Upptaka frá fjórgangi í Meistaradeild
3.02.2012Eins og áður hefur komið fram þá vann Artemisia Bertus fjórgang í Meistaradeildinni sem haldin var í Ölfushöll í gærkveldi. Hófapressan tók upp skot af hrossum í forkeppni sem eru hér meðfylgjandi.
Artemisia Bertus vann fjórganginn í Meistaradeildinni
2.02.2012Artemisia Bertus vann fjórganginn í Meistaradeildinni nú í kvöld á Óskari frá Blesastöðum með 7.70. Í öðru sæti varð Þorvaldur Árni á Segli frá Flugumýri ll með 7,60 og í því þriðja varð Jakob Sigurðsson á Asa frá Lundum með 7,53.
[...Meira]
Meistaradeildin í kvöld - uppfærð rásröð
2.02.2012Mikil spenna er fyrir mótinu í kvöld og má gera ráð fyrir sannkallaðri veislu. Meðfylgjandi er uppfærð rásröð fyrir kvöldið:
[...Meira]
Meistaradeildin í beinni
Aðeins 499 krónur
1.02.2012Eins og undanfarin ár verður sýnt beint frá Meistaradeildinni í Ölfushöllinni í vetur. Fyrsta mótið fer fram nú á fimmtudaginn klukkan 19:00 en þá verður keppt í fjórgangi.
[...Meira]
Meistaradeildinni frestað um viku
26.01.2012Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum hefur í samráði við liðseigendur og liðsstjóra tekið þá ákvörðun að fresta mótinu í kvöld vegna mikllar ófærðar og slæms veðurs.
[...Meira]
Meistaradeild 2012 - ráslistar fjórgangur
24.01.2012Fyrsta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram nú á fimmtudaginn kl 19:00 í Ölfushöllinni, Ingólfshvoli. Fyrsta grein deildarinnar er fjórgangur og hafa síðustu keppendur skilað inn upplýsingum um þau hross er þeir hyggjast keppa á.
[...Meira]
Setning Meistaradeildar 2012
Blaðamannafundur
24.01.2012Í dag þriðjudaginn 24. janúar klukkan 15:00 verður haldinn blaðamannafundur til kynningar á Meistaradeild í hestaíþróttum 2012. Kynningin mun fara fram í Nauthól, Nauthólsvík.
[...Meira]
Setning Meistaradeildar 2012
Blaðamannafundur
21.01.2012Þriðjudaginn 24. janúar klukkan 15:00 verður haldinn blaðamannafundur til kynningar á Meistaradeild í hestaíþróttum 2012. Kynningin mun fara fram í Nauthól.
[...Meira]
Styttist í að Meistaradeild 2012 hefjist
17.01.2012Nú styttist í að níunda mótaröð Meistaradeildar í hestaíþróttum hefjist en keppni hefst fimmtudaginn 26. janúar á fjórgangi. Í ár eins og undanfarin ár er deildin skipuð mörgum af sterkustu knöpum landsins og eru sjö heimsmeistarar skráðir til leiks í vetur.
[...Meira]
Barátta fram á síðustu stundu
14.01.2012Margir af bestu knöpum landsins leiða saman hesta sína í Meistaradeild í hestaíþróttum sem hefst með keppni í fjórgangi í Ölfushöllinni fimmtudaginn 26. janúar. Liðin hafa verið kynnt.
[...Meira]
Meistaradeildin 2012 Lið Top Reiter / Ármót
13.01.2012Síðasta liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiter / Ármóts. Liðsstjóri hjá þeim er Guðmundur Björgvinsson og með honum eru þeir Jakob Sigurðsson, Sigurður Óli Kristinsson og Þorvaldur Árni Þorvaldsson.
[...Meira]
Meistaradeild 2012 lið Spónn.is
12.01.2012Næsta lið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild í hestaíþróttum er Spónn.is en það kom nýtt inn í deildina í fyrra. Liðsstjóri liðsins er Sigursteinn Sumarliðason og með honum eru þeir Elvar Þormarsson, Ólafur Ásgeirsson og Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]
Meistaradeildin lið Ganghestar / Málning
12.01.2012Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta / Málningar. Þar er Sigurður Vignir Matthíasson liðsstjóri eins og áður en tveir nýir liðsmenn hafa bæst í hópinn. Aðrir liðsmenn eru Edda Rún Ragnarsdóttir, Sara Ástþórsdóttir og Valdimar Bergstað.
[...Meira]
Meistaradeild 2012 - Lið Lýsis
10.01.2012Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er elsta liðið í deildinni en það er lið Lýsis. Liðið bar sigur úr býtum í liðakeppninni 2011. Tvær breytingar hafa orðið á liðinu frá því í fyrra en liðsstjórinn í ár er sá sami og undanfarin ár Sigurður Sigurðarson.
[...Meira]
Meistaradeild 2012 - Lið Hrímnis
9.01.2012Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er Hrímnisliðið. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum frá því í fyrra en Viðar Ingólfsson er áfram liðsstjóri en aðrir liðsmenn eru Artemisia Bertus, Daníel Ingi Smárason og John Kristinn Sigurjónsson.
[...Meira]
Meistaradeild 2012 - Árbakki / Norður-Götur
6.01.2012Annað liðið sem við kynnum til leiks er Árbakki / Norður-Götur. Ein breyting hefur orðið á liðinu frá því í fyrra og er það nú skipað þeim Hinriki Bragasyni, liðsstjóra, Huldu Gústafsdóttur, Ragnari Tómassyni og Teiti Árnasyni.
[...Meira]
Meistaradeildin 2012
Lið Auðsholtshjáleigu klárt
5.01.2012Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum 2012 en keppni hefst fimmtudaginn 26. janúar á fjórgangi. Liðin eru öll komin á hreint og verða þau kynnt á næstu dögum.
[...Meira]
ÍSÍ hlutist til um að gætt sé jafnræðis við úthlutun landsmóta
3.01.2012Stjórn Hestamannafélagsins Funa í Eyjafjarðarsveit hyggst ekki kæra til ÍSÍ þá ákvörðun stjórnar Landssambands hestamanna að setja landsmótin 2014 og 2016 niður á Hellu og Vindheimamelum í Skagafirði en Funi sótti um bæði mótin.
[...Meira]
Meistaradeildin hefst eftir sléttan mánuð
26.12.2011Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst eftir sléttan mánuð og hefst veislan á fjórgangi, fimmtudaginn 26. janúar 2012.Þar sem ekkert myndefni er í boði frá deildinni í ár, þá birtum við hér dramatíkina frá Reykjavíkurtjörn.
[...Meira]
Aðalfundur Meistara - deildarinnar
23.11.2011Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni. Fundurinn er öllum opinn, knöpum sem og áhugasömum aðilum um Meistaradeildina.
[...Meira]
Orri frá Þúfu á Landsmóti 1994
Védís Huld sigraði fyrsta mótið12.02.2019 - 12:20
Ráslisti fyrir slaktaumatölt T213.02.2019 - 09:27
Ekki missa af Julie Christiansen14.02.2019 - 10:07
Kynbótasýningar 201914.02.2019 - 14:00
Suðurlandsdeildin: Ráslistar fyrir parafimi18.02.2019 - 19:44
Jakob S. Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey sigra slaktaumatöltið14.02.2019 - 23:31