Árni og Stormur sigra annað landsmótið í röð LM 16

1.07.2016
 Árni Björn á Stormi frá Herríðarhóli sigrarði Landsmótstöltið  á Hólum í kvöld. Sigur þeirra var nokkuð öruggur og hlutu þeir 9,22 í aðaleinkunn. Annar varð Jakob Svavar á Gloríu með 8,89 og þriðji Bergur á Kötlu með 8,78. 
[...Meira]

Hafþór og Villimey efst eftir forkeppni í unglingaflokki á LM 16

28.06.2016
  Hafþór Hreiðar Birgisson úr Spretti er efstur eftir forkeppni í unglingaflokki á hryssunni Villiney frá Hafnarfirði með einkunnina 8,62. Skammt undan og önnur er Guðný Rúna Vésteinsdóttir, Skagfirðingi á Þrumu frá Hofsstaðaseli með 8,60 og þriðja Ylfa Guðrún Svafarsdóttir úr Fáki á Hélu frá Grímsstöðum með 8,59. 
[...Meira]

Á Altari Kynbótasyninga

Hvaða fórnarlamb skyldi vera í sigtinu í 4 vetra flokkunum á LM2016?

27.06.2016
 Enginn hestamiðill hefur ennþá fjallað um stærstu frétt ársins í hestamennskunni. Semsagt að skærasta stjarna LM2014, Stóðhesturinn Konsert frá Hofi, er ekki skráður í 6 vetra flokk stóðhesta á LM2016 á Hólum. Hvers vegna?
[...Meira]

Gústaf Ásgeir efstur í forkeppni í ungmennaflokk á LM 16

27.06.2016
Gústaf Ásgeir Hinriksson leiðir ungmennaflokkinn eftir forkeppni, en naumlega þó. Hann hlaut 8,64 í einkunn fyrir sína sýningu á Pósti frá Litla-Dal. Skammt undan í öðru sæti er Dagmar Öder Einarsdóttir á Glóeyju frá Halakoti með 8,62 og þriðji er svo Róbert Bergmanna á Brynju frá Bakkakoti með 8,60. 
[...Meira]

Forkeppni í barnaflokk á LM 16 Úrslit

27.06.2016
 Kristján Árni Birgisson Sjéns frá Bringu standa efstir eftir forkeppni barna á Landsmóti með 8,88.
[...Meira]

Landsmóts – „appið“ í boði Líflands

24.06.2016
 Nú er hægt að hlaða niður „Landsmóts-appinu“ fyrir öll helstu tæki. Forritið er unnið af Advania og er í boði Líflands. 
[...Meira]

Rásröð kynbótahrossa á Landsmóti 2016

23.06.2016
Rásröð kynbótahrossa fyrir Landsmót 2016 er klár. Sýningar verða næstkomandi mánudag 27. júní til miðvikudagsins 29. júlí.
[...Meira]

Rásröð gæðinga á Landsmóti 2016

21.06.2016
 Dregið hefur verið í rásröð gæðingakeppninnar á Landsmóti hestamanna 2016. Á vefsíðu Landsmóts er auðveld leið til að skoða alla ráslista viðkomandi flokka. Einnig er hægt að smella á meðfylgjandi link.
[...Meira]

36 ross kappast við Leynavatn

17.06.2016
 Leygardagin verður árliga kappríðingin við Leynavatn – ein síður, sum Føroya Ríðingarfelag hevur skipað fyri síðan 1970.
[...Meira]

Efstu hestar af stöðulistum í A og B flokk á LM 2016

15.06.2016
Á síðasta Landsþingi var samþykkt að 6 efstu hestar af stöðulistum kæmu inn í gæðingakeppnina, til viðbótar þeim hestum sem koma inn í gegnum úrtökur félaganna.   Hér eru þau hross sem koma inn á A og B flokk af stöðulistum.
[...Meira]

Kynbótamatið uppfært fyrir um 400.000 hross

15.06.2016
 Rétt áðan lauk útreikningi og innlestri inn í WF á nýju kynbótamati fyrir Landsmótið 2016. Að þessu sinni var kynbótamat reiknað fyrir alls 396.064 hross í gagnagrunni WorldFengs. 
[...Meira]

Bein útsending frá Landsmóti hestamanna í samstarfi við Oz

14.06.2016
 Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.
[...Meira]

Sýningarskrá kynbótahrossa fyrir landsmót 2016

12.06.2016
 Þá er öllum kynbótasýningum á Íslandi lokið fyrir Landsmót hestamanna og sýningarskrá fyrir mótið tilbúin.
[...Meira]

Kráksdóttirin Fjöður frá Þóroddsstöðum í fínan dóm

8.06.2016
 Kráksdóttirin Fjöður frá Þóroddsstöðum fékk flottan dóm á kynbótasýningu á Hellu í gær en hún er nú með 8,25 í aðaleinkun fyrir yfirlitssýningu. Fjöður er undan Krák frá Blesastöðum og Þóroddsdótturinni Von frá Þóroddsstöðum og er hún nú sem stendur hæst dæmda fjögurra vetra hryssan í dag.
[...Meira]

Thór Steinn frá Kjartansstöðum bætir sig

8.06.2016
 Thór Steinn frá Kjartansstöðum stendur nú efstur í flokki  7v og eldri stóðhesta með flottan dóm eða 8,42 í aðaleinkunn fyrir yfirlitssýningu. Án þess að halla á aðra klárhesta þá er Thór Steinn einn af mest áhugaverðustu stóðhestum í dag, vel taminn, vel þjálfaður og vel sýndur af knapa sínum Sigurði V. Matthíassyni.
[...Meira]

Svansstyttan afhent á Gæðingamóti Spretts og úrtöku fyrir LM

5.06.2016
 Svanstyttan er gefin til heiðurs Svani Halldórssyni, stofnfélaga Gusts og síðar Spretts. Svanur hefur ávallt lagt mikið upp úr því að vera prúðbúinn, snyrtilegur og á vel hirtum hesti. 
[...Meira]

Dynur frá Hvammi heigður í dag

2.06.2016
 Dynur frá Hvammi var heigður á jörðinni Kirkjubæ á Rangárvöllum nú í dag. Dynur var magnaður gæðingur fæddur 1994, ræktaður af Kristni Eyjólfssyni frá Hvammi. Hægt væri að fara með stóra tölu um Dyn frá Hvammi hér sem er nær vefmiðlinum 847.is en margir vita, og verður gerð útekt á afrekum hans síðar. 
[...Meira]