Skeiðfyrirlestur með Didda

17.02.2017
 Konungur skeiðsins, Sigurbjörn Bárðarson, mun halda stuttan en mjög fróðlega fyrirlestur um þjálfun skeiðs og skeiðhesta nk. þriðjudagskvöld í félagsheimili Fáks kl. 20:00
 
[...Meira]

Árleg folaldasýning Sörla

Verður haldin 25. Febrúar næstkomandi

15.02.2017
 Laugardaginn 25.febrúar verður hin árlega folaldasýning Sörla haldin á Sörlastöðum. Um er að ræða 10 ára afmæli folaldasýningarinnar og af því tilefni munu koma fram þekktir kynbótahestar sem hafa á árum áður unnið til verðlauna hjá okkur Sörlamönnum á folaldasýningunni. Keppt verður í flokki hestfolalda og merfolalda.
[...Meira]

Team –Jötunn í KS-Deildinni 2017

13.02.2017
 Annað liðið sem við kynnum í KS-Deildinni er nýtt lið Team –Jötunn.
Þó svo að liðið sé nýtt þá eru þar knapar sem hafa áður verið í deildinni.
Liðsstjóri er Baldvin Ari Guðlaugsson löngu kunnur sem einn sigursælasti knapi Norðan heiða.
[...Meira]

Elín Holst sigrar fjórgang í Meistaradeild Cintamani 2017

10.02.2017
 Elin Holst sigrað fjórganginn í Meistaradeildinni eftir hörku baráttu við Berg Jónsson í A úrslitunum. 
[...Meira]

Lið Hrímnis í KS Deildinni 2017

8.02.2017
  Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks í KS-Deildinni 2017 eru sigurvegarar síðustu tveggja ára, lið Hrímnis. Liðstjóri er að vanda Þórarinn Eymundsson. 
[...Meira]

Svínavatn 2017

7.02.2017
 Ísmót verður haldið á Svínavatni í A-Hún. laugardaginn 4. mars nk. Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.
[...Meira]

Hestamenn í Fjarðabyggð eru ósáttir

25.01.2017
 Kannski er ætlast til að svokölluð landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar, sem starfar í umboði eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, sé skipuð bændum eingöngu, -og eðlilegt þyki að umfjallanir og íþyngjandi samþykktir nefndarinnar litist fyrst og fremst af hagsmunum þeirra sjálfra og að í engu sé gætt að hagsmunum tómstundastarfs, svo sem hestamennsku í Fjarðabyggð.
[...Meira]

Lið Gangmyllunnar í Meistaradeild 2017

18.01.2017
 Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunnar. Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Daníel Jónsson, Elin Holst, Freyja Amble Gísladóttir og Ævar Örn Guðjónsson.  
[...Meira]

Úrtaka fyrir KS-Deildina 2017

12.01.2017
 Úrtaka fyrir eitt laust sæti í KS-Deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 25.janúar. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi og hefst úrtakan kl 19:00.
[...Meira]

Samtal hestamanna

Pistill eftir Magnús Lárusson

12.01.2017
 Málþing um stöðu og úrbætur á keppnismálum okkar hestamanna var haldið í annað sinn á tæpum tveim árum og nú í Fáksheimilinu 5.janúar síðastliðinn.  FT hafði frumkvæðið og sá um framkvæmdina á þessu samtali hestamanna um málefnið og hafi það þökk fyrir sinn þátt í þessu þarfa verki
[...Meira]

Tveir nýjir í liði Heimahaga

Liðakynning á liðum í Meistaradeildinni

29.12.2016
 Nú er rétt mánuður í að Meistaradeild í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Fákaseli þann 9. febrúar en keppt verður í fjórgangi. Nú á næstu dögum ætlum við að kynna hvert lið fyrir sig en fyrsta liðið sem við kynnum til sögunnar er lið Heimahaga.
[...Meira]

Ár reiðmennskunnar 2017

Pistill eftir Súsönnu Sand formanns FT

28.12.2016
 Súsanna Sand formaður FT er með vangaveltur um stöðu reiðmennsku, tamninga og reiðkennslu. Hver er vitund þess sem kaupir tamningu og/eða reiðkennslu, og við hvern er skipt? Ungan, efnilegan? Eldri, reyndan? Hvað verður gert og hvað kostar?
[...Meira]

Gjaldtaka vegna grunnskráninga

1.12.2016
  Frá og með næstu áramótum verða gerðar breytingar á gjaldtöku fyrir grunnskráningar á hrossum. Breytingarnar eru gerðar með hliðsjón af reglugerð um einstaklingsmerkingar og með það að markmiði að hvetja hesteigendur til að merkja og skrá folöld í samræmi við gildandi reglur.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson er knapi ársins 2016

Ræktendur ársins / Bergur Jónsson og Olil Amble

6.11.2016
 Uppskeruháthíð hestamanna var haldin í gærkveldi fyrir fullu húsi í Gullhömrum. Þar voru knapar verðlaunaðir fyrir árangur ársins. Ræktunarbú ársins fvar valið Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
[...Meira]

Kortasjáin 11.607 km

4.11.2016
 Kortasjá LH er algjört þarfaþing við skipulag og framkvæmd ferðalaga á hestum. Búið er að yfirfara og bæta við reiðleiðum á Reykjanesi og í Ölfusi og er heildarlengd reiðleiða í nú 11.607 km.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson skiptir um lið í Meistaradeild

25.10.2016
 Árni Björn Pálsson hefur yfirgefið lið Auðsholtshjáleigu í Meistaradeild í Hestaíþróttum og gengið til liðs Top Reiter / Sólning en þetta kemur fram á vef Hestafrétta.
[...Meira]

Sextán bú tilnefnd sem ræktunarbú árins 2016

24.10.2016
  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum var ákveðið að tilnefna 16 bú í ár.
[...Meira]