Hestamenn í Fjarðabyggð eru ósáttir

25.01.2017
 Kannski er ætlast til að svokölluð landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar, sem starfar í umboði eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, sé skipuð bændum eingöngu, -og eðlilegt þyki að umfjallanir og íþyngjandi samþykktir nefndarinnar litist fyrst og fremst af hagsmunum þeirra sjálfra og að í engu sé gætt að hagsmunum tómstundastarfs, svo sem hestamennsku í Fjarðabyggð.
[...Meira]

Lið Gangmyllunnar í Meistaradeild 2017

18.01.2017
 Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunnar. Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Daníel Jónsson, Elin Holst, Freyja Amble Gísladóttir og Ævar Örn Guðjónsson.  
[...Meira]

Úrtaka fyrir KS-Deildina 2017

12.01.2017
 Úrtaka fyrir eitt laust sæti í KS-Deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 25.janúar. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi og hefst úrtakan kl 19:00.
[...Meira]

Samtal hestamanna

Pistill eftir Magnús Lárusson

12.01.2017
 Málþing um stöðu og úrbætur á keppnismálum okkar hestamanna var haldið í annað sinn á tæpum tveim árum og nú í Fáksheimilinu 5.janúar síðastliðinn.  FT hafði frumkvæðið og sá um framkvæmdina á þessu samtali hestamanna um málefnið og hafi það þökk fyrir sinn þátt í þessu þarfa verki
[...Meira]

Tveir nýjir í liði Heimahaga

Liðakynning á liðum í Meistaradeildinni

29.12.2016
 Nú er rétt mánuður í að Meistaradeild í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Fákaseli þann 9. febrúar en keppt verður í fjórgangi. Nú á næstu dögum ætlum við að kynna hvert lið fyrir sig en fyrsta liðið sem við kynnum til sögunnar er lið Heimahaga.
[...Meira]

Ár reiðmennskunnar 2017

Pistill eftir Súsönnu Sand formanns FT

28.12.2016
 Súsanna Sand formaður FT er með vangaveltur um stöðu reiðmennsku, tamninga og reiðkennslu. Hver er vitund þess sem kaupir tamningu og/eða reiðkennslu, og við hvern er skipt? Ungan, efnilegan? Eldri, reyndan? Hvað verður gert og hvað kostar?
[...Meira]

Gjaldtaka vegna grunnskráninga

1.12.2016
  Frá og með næstu áramótum verða gerðar breytingar á gjaldtöku fyrir grunnskráningar á hrossum. Breytingarnar eru gerðar með hliðsjón af reglugerð um einstaklingsmerkingar og með það að markmiði að hvetja hesteigendur til að merkja og skrá folöld í samræmi við gildandi reglur.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson er knapi ársins 2016

Ræktendur ársins / Bergur Jónsson og Olil Amble

6.11.2016
 Uppskeruháthíð hestamanna var haldin í gærkveldi fyrir fullu húsi í Gullhömrum. Þar voru knapar verðlaunaðir fyrir árangur ársins. Ræktunarbú ársins fvar valið Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
[...Meira]

Kortasjáin 11.607 km

4.11.2016
 Kortasjá LH er algjört þarfaþing við skipulag og framkvæmd ferðalaga á hestum. Búið er að yfirfara og bæta við reiðleiðum á Reykjanesi og í Ölfusi og er heildarlengd reiðleiða í nú 11.607 km.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson skiptir um lið í Meistaradeild

25.10.2016
 Árni Björn Pálsson hefur yfirgefið lið Auðsholtshjáleigu í Meistaradeild í Hestaíþróttum og gengið til liðs Top Reiter / Sólning en þetta kemur fram á vef Hestafrétta.
[...Meira]

Sextán bú tilnefnd sem ræktunarbú árins 2016

24.10.2016
  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum var ákveðið að tilnefna 16 bú í ár.
[...Meira]

Íslenskir hestar í Danmörku of feitir

22.10.2016
 Nær fjórðungur íslenskra hrossa í Danmörku er of feitur. Þetta er niðurstaða danskrar rannsóknar sem birtist í Acta Veterinaria Scandinavica. Rannsakendur, þau Rasmus B. Jensen, Signe Hartvig Danielsen og Anne-Helene-Tauson, komust að því að 24 prósent fullorðinna, íslenskra hesta í Danmörku eru í yfirþyngd, og um tíundi hluti þeirra þjáist af offitu.
[...Meira]

Landsmót 2018

2.10.2016
 Það verður slegið til veislu í Víðidal 2018 en þar verður haldið Landsmót árið 2018. Hestamannafélagið Fákur mun sjá um herlegheitin og eins og sést á meðfylgjandi myndbandi er stemning fyrir veislunni.
[...Meira]

Bannað að ríða í þéttbýli í Grindavík

13.09.2016
 Að gefnu tilefni vilja bæjaryfirvöld í Grindavík benda bæjarbúum á að umferð reiðhesta er bönnuð innan þéttbýlismarka annars staðar en á merktum reið­stígum nema með sérstöku leyfi eða samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar, sbr. 30. gr. 7. kafla lögreglusamþykktar.
[...Meira]

Keppnisdagar KS-Deildarinnar fyrir veturinn 2017.

12.09.2016
 KS Deildin 2017 hefst 22. febrúar á fjórgangi og er dagskrá hér meðfylgjandi. Úrtaka verður þó haldin um eitt laust sæti þann 25. janúar 2017.
[...Meira]

Tommamótið á laugardaginn

6.09.2016
 Tommamótið verður haldið laugardaginn 10. sept nk. og byrjar mótið fyrir hádegi á hringvallargreinum, fjórgangi, slaktaumatölti, fimmgangi og tölti. Eftir það þarf að næra sig og verður boðið upp á grillaða borgara og pylsur að hætti húsins.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts 2016

4.09.2016
 Metamót Spretts var haldið á Kjóavöllum um helgina. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]