Kynbótasýningu í Wurtz lokið

1.05.2016
 Þá er kynbótasýningu í Wutz lokið en yfirlitssýning var þar í dag. Nokkur hækkun var á hrossum og eru dómar sýningarinnar meðfylgjandi.
[...Meira]

Riðið um Reykjavík á Hestadögum

30.04.2016
Skrúðreið var haldin í dag í tilefni Hestadaga 2016. Skrúðreiðin lagði af stað frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og fór um Bankastræti, ¬Austurstræti, Pósthússtræti, Vonarstræti og á A¬usturvöll þar sem kór tók á móti hestum og knöpum.
[...Meira]

Kynbótasýningu í Kronshof lokið

28.04.2016
 Kynbótasýningu í Kronshof lauk nú í dag á yfirlitssýningu og fóru 25 hross þar í fullnaðardóm. Efsti hestur í flokki 7v stóðhesta var Hróðssonurinn Dynjandi frá Þjóðólfshaga 1 sem fékk 8,36 í aðaleinkunn. Jódís vom Kronshof sem er undan Viktor fra Diisa fór í góðan dóm í flokki 5v hryssna með 8,38. 
[...Meira]

Systkinin frá Stóra Vatnsskarði

27.04.2016
 Systkinin Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði og  Sara frá Stóra Vatnsskarði mættu á Stóðhestaveisluna á Akureyri um síðastliðna helgi og stóðu sig frábærlega ásamt knöpum sínum Hans Þór Hilmarssyni og  Söru Rut Heimisdóttur.
[...Meira]

Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti

Jonathan Cheban "Besta kjöt sem ég hef smakkað"

18.04.2016
 Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land.
[...Meira]

Úrslit lokamóts Uppsveitadeildarinnar

10.04.2016
  Í gærkveldi var lokakvöld Uppsveitadeildar Loga, Smára og Trausta 2016 haldið í samstarfi við Flúðasveppi þar sem keppt var í tölti og flugskeiði. Húsfyllir var og góð stemning að venju þegar knapar leiddu saman hesta sína.
[...Meira]

Norðlenska hestaveislan

22. apríl

30.03.2016
  Helgin 22-23 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudag kl. 14:00 verður Hólaskóli með sýnikennslu og er frítt inn. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör 
[...Meira]

Hrossin flottari og fasmeiri á ís

25.03.2016
  Einu sinni á ári standa húnvesku hestamannafélögin Þytur og Neisti fyrir stóru móti á ísilögðu Svínavatni. Keppt er í þremur greinum; A flokki gæðinga, B flokki gæðinga og tölti. Keppendur koma af öllu landinu enda þykir það alltaf dálítið spennandi að keppa á ís.
[...Meira]

Kvennatölt Spretts 2016

verður haldið 16. apríl

23.03.2016
  Hið geysivinsæla Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz verður haldið laugardaginn 16. apríl næstkomandi. Kvennatöltið fagnar 15 ára afmæli í ár og því verður mótið glæsilegra sem aldrei fyrr þar sem öllu verður tjaldað til.
 
 
[...Meira]

Allra sterkustu 2016

Árni Björn mætir með Skímu

22.03.2016
  Nú styttist í töltveislu „Þeirra allra sterkustu“, þar sem sterkustu töltarar landsins etja kappi. Þetta verður sannkölluð veisla líkt og fyrri ár með glæsilegum pörum, happdrætti og stóðhestaveltu sem gerði afar góða hluti fyrir ári síðan.
[...Meira]

Salvador frá Hjallanesi mætir á Stórsýningu sunnlenskra hestamanna

22.03.2016
 Hinn magnaði Salvador frá Hjallanesi mun mæta á Stórsýningu sunnlenskra hestamanna ásamt fleiri hrossum úr Hjallanes ræktuninni. Við hlökkum mikið til að sjá þau leika listir sínar á gólfi Rangárhallarinnar.
[...Meira]

Þú ert REKINN

19.08.2015
Á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Herning í Danmörk var aðal þulur mótsins rekinn úr starfi en skildi það ekki alveg og fór í næstu stöðu í beina útsendingu. Þetta video á vel við.
 
[...Meira]

Ný aðferð til að róa hross í járningu

19.08.2015
 Það eru til margar aðferðir til að róa hross á meðan járningamaðurinn rekur undir. Held þó að þessi toppi allt.
[...Meira]

Íbúar Skaftárhrepps heiðruðu heimsmeistarann sinn

Kristínu Lárusdóttur

12.08.2015
 Íbúar Skaftárhrepps, á annað hundrað manns, komu saman í gærkvöldi í Skaftárstofu á Kirkjubæjarklaustri til að heiðra heimsmeistarann sinn, Kristínu Lárusdóttur, sem býr á bænum Syðri-Fljótum.
[...Meira]

Hrikaleg meðferð á íslenskum knapa

VARÚÐ – Ekki fyrir viðkvæma

26.11.2014
Það birtast oft myndbönd á netinu sem sýna hræðilega meðferð á hrossum og öðrum skepnum. Hinsvegar sjáum við á meðfylgjandi myndbandi hrikalega meðferð á Íslenskum knapa sem Hófapressan fékk sent í dag.
[...Meira]

Þetta er bara svona og ekkert tuð

Segja prinsinn og prinsessan af ?????

26.06.2014
Sko við erum málefnaleg og höfum alltaf verið, ekkert tuð þetta er bara svona og okkur er eiginlega bara alveg sama hvað ykkur finnst. „já en hvað um kynbótasý;;;“ suss við erum búin að ákveða þetta og ekkert tuð.
[...Meira]

PRICELESS viðtal við Þórð Þorgeirsson

21.05.2014
Alveg PRICELESS viðtal við Þórð Þorgeirsson árið 1994. Hann talar eins og gamall bóndi á þessum tíma, og lokkarnir, hvað er að frétta.
[...Meira]

Hringavitleysa Eiðfaxa

14.05.2014
Það er hreinlega allt að gerast hjá Eiðfaxa. Óðinn Örn búinn að leggja á klárinn og lagður af stað til að hitta hestamenn.
[...Meira]

Danskir dagar hjá Iban Swift og MAST

5.05.2014
MAST og  Iban Swift  hafa á kveðið að hafa danska daga í höfuðstöðvum MAST næstkomandi miðvikudag. Þar ætlar Iban Swift að útskýra fyrir íslenskum lýð hvernig á að temja íslenskt hross á danska vegu.
[...Meira]