Nýr hestalitur kominn fram í íslenska hrossastofninum

– Eini hesturinn í heiminum með þennan erfðaeiginleika

6.04.2017
Bændablaðið fregnaði af því að á Íslandi væri nú til graðfoli sem kominn er á fjórða vetur og með einstakan lit. Freyja Imsland, doktor í erfðafræði, og Baldur Eiðsson, eigandi folans, staðfestu að svo væri.
[...Meira]

Sýningin Ræktun 2017

4.04.2017
Undirbúningur fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands RÆKTUN 2017 sem fram fer í Fákaseli að Ingólfshvoli laugardaginn 29. apríl n.k. er í fullum gangi. Eins og verið hefur þá verður áherslan á sýningar ræktunarbúa, afkvæmasýningar hryssna og stóðhesta ásamt hópa einstaklingssýndra hryssna og stóðhesta.
[...Meira]

Lokaniðurstöður 2017 - Áhugamannadeild Spretts

2.04.2017
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Gluggar og Gler deildin – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað og ljóst er að Áhugamannadeildin hefur fest sig í sessi meðal hestamanna.
[...Meira]

Vel ættuð hross á upp­boði

1.04.2017
 Upp­boðum sýslu­manna á óskila­hross­um hef­ur fækkað síðustu ár en þau voru mun al­geng­ari fyr­ir rúm­um ára­tug, að sögn Björns Hrafn­kels­son­ar, sýslu­manns­full­trúa á Norður­landi vestra. Í janú­ar síðastliðnum voru boðin upp þrjú hross í óskil­um, einn graðhest­ur og tvær hryss­ur, á bæn­um Saur­bæ í Skagaf­irði.
[...Meira]

Ráslisti fyrir Byko tölt í Gluggar og Gler deildinni

28.03.2017
 Nú eru ráslistar klárir fyrir Byko töltið sem er jafnframt lokamótið í Gluggar og Gler deild áhugamanna 2017.
[...Meira]

Fljúgandi fjör

28.03.2017
 Segja má að taumlaus gleði og fljúgandi fjör hafi ríkt í Samskipahöllinni í Kópavogi þegar keppni í slaktaumatölti og flugskeiði fór fram í áhugamannadeildinni í hestaíþróttum.
[...Meira]

Ylfa og Hákon sigurvegarar kvöldsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar

27.03.2017
Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar var haldið í gær sunnudag. Það var Límtré Vírnet sem styrkti þetta mót og hlutu knapar glæsileg verðlaun og að auki fengu knapar í A- og B-úrslitum og fimm efstu í skeiðinu, 1 bretti af spónabölllum,  sem vitaskuld kætti foreldrana gríðarlega! 
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar á sunnudaginn

24.03.2017
 Það er komið að Límtré Vírnet mótinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði í gegnum höllina. Þetta eru mjög tæknilegar greinar og að sjálfsögðu hraði og spenna í skeiðinu. Mótið er það þriðja í röðinni og verður sem fyrr haldið í reiðhöllinni í Víðidal.
[...Meira]

Kvennatölt Spretts 2017

24.03.2017
 Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi laugardaginn 22. apríl nk. 
[...Meira]

Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigra fimmgang í Meistaradeild Cintamani

24.03.2017
  Eftir hörku spennandi keppni höfðu Íslandsmeistararnir Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigur úr bítum í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani. 
[...Meira]

Lið Krappa sigrar Suðurlandsdeildina 2017 - ÚRSLIT

18.03.2017
 Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi! Hestakosturinn var frábær, knaparnir til fyrirmyndar, keppnin hörð og fullt hús af áhorfendum.
[...Meira]

Stórsýning Sunnlenskra hestamanna - 13. apríl

14.03.2017
  Stórsýning Sunnlenskra hestamanna verður haldin í Rangárhöllinni á skírdag (13. apríl) líkt og undanfarin ár. Sýningin mun einkennast af léttleika og skemmtun og ættu allir hestaáhugamenn að sjá eitthvað við hæfi. Bæði hestar og menn verða á öllum aldri og atriðin því fjölbreytt og við lofum einhverju fyrir alla!
[...Meira]

Glódís Rún vann fimmganginn í Meistaradeild Æskunnar

13.03.2017
 Það voru glæsilegir 36 knapar sem öttu kappi í fimmgangi í Meistaradeild Líflands og æskunnar í TM-Reiðhöllinni á sunnudaginn. Einbeitingin skein úr augunum hjá þessum knöpum framtíðarinnar enda ekki auðvelt verkefni að ná að stilla strengi og ná öllu út úr fimmgangshesti inn í reiðhöll. Toyota Selfossi gaf glæsileg verðlaun og þökkum við þeim fyrir það.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Skíma sigurvegarar

10.03.2017
 Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum og Jakob S. Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey.
[...Meira]

Þórarinn og Narri sigra fimmganginn í KS Deildinni

9.03.2017
  Þórarinn  og Narri sigruðu fimmganginn í KS Deildinni sem haldin var í gærkveldi með  7,17. 
[...Meira]

Kynbótasýningar - Sýningaáætlun 2017

1.03.2017
  Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2017 og er hún komin á vefinn www.rml.is  undir "Kynbótastarf/kynbótasýningar/sýningaáætlun". 
[...Meira]

Árleg fundarferð um málefni hestamanna

27.02.2017
  Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:
[...Meira]

Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur

22.02.2017
 Hestagarðinum Fákaseli í Ölfusi var lokað í síðustu viku vegna tapreksturs upp á mörg hundruð milljónir króna. Eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins hafa skilað inn nauðasamningi við kröfuhafa til Héraðsdóms Suðurlands. 
[...Meira]

KS-Deildin 2017 - fjórgangur ráslisti

21.02.2017
 Mótið hefst kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á morgun - miðvikudaginn 22.febrúar.
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu þessa grein glæsilega í fyrra og mæta þau aftur í höllina á morgun. 
[...Meira]

Lið Mustad í KS Deildinni 2017

18.02.2017
  Liðstjóri þessa liðs er Sina Scholz. Sina stundar tamningar á Sauðárkróki en hún er útskrifaður reiðkennari frá Hólum. Hún hefur unnið hjá nokkrum fremstu knöpum landsins og vakti athygli í fyrra með hest sinn Nóa frá Saurbæ.
[...Meira]