Landsmót 2011

Forkeppni í A-flokki lokið

Ómur frá Kvistum efstur með 8,93

28.06.2011
Forkeppni í A-flokki er nú lokið á Landsmóti. Efstur inn í milliriðil er Ómur frá Kvistum með 8,93, knapi Hinrik Bragason. Annar er Heljar frá Hemlu II með 8,63, knapi Vignir Siggeirsson og þriðji Már frá Feti með 8,58, knapi Viðar Ingólfsson.
[...Meira]
Landsmót 2011

Úrslit úr forkeppni í B-flokki

Kjarnorka frá Kálfholti er efst með 8,84

27.06.2011
Kjarnorka frá Kálfholti er efst eftir forkeppni í B-flokki á Landsmóti með 8,84, knapi að sjálfsögðu Sigurður Sigurðarson. Annar hestur er Eldjárn frá Tjaldhólum með 8,74, knapi Guðmundur Björgvinsson og þriðja er Alfa frá Blesastöðum 1A með 8,72, knapi á henni var Sigurstienn Sumarliðason.
[...Meira]
Landsmót 2011

Herra ISIBLESS mættur á Landsmót

27.06.2011
Hann er oftast kallaður Mr. Isibless fjölmiðlagúrúinn Henning Drath sem rekur þýska vefmiðilinn www.isibless.de. Henning er þekktur fyrir skemmtilegar og beittar fréttir af heimi hestamenskunnar í Þýskalandi. Á meðfylgjandi myndbandi sjáum við landsmót með hans augum.
[...Meira]
Landsmót 2011

Friðrik Dór sló í gegn - Myndband

27.06.2011
Dagurinn í gær var frábær hér á Landsmóti. Veðrið yndislegt og stemningin rafmögnuð. Í gærkvöldi var haldinn góður knapafundur fyrir ungmenni og fullorðna og þar á eftir kom Friðrik Dór og sló á létta strengi með unga fólkinu, sem þáði pizzur og ís í boði Brynjars og félaga í Veislumúlanum.
[...Meira]
Landsmót 2011

Sýningarröð ræktunarbúa

22.06.2011
Umsjónarmenn ræktunarbúa á Landsmótinu hafa dregið í sýningarröð þeirra á mótinu en sýning þeirra verður á föstudagskvöldinu 1. júlí milli kl. 20:00 og 21:00. Ellefu hrossaræktarbú taka þátt í sýningunni og sýna okkur það besta úr þeirra ræktun. Sérstök umfjöllun verður í mótsskránni fyrir hvert og eitt þessara búa.
[...Meira]