Upptaka frá fjórgangi í Meistaradeild

3.02.2012

Eins og áður hefur komið fram þá vann Artemisia Bertus fjórgang í Meistaradeildinni sem haldin var í Ölfushöll í gærkveldi. Hófapressan tók upp skot af hrossum í forkeppni sem eru hér meðfylgjandi.

 

[...Meira]

Korgur frá Ingólfshvoli seldur

29.01.2012
Björg Ólafsdóttir hefur selt sinn hlut í Korg frá Ingólfshvoli til hestabúgarðsins Sunnaholt í Þýskalandi. Artemesía Bertus á enn tíu prósenta hlut í hestinum. Sunnaholt á fyrir stórgæðingana Óskar frá Blesastöðum, Atlas frá Hvolsvelli, Frán frá Vestri Leirárgörðum og sem dæmi Hrund frá Auðsholtshjáleigu.
[...Meira]

Herlegheitin fest á filmu

Bless awards 2012

20.01.2012
Eins og Hófapressan greindi frá í vikunni þá hélt hestavefurinn Isibless feikna veislu um síðustu helgi í þýskalandi. Tilefnið var að heiðra knapa, hross og ræktendur í þýskalandi. Flip camera skipstjórans á Isibless fékk ekki frí það kveldið og eru nú herlegheitin komin á netið.
 
[...Meira]

Nýárstölt Léttis - úrslit

16.01.2012
Nýárstölt Léttis var haldið á laugardaginn var, í  Top-Reiter höllinni. Mótið var haldið til minningar um Óla G. Jóhannsson sem féll frá fyrir um ári síðan. Keppt var í tveimur flokkum, minna og meira vanir.
[...Meira]

Baltasar Kormákur slær í gegn í Hollywood

Contraband tekjuhæst

15.01.2012
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, með þeim Mark Wahlberg og Kate Beckinsale í aðalhlutverkum, var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. Baltasar var hins vegar fjarri glysi og glamúr rauða dregilsins og flassi blaðaljósmyndaranna í Hollywood því gærdeginum eyddi hann heima hjá sér á Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði.
[...Meira]

Hélt á eigin höfði eftir að hafa dottið af baki

7.01.2012
Hin 26 ára gamla Thea Maxfield lenti í hræðulegu slysi er hún féll af hestbaki og hálsbrotnaði. Hesturinn fældist og Thea féll af baki og hálsbrotnaði svo höfuð hennar rétt svo hékk á líkama hennar.
[...Meira]

Fjögur hestöfl bjarga 18 hjóla trukk

4.01.2012
Gamli og nýji tíminn! Amish fólkið í Pennsylvania kann sko að redda sér. Takið eftir músinni sem stekkur yfir veginn eftir að trukkurinn er komin upp.
[...Meira]

Krúttsprengja dagsins

3.01.2012
Þessi þriggja ára stúlka fer alveg á kostum með merina sína, hina 9 vetra Cecilíu. Meðfylgjandi myndbönd fá þá allra hörðustu til að brosa, annað er ekki hægt.
[...Meira]

World Tölt 2011 með Úrval Útsýn

Siggi Sæm fararstjóri

2.01.2012
Í samvinnu við IceEvents er Úrval – Útsýn með ferð á World Tölt sem haldið verður í Arena Fyn í Óðinsvéum í Danmörku. Erum með mjög takmarkað magn miða á þennan frábæra viðburð.
[...Meira]

Rodeo, leikvöllur dauðanns

folöldin sleppa ekki einu sinni frá mannvonskunni

2.01.2012
Það er átakanlegt að horfa á myndböndin sem fylgja þessari frétt og ótrúlegt að svona lagað eigi sér stað. Tvö fyrstu myndböndin eru frá Cheyenne Rodeo sem haldin voru árið 2011.
[...Meira]

Einn snarklikkaður

26.12.2011
Einn snarklikkaður
[...Meira]

Meistaradeildin hefst eftir sléttan mánuð

26.12.2011
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst eftir sléttan mánuð og hefst veislan á fjórgangi, fimmtudaginn 26. janúar 2012.Þar sem ekkert myndefni er í boði frá deildinni í ár, þá birtum við hér dramatíkina frá Reykjavíkurtjörn.
[...Meira]

Hótel Eldhestar fá umhverfisverðlaun

16.12.2011
Hótel Eldhestar í Ölfusi hlaut í dag umverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur. Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu hafa verið veitt frá árinu 1995 til ferðaþjónustufyrirtækja eða einstaklinga í ferðaþjónustu sem þótt hafa skara framúr á sviði umhverfismála.
[...Meira]

Ólafur í Samskipum kaupir Álfadrottningu

Markaðsverð 10 til 20 milljónir króna

12.12.2011
Ólafur Ólafsson, löngum kenndur við Samskip og S-hópinn svokallaða sem keypti Búnaðarbankann á sínum tíma, keypti fyrir um mánuði ásamt konu sinni Ingibjörgu Kristjánsdóttur afburðahryssu undan landsþekktum stóðhesti. Eigendaskipti voru skráð í vikunni.
[...Meira]

Fullbókað í Tölt og fjórgang á World Tölt 2012

-á huldu hvaða hest Jói Skúla mætir með

4.12.2011
Áhuginn fyrir World Tölt sem haldið verður í Arena Fyn í Óðinsvéum í Danmörku er mikill. Búið er að loka fyrir skráningar í tölt og fjórgang þar sem fullt er orðið í þessar greinar.
[...Meira]

Er Erlingur Erlingsson að yfirgefa Ísland?

2.12.2011
Já sagan segir að enn einn kynbótaknapinn sé að yfirgefa landið og leita tækifæra á meginlandinu. Þokka (Dísin) Þórður Þorgeirsson yfirgaf landið fyrir skemmstu og nú berast þær fregnir að félagi hans Erlingur Erlingsson kynbótaknapi sé að flytja til Noregs í leit að nýjum tækifærum.
[...Meira]

Ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga - samantekt af því besta

1.12.2011
Eins og öllum er kunnugt þá var ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga valið Ræktunarbú ársins 2011. Myndband með þessari frétt var gert af Félagi Hrossabænda og sést á þessari samantekt svipmyndir frá sigrum Auðsholtshjáleigu árið 2011.
[...Meira]

Álfadís með heiðursverðlaun

1.12.2011
Á vef Gangmyllunar hjá Olil Amble og Berg Jónssyni er að finna áhugaverða grein. Þar er fjallað um heiðursverðlaunaviðurkenningu Álfadísar frá Selfossi sem ræktandi hennar tók við á Hrossarækt 2011 og fl.
[...Meira]

Verður Spuni á Landsmóti 2012?

Viðtal við Ólaf og Finn í Vesturkoti

29.11.2011
Þetta ár var sérstaklega gott hjá ræktunarbúinu Vesturkoti en hinn glæsilegi 5 vetra stóðhestur Spuni frá frá Vesturkoti toppaði öll met sem sett hafa verið og yfirgaf Landsmót á þessu ári sem hæst dæmdi hestur allra tíma. Sú spurning sem er nú á allra vörum, hvað gerist með Spuna á næsta ári?
[...Meira]