Hestamennska tekst öll á loft

29.01.2018
 Mikil spenna er fyrir upphafi keppnistímabilsins í hestaíþróttum sem hefst næstkomandi fimmtudag, 1. febrúar, með keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í Kópavogi.
[...Meira]

Við ætlum að gera betur

29.01.2018
 Mikil spenna er fyrir upphafi keppnistímabilsins í hestaíþróttum sem hefst næstkomandi fimmtudag, 1. febrúar, með keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í Kópavogi.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - video með kynningu á liðunum

5.01.2018
 Nú er janúar loks runninn upp og ekki seinna vænna en að byrja að láta sér hlakka til Meistaradeildar Líflands og æskunnar sem hefst þann 18. febrúar á fjórgangi. 
[...Meira]

Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi

Hrossin eins og hráviði einni viku síðar

18.08.2017
 Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku.
[...Meira]
Hestamenn og konur virða ekki göngustiga í Kópavogi.

Ríðandi ribbaldar í Kópavogi

27.04.2017
 Hinn frægi ritstjóri og fjölmiðlamaður Sigurjón M. Egilsson er ekki ánægður með hestamenn í Kópavogi.
[...Meira]

Hesturinn Klakkur fer á kostum og minnir einna helst á sirkushest

24.04.2017
 Hesturinn Klakkur er magnaður hestur því hann hefur lært ýmsar óvenjulegar æfingar hjá eiganda sínum sem minnir einna helst á sirkushest. 
[...Meira]

Stórsýning Fáks í kvöld

22.04.2017
 Það verður margt um manninn í Reiðhöllinni Víðidal í kvöld þegar Stórsýning Fáks fer fram. Þetta er jafnframt 30 ára afmæli Reiðhallarinnar og Fákur verður 95 ára 24. apríl.
[...Meira]

Fljúgandi fjör

28.03.2017
 Segja má að taumlaus gleði og fljúgandi fjör hafi ríkt í Samskipahöllinni í Kópavogi þegar keppni í slaktaumatölti og flugskeiði fór fram í áhugamannadeildinni í hestaíþróttum.
[...Meira]

Landsliðsfundurinn tókst afar vel

15.03.2017
  Á mánudagskvöldið hélt landsliðsnefnd LH metnaðarfullan fræðslufund í veislusal Samskipahallarinnar í Spretti. Farið var yfir lykil að vali landsliðsins sem halda mun á HM í Hollandi í sumar, nýir samstarfsaðilar kynntir til leiks og að lokum flutti Heimir Hallgrímsson magnað erindi. 
[...Meira]

Sigurvegari fimmgangs 2017 – viðtal

13.03.2017
 Hans Þór Hilmarsson í viðtali eftir sigurinn í fimmgangi í Uppsveitadeildinni 2017
[...Meira]

Efsta-Sel Ræktunarbú ársins hjá Hrossaræktarfélagi Spretts

28.11.2016
  Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts 2016 fór fram í Arnarfelli veislusal Samskipahallarinnar í Spretti, miðvikudaginn 16. nóvember.
[...Meira]

Þáttur um Íslandsmótið í hestaíþróttum

20.11.2016
 Þáttur um íslandsmótið í hestaíþróttum 2016 sem haldið var á félagssvæði Sleipnis á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson er knapi ársins 2016

Ræktendur ársins / Bergur Jónsson og Olil Amble

6.11.2016
 Uppskeruháthíð hestamanna var haldin í gærkveldi fyrir fullu húsi í Gullhömrum. Þar voru knapar verðlaunaðir fyrir árangur ársins. Ræktunarbú ársins fvar valið Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
[...Meira]

Folald ársins veit ekki hvort það er hundur eða maður

25.10.2016
 Folaldið Von á sér einstaka sögu því það veit ekki hvort það er hundur eða maður. Von fannst í vor móðurlaus en bjargaði sér með því að sjúga mjólkurkýr. Þá er litur Vonar mjög sérstakur því hún er hjálmskjótt og glaseyg með alhvítt höfuð.
 
[...Meira]

Tannlækningar fyrir hross

12.10.2016
Athyglisvert viðtal við Sonju Líndal dýralækni um hrossatannlækningar og fl.
[...Meira]

Landsmót 2018

2.10.2016
 Það verður slegið til veislu í Víðidal 2018 en þar verður haldið Landsmót árið 2018. Hestamannafélagið Fákur mun sjá um herlegheitin og eins og sést á meðfylgjandi myndbandi er stemning fyrir veislunni.
[...Meira]
Skrapatungurétt

Hestar, handverk og hamingja

5.09.2016
 Það verður margt um að vera í kringum stóðsmölun í Laxárdal í Húnavatnshreppi helgina 16.-18. september. Dagskráin stendur alla helgina og teygir sig m.a. í Laxárdal, Skrapatungurétt og á Blönduós, og ber yfirskriftina Hestar, handverk og hamingja.
[...Meira]

„Gobbagobbuðu“ hest­ana heim

16.07.2016
  Það kom lög­reglu­mönn­um á Suður­nesj­um skemmti­lega á óvart að finna tvo hesta þegar þeir voru kallaðir út vegna láta við svefn­her­berg­is­glugga íbúa í Reykja­nes­bæ fyr­ir nokkru. Grunaði hann að óprúttn­ir aðilar væru að snigl­ast í kring­um húsið og hringdi  þá á lög­reglu. Greint er frá þessu á face­booksíðu lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um.
[...Meira]
Viðtöl við knapa á Íslandsmóti árið 1994