Íslenskir hestar í Danmörku of feitir

22.10.2016
 Nær fjórðungur íslenskra hrossa í Danmörku er of feitur. Þetta er niðurstaða danskrar rannsóknar sem birtist í Acta Veterinaria Scandinavica. Rannsakendur, þau Rasmus B. Jensen, Signe Hartvig Danielsen og Anne-Helene-Tauson, komust að því að 24 prósent fullorðinna, íslenskra hesta í Danmörku eru í yfirþyngd, og um tíundi hluti þeirra þjáist af offitu.
[...Meira]

Landsmót 2018

2.10.2016
 Það verður slegið til veislu í Víðidal 2018 en þar verður haldið Landsmót árið 2018. Hestamannafélagið Fákur mun sjá um herlegheitin og eins og sést á meðfylgjandi myndbandi er stemning fyrir veislunni.
[...Meira]

Bannað að ríða í þéttbýli í Grindavík

13.09.2016
 Að gefnu tilefni vilja bæjaryfirvöld í Grindavík benda bæjarbúum á að umferð reiðhesta er bönnuð innan þéttbýlismarka annars staðar en á merktum reið­stígum nema með sérstöku leyfi eða samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar, sbr. 30. gr. 7. kafla lögreglusamþykktar.
[...Meira]

Keppnisdagar KS-Deildarinnar fyrir veturinn 2017.

12.09.2016
 KS Deildin 2017 hefst 22. febrúar á fjórgangi og er dagskrá hér meðfylgjandi. Úrtaka verður þó haldin um eitt laust sæti þann 25. janúar 2017.
[...Meira]

Tommamótið á laugardaginn

6.09.2016
 Tommamótið verður haldið laugardaginn 10. sept nk. og byrjar mótið fyrir hádegi á hringvallargreinum, fjórgangi, slaktaumatölti, fimmgangi og tölti. Eftir það þarf að næra sig og verður boðið upp á grillaða borgara og pylsur að hætti húsins.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts 2016

4.09.2016
 Metamót Spretts var haldið á Kjóavöllum um helgina. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit - Síðustu skeiðleika sumarsins

1.09.2016
Síðustu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 31.águst. Stigahæsti knapi kvöldsins og það ekki í fyrsta skipti var Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]

Metamót Spretts 2016

23.08.2016
 Nú styttist í hið árlega Metamót Spretts, en mótið fer fram helgina 2.-4.september. Mótið verður glæsilegt að vanda og mun fara fram á Samskipavellinum og Samskipahöllinni. 
[...Meira]

Ævintýralegur árangur hjá ungu ræktunarbúi

3.08.2016
 Birna Tryggvadóttir Thorlacius og Agnar Þór Magnússon í Garðshorni á Þelamörk standa að baki áhugaverðri verðlaunahrossarækt. Stóðhestur úr þeirra ræktun stóð uppi sem sigurvegari í yngsta flokki á Landsmóti hestamanna, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ræktun þeirra vekur athygli fyrir frambærileg ung hross. 
[...Meira]

Þarftu að selja hross?, þá ættir þú að lesa þetta!

ATH að það kostar ekkert að skrá hross sín á www.soluhross.is það er með öllu FRÍTT.

1.08.2016
 Það er mikil sala framundan og okkur vantar hross á skrá, stóðhesta, ungfola, merar og geldinga í öllum verðflokkum. ATH að það kostar ekkert að skrá hross sín á www.soluhross.is það er með öllu FRÍTT.
[...Meira]

Hamborgara Búllan á Íslandsmóti

21.07.2016
Búllan á svæðinu að sjálfsögðu.
[...Meira]

Hólar verði þjóðarleikvangur íslenska hestsins

15.07.2016
 Byggðaráð Skagafjarðar hefur óskað formlega eftir samstarfi við stjórnvöld og Landssamband hestamannafélaga um að Hólar í Hjaltadal verði gerður að þjóðarleikvangi íslenska hestsins. Í bókun ráðsins segir að umgjörðin þar sé einstök á heimsvísu.
[...Meira]

Euromót: Ný gæðingakeppni í Evrópu

15.07.2016
 Dagana 2-4. september 2016 mun ný gæðingakeppni fara fram í Herning í Danmörku í anda Landsmóts.
[...Meira]

Áhugamannamót Íslands 2016

10.07.2016
 Áhugamannamót Íslands verður haldið í annað sinn á Hellu dagana 5.-7. ágúst 2016. Veglega verðlaun verða í boði og er m.a. Top reiter hnakkur í verðlaun í 1. sæti í hverri grein. Keppt er í 8 greinum: V2, V5, F2, T3, T4, T7, 100 m skeið og gæðingaskeið.
[...Meira]

Yfirlýsing frá Kristni Hugasyni

9.07.2016
 Vegna umræðu sem átti sér stað á facebókarsíðu Jens Einarssonar um B-úrslit í A-flokki gæðinga á nýafstöðnu landsmóti, samanber færslu eftir Jens Einarsson á vegg hans og deilingu hennar hér neðar á síðu minni. Vill undirritaður koma eftirfarandi á framfæri þar eð nafn Sigurbjarnar Bárðarsonar tamningameistara bar mjög á góma:
[...Meira]