Kynning á landsliðshópum LH 2020

15.01.2020
Nýir landsliðshópar í hestaíþróttum verða kynntir í Líflandi fimmtudaginn 23. janúar kl. 15.00. Kynntir verða landsliðshópar í flokki fullorðinna og U21 árs og verða þeir starfandi árið 2020.
[...Meira]

Lið Kerckhaert í Meistaradeild KS

14.01.2020
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, liðsstjóri stundar nám við Háskólann á Hólum. Hún hefur verið virk á keppnisvellinum frá unga aldri. Hún var m.a. Íslandsmeistari í ungmennaflokki í fimmgangi 2018, Íslandsmeistari í unglingaflokki í fimmgangi og slaktaumatölti 2017 og í fimmta sæti í ungmennaflokki í gæðingakeppni á Norðurlandamóti 2018. Einnig var hún í landsliðshópi U21 í sumar.
[...Meira]
Liðakynning

Meistaradeild KS í hestaíþróttum

13.01.2020
Meistaradeild KS í hestaíþróttum hefst 5.febrúar 2020. Þar munu átta lið og 40 knapar etja kappi saman.
[...Meira]

Fjórgangur - Meistaradeild 2020

Meistaradeild í hestaíþróttum 2020

9.01.2020
Keppt verður í fjórgangi í TM höllinni fimmtudaginn 30. janúar. Við mælum með að allir fjölmenni í höllina og horfi á bestu fjórgangara landsins.
[...Meira]

Equsana áhugamannadeild Spretts hefst 6. febrúar!

9.01.2020
Það styttist heldur betur í að Equsana áhugamannadeild Spretts rúlli af stað þetta árið og er þetta hvorki meira né minna en sjötta keppnisár deildarinnar. Equsana verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar þriðja árið í röð og þökkum við þeim kærlega fyrir.
[...Meira]

Tilkynning frá stjórn LH

23.12.2019
Stjórn Landssambands hestamannafélaga lýsir yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins.
[...Meira]

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

4.11.2019
Fremstu afreksknapar og fremstu ræktunarbú ársins 2019 voru heiðruð á Uppskeruhátíð hestamanna um liðna helgi.
[...Meira]

Lið Gangmyllunnar er óbreytt

29.10.2019
Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunar en það tók fyrst þátt í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en aðrir knapar eru þau Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson og Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]

Uppsveitadeildin 2020

25.10.2019
Undirbúningur er hafinn fyrir Uppsveitadeildina 2020. Deildin hefst í lok janúar. Deildin verður með sama sniði og árið 2019, að undanskildum Smalanum, sem verður ekki hluti af dagskrá vetrarins.
[...Meira]
Liðakynning í Meistaradeildinni 2020

Ein breyting hjá Hestvit/Árbakka

Lið Hestvits / Árbakka

24.10.2019
Annað liðið sem við kynnum til leiks er lið Hestvits / Árbakka.
[...Meira]

Meistaradeildin í hestaíþróttum 2020

Lið Hjarðartúns

23.10.2019
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst 30.janúar 2020. Þar munu átta lið og 40 knapar etja kappi saman en eftir veturinn mun einungis eitt lið og einn knapi standa uppi sem sigurvegari.
[...Meira]

Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu

23.10.2019
Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verður haldin á Hótel Sögu 2. nóvember.
Húsið opnar kl. 19.00.
[...Meira]

Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2019

22.10.2019
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins liggja fyrir. Verðlaunin verða veitt á Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu 2. nóvember. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi og miðapantanir sendar á netfangið uppskeruhatidhestamanna@gmail.com.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin 2020

2.10.2019
Undirbúningur er hafinn fyrir fjórða keppnisárið í Suðurlandsdeildinni! Frábær stemning hefur verið í deildinni síðustu ár og er sko enginn bilbugur á fólki. Nú er tækifæri til þess að setja saman lið og vera með á komandi keppnistímabili í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu! Þrjú sæti eru laus í deildinni.
[...Meira]

Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum

6.09.2019
Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðin
[...Meira]