Já sælar, hvað er að frétta

Húnvetnska liðakeppnin 2013

12.03.2013
Já þau kunna þetta knaparnir í Húnvetnsku liðakeppninni. Það er allt eða ekkert.
[...Meira]

Uppdópaður Sjarmi

Kominn í meðferð í Þýskalandi

5.03.2013
Já þá er það orðið klárt að Sjarmi frá Skriðuklaustri var uppdópaður á The middle european championship (MEM) sem haldið var í Þýskalandi 2012. Það var þó ekki Sjarma kallinum að kenna þar sem aðstandendur Sjarmans sáu um að dópa hann upp.
[...Meira]

Mr. Top Reiter

4.03.2013
Fagurkerinn og lífskúnstnerinn Geiri Kóka á góða vini og fjölskyldu, þ.e. áður en að það kemur að steggja partíinu.
[...Meira]

Korgur er kominn heim til mömmu

2.03.2013
Björg Ólafsdótir hefur tekið Korginn sinn til baka eftir slæma ÚTREIÐ síðustu vikur. Hér dreg ég línuna sagði Björg í viðtali við Hófapressuna, „hesturinn var orðinn myrkfælinn eftir alla þessa inniveru í reiðhöllum og var farinn að setja hausin niður í sandinn eins og strútur“.
[...Meira]

Vill Viðar Ingólfs koma í stað Íslenska draumsins?

Kelling!

27.02.2013
Viðar Ingólfsson fór í klippingu með RÚV vegna þáttar um Meistaradeildina og sagði frá öllu í stól klipparanns fyrir gæðingafimina. Þar sat hann eins og Bára heitin Bleika og sagði frá. Vantaði bara tebollann, þá hefð“ann“ toppað“etta“
[...Meira]

Gæðingafimi MD 2013 - Þáttur RÚV

21.02.2013
Þáttur um Gæðingafimi í Meistaradeild 2013 sem haldin var 14. febrúar síðastliðin. Umsjón og dagskrárgerð: Samúel Örn Erlingsson og Óskar Þór Nikulásson
[...Meira]

Sigraði hest í kapphlaupi

20.02.2013
Fatlaði spretthlauparinn Oscar Pistorius er í brennidepli vegna gruns um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, að morgni fimmtudagsins 14. febrúar.
[...Meira]

Horses On Ice 2013

Ráslistar

22.01.2013
Ístöltmótið Horses on Ice verður haldið í Harrlem í Hollandi 23. mars næstkomandi. Meðfylgjandi eru uppfærðir ráslistar.
[...Meira]

Samantekt af Top Reiter knöpum

16.01.2013
Stutt samantekt af Top Reiter knöpum sem hafa látið til sín taka síðustu misserin.
[...Meira]

Björgunarhestasveit Íslands

5.12.2012
Það er ekki á hverjum degi sem fólk rekst á hesta í endurskinsskikkjum. Sem betur fer, því sá sem sér þannig útbúna klára er að öllum líkindum í hættu. Skikkjuklæddu hestarnir eru hluti af Björgunarhestasveit Íslands.
[...Meira]

Meistaradeildin 2013

Óskað eftir nýju keppnisliði

20.11.2012
Meistaradeildin 2013 verður haldin í tíunda sinni á Ingólfshvoli Ölfusi og verður sú stærsta til þessa, af því tilefni ætlum við að bæta við einu keppnisliði. Keppnistímabilið stendur frá 31.janúar til 5.apríl 2013 og verður hvert keppnislið að uppfylla ákveðin skilyrði.
[...Meira]

MeðalJón - Hestamennska

1.11.2012
MeðalJón fór í reiðtíma í fjórða þætti vetrarins af 360 gráðum. Jón var ekki alveg óvanur hestamennsku, en átti þó í vandræðum.
[...Meira]

Margmilljóna stóðhestur fluttur úr landi

70 hross flutt út í gær, viðtöl við útflutningsaðila

23.10.2012
Einn verðmætasti stóðhestur landsins, Álfur frá Selfossi, yfirgaf landið í dag og hélt til Noregs þar sem eigandi hans er búsettur.
[...Meira]