Stríðshesturinn - War Horse

27.01.2012
Myndin Stríðshesturinn eða War Horse eftir leikstjórann Steven Spielberg er frumsýnd á morgun. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin en hún fjallar um tengsl piltsins Alberts og hestsins Joey. Þegar hesturinn er sendur til bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni, eltir Albert hann í von um að bjarga hestinum. Myndin hefur fengið prýðis dóma og á ekki að skilja neinn eftir ósnortinn en með aðalhlutverk fara Jeremy Irvine og Emily Watson.
[...Meira]

This is a STABLE

25.01.2012
Hugsanlega flottasta hesthús í heimi
[...Meira]