlands hesft á morgun

Mótið sýnt beint hjá OZ.COM

27.06.2017
 Fylgstu með Fjórðungsmóti Vesturlands 2017 í beinni útsendingu á https://www.oz.com/lh. Fyrsti keppnisdagur er á morgun miðvikudaginn 28. júní.
[...Meira]

Akureyringar skipta um nýjan reiðveg öðru sinni á stuttum tíma

27.06.2017
  Vinna er hafin við að skipta öðru sinni um jarðveg í glænýjum reiðvegi á Akureyri. Jarðvegur sá sem notaður var í upphafi reyndist ófullnægjandi.
[...Meira]

Þriðju skeiðleikar skeiðfélagsins

26.06.2017
  Vegna fjölda áskorana verða þriðju skeiðleikar skeiðfélagsins og Baldvins og þorvaldar haldnir næstkomandi miðvikudagskvöld þann 28.júní. Ef ekki næg þátta næst verður skeiðleikunum frestað. 
[...Meira]

Kynningarefni Íslandsmót fullorðinna

26.06.2017
 Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. 
[...Meira]

Úrslit fimmtudagsins á Reykjavík Riders Cup

23.06.2017
 Fagur sumardagur heilsaði keppendum á Reykjavík Riders Cup á lokadegi 
mótsins. Úrslit fóru fram í stærstu greinum mótsins og var hart barist 
og ekkert gefið eftir í hita leiksins.
[...Meira]

Rásröð kynbótahrossa á FM 2017

23.06.2017
 Rásröð kynbótahrossa í dómum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi, dagana 28. júní til 29. júní 2017, er tilbúin.
[...Meira]

Úrslit miðvikudagins á Reykjavík Riders Cup

22.06.2017
 Flottar sýningar litu dagsins ljós við góðar aðstæður á Reykjavík Riders m Cup á öðrum keppnisdegi mótsins. Flestar greinarnar á mótinu byggjast upp á að vera einn í braut og það þýðir nákvæmari sýningar og ljóst að  yngri knaparnir gefa meistaraflokksknöpunum ekkert eftir í þeim efnum  með vel útfærðum sýningum.
[...Meira]

Úrslit þriðjudagsins á Reykjavík Riders Cup

21.06.2017
Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í 
verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur 
létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og 
ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. 
[...Meira]

Tilkynning frá stjórn Sörla vegna frétta um fyrirhugaða bygginu knattspyrnuhúsa

20.06.2017
 Í gær bárust þær fréttir að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefðu í hyggju að byggja tvö knattspyrnuhús og verður tillaga þess efnis borin upp á morgun á bæjarstjórnarfundi.
[...Meira]

Reykjavík Riders Cup - uppfærður ráslisti

20.06.2017
 Hér meðfylgjandi eru dagskrá og uppfærður ráslisti fyrir Reykjavík 
Riders Cup og eru keppendur beðnir að athuga hann vel því smávægilegar 
breytingar hafa orðið á rásröð. 
[...Meira]

Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017

20.06.2017
  Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. 
[...Meira]

Opnað fyrir skráningar á miðsumarssýningar

20.06.2017
 Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Sýnd voru 716 hross á átta sýningum og fengum við að sjá heimsmet falla. Í gær þann 19. júní var opnað á skráningar á miðsumarssýningar. 
[...Meira]

Dagskrá og ráslisti Reykjavík Riders Cup

19.06.2017
  Hér meðfylgjandi eru dagskrá og ráslisti fyrir Reykjavík Riders Cup (birt með fyrirvara um breytingar). 
[...Meira]

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

16.06.2017
 Yfirlitssýning kynbótahrossa í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00  Hefðbundin röð aldursflokka.  Byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.  
[...Meira]

Hollaröð á yfirliti - Hólar 16.06.2017

16.06.2017
 Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum í Hjaltadal fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00.
[...Meira]