Forsala á Ræktun 2019 er hafin.

25.04.2019
 Nú er forsala hafin fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Hvolsvelli og í Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]

Fákasels mótaröðinni lokið

25.04.2019
  Þá er Fákasels mótaröðinni lokið en lokamótið var haldið í kvöld og var keppt í fjórgangi. Toyota Selfoss styrkti mótið og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginni. 
[...Meira]

Umgangspest herjar á hrossastofninn

22.04.2019
 Töluvert hefur borið á því að undanförnu að hross hafa veikst af einhverskonar smitandi umgangspest. Að sögn Kristínar Þórhallsdóttur dýralæknis á Laugalandi í Borgarfirði hefur ekki enn fengist staðfest hvernig pest er um að ræða og því ekki verið gefin út yfirlýsing af hálfu MAST. 
[...Meira]

Sigurvegarar í flugskeiði á Stórsýningu Sunnleskra hestamanna 2019

19.04.2019
 Sigurvegarar í flugskeiði á Stórsýningu Sunnleskra hestamanna 2019
[...Meira]

10 Áhugaverðar staðreyndir um sjón hesta

17.04.2019
 Augu hestsins eru um 8 sinnum stærri en augu mannsins, reyndar stærri en flest augu landdýra. Sjón er mjög mikilvægt skynfæri fyrir hestinn. Hestar sjá á allt annan hátt en við og það er mjög gagnlegt að hafa skilning á í hverju munurinn felst. 
[...Meira]

Enn fjölgar stórstjörnum í stóðhestaveltunni

17.04.2019
  Í pottinum í stóðhestaveltunni til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum eru u.þ.b. 100 hátt dæmdir stóðhestar. Stóðhestaveltan virkar þannig að þú kaupir umslag á 35.000 kr., í hverju umslagi er ávísun á toll undir einn af þeim hestum sem eru í pottinum.
[...Meira]

Daníel Larsen sigraði Uppsveitadeildina 2019

16.04.2019
 Uppsveitadeildinni 2019 lauk á föstudagskvöld með skemmtilegri smalakeppni. Keppni í smala dregur vel fram samspil hests og knapa þar sem lipurð og snerpa þarf að fara saman, ekki bara hjá hestinum heldur ekki síður hjá knapanum.
 
[...Meira]

Vinsælustu stóðhestar landsins í stóðhestaveltunni

15.04.2019
 Í stóðhestaveltunni til styrktar landsliðs Íslands í hestaíþróttum eru u.þ.b. 100 tollar undir hátt dæmda stóðhesta. Sala á umslögum í stóðhestaveltunni fer fram á „Þeir allra sterkustu“ og kostar hvert umslag 35.000 kr., girðingagjald er ekki innifalið.
[...Meira]

Kvennatölt Líflands 2019

13.04.2019
 Kvennatölt Líflands 2019 verður haldið í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkrók þann 18 apríl kl.17:00.
[...Meira]

Mögnuð stóðhestavelta á „Þeir allra sterkustu“

11.04.2019
 Enn bætast stór nöfn í pottinn í stóðhestaveltu landsliðsnefndar LH til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum. Sala á umslögum í stóðhestaveltunni fer fram á „Þeir allra sterkustu“. Forsala aðgöngumiða er í Líflandi í Reykjavík og Borgarnesi og hjá Baldvini og Þorvaldi á Selfossi. 
[...Meira]

Hrímnis mótaröðin: Fimmgangur 24. apríl

11.04.2019
 Þriðja og jafnframt síðasta mótið í Hrímnis mótaröðinni  2019 fer fram miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00. Boðið verður upp á tvo flokka: 1. Flokk og 2. Flokk þar sem fyrsti flokkur er ætlaður fyrir meira vana. 
[...Meira]

Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son seldi sér stóðhest á und­ir­verði og þarf að greiða 10,4 millj­ón­ir í skaðabæt­ur

Dæmd­ur fyr­ir auðgun­ar­brot í Héraðsdómi Suður­lands

9.04.2019
 Guðmund­ur Friðrik Björg­vins­son, einn besti knapi lands­ins og landsliðsmaður í hestaíþrótt­um, 
[...Meira]

Stóðhestaveltan - tollur á aðeins 35.000 kr.

9.04.2019
 Eigendur margra af vinsælustu stóðhestum landsins hafa gefið toll í stóðhestaveltuna á "Þeir allra sterkustu" til stuðnings landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Þú kaupir umslag á kr. 35.000 og í umslaginu er tollur undir stóðhest með háan kynbótadóm.
[...Meira]

Nýr landsliðsknapi í landsliðshópi LH

8.04.2019
 Olil Amble hefur verið tekin inn í landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum. Olil á langan keppnisferil að baki og hefur margoft tekið þátt í heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum auk þess að hafa hlotið nokkrum sinnum Íslandsmeistaratitla. 
[...Meira]

Aðalheiður og Kveikur frá Stangarlæk

7.04.2019
 Frumraun Aðalheiðar Önnu og Kveiks frá Stangarlæk í keppni en þau uppskáru annað sæti með 8.22 í einkunn. Hér er sýning þeirra úr forkeppni.
[...Meira]

Viðtal við Meistarann 2019, Jakob Svavar Sigurðsson

7.04.2019
Mánudaginn 15.apríl verður Jakob í viðtali í beinni hér á facebook síðu Meistaradeildarinnar. Það er kjörið tækifæri fyrir ykkur að kynnast kappanum og spyrja hann spjörunum úr.
[...Meira]

Þeir allra sterkustu 20. apríl

Mótið er með talsvert breyttu sniði í ár

5.04.2019
 Þeir allar sterkustu, fjáröflunarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum, verður haldið í TM-höllinni í Víðidalnum laugardagskvöldið 20. apríl.
 
[...Meira]

Jakob Meistarinn 2019

4.04.2019
 Þá er æsispennandi Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum lokið í ár. Það var mjótt á munum í einstaklingskeppninni en það fór svo að Jakob S. Sigurðsson er Meistarinn 2019 með 55 stig. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir endaði í öðru sæti einungis 3,5 stigi á eftir Jakobi eða með 51,5 stig og í þriðja sæti varð Árni Björn Pálsson með 37 stig.
 
[...Meira]

Það stefnir allt í troðfulla höll í Fákaseli á morgun

3.04.2019
 Það stefnir allt í troðfulla höll í Fákaseli á morgun en miðarnir rjúka út á tix.is - Við mælum með að þú tryggir þér miða tímanlega á einn stærsta hestaviðburð ársins.
[...Meira]

Kveikur keppir í Meistaradeildinni

3.04.2019
 Það stefnir allt í stærstu hestaveislu ársins í Fákaseli, fimmtudagskvöldið, 4.apríl en á ráslistanum eru engar smá bombur. Aðalheiður Anna ætlar ekki að gefa neitt eftir í einstaklingskeppninni og mætir með hæst dæmda klárhest í heimi og stjörnu síðasta Landsmóts, Kveik frá Stangarlæk.
[...Meira]