Aukasýning á Gaddstaðaflötum
27.06.2019 Til að mæta eftirspurn eftir kynbótadómum miðsumars hefur verið bætt við aukasýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni 29. júlí til 2. ágúst. Dómar munu hefjast á mánudeginum en fjöldi daga helgast af fjölda hrossa.
[...Meira]
Myndbönd frá landsmótum í Worldfeng
7.06.2019 Keppnishluti Landsmóts 2018 bættist nýlega við í myndböndin í Worldfeng.
[...Meira]
Ellert frá Baldurshaga
6.06.2019 Sá makalausi hestur í Íslandssögunni, Ellert frá Baldurshaga, fyrsti ýruskjótti hesturinn, hefur nú hlotið dóm og er ekki á öðru stætt en halda því á lofti. Hann var fyrir með byggingardóm uppá 8,56 og hlaut nú 7,89 fyrir hæfileika, eða 8,16 í aðaleinkunn. Hann á að sjálfsögðu möguleika á að hækka í yfirleiti eins og aðrir hestar.
[...Meira]
Röðun hrossa í Spretti dagana 3.-6. júní
28.05.2019 Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 3. til 6. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní . Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 6. júní. Alls eru 79 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]
Óðinn vom Habichtswald sló eigið heimsmet
27.05.2019Óðinn vom Habichtswald DE2010163007 er fyrsti þýsk ræktaði hestur sem fær yfir 9.0 fyrir hæfileika á kynbótasýningu. Óðinn sló eigið heimsmet einnig fyrir aðaleinkunn en hann var fyrir dóm hæst dæmdi þýsk ræktaði hestur í heimi.
Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 11.-14. júní
27.05.2019 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 11. til 14. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 11. júní . Yfirlitssýning verður föstudaginn 14. júní. Alls eru 96 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]
Röðun hrossa á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní
24.05.2019 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum dagana 3.-7. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 3. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 7. júní. Alls eru 128 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 27. til 29. maí.
22.05.2019 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum dagana 27. til 29. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 27. maí. Yfirlitssýning verður miðvikudaginn 29. maí. Alls eru 60 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér neðar.
[...Meira]
Kynbótasýningar falla niður í Borgarnesi og á Selfossi
18.05.2019 Vegna fárra skráninga á fyrirhugaðar kynbótasýningar í Borgarnesi og á Selfossi verða þær felldar niður. Nánari upplýsingar fyrir þá sem höfðu skráð hross á þessar sýningar birtast síðar í dag.
[...Meira]
Kynbótasýningar 2019
14.05.2019 Kynbótasýningar hefjast fljótlega á Íslandi en boðið verður upp á 15 sýningar í ár víðs vegar um landið fyrir utan Fjórðungsmót Austurlands sem haldið verður að þessu sinni í Hornafirðinum.
[...Meira]
Lokaskráningardagur er í dag á sýninguna á Sörlastöðum
10.05.2019 Kynbótasýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 20.-24. maí, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]
Stóðhestaskýrslur / fyljunarvottorð
9.05.2019 Ágætu stóðhestahaldarar og hryssueigendur. Nú fer í hönd enn eitt spennandi hrossa-ræktarsumar og mikill fjöldi áhugaverðra stóðhesta í boði fyrir ræktendur. Minnt er á þá áhvílandi skyldu að stóðhestahaldarar (umsjónarmaður eða eigandi hests) skili samviskusamlega útfylltum stóðhestaskýrslum til starfsstöðva RML fyrir árslok, 31. desember 2019.
[...Meira]
Sýningaáætlun kynbótasýninga 2019
9.05.2019 Það styttist í fyrstu kynbótasýningu ársins en hún verður haldin á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 20.05 - 24.05. Meðfylgjandi er sýningaráætlun ársins.
[...Meira]
Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu
4.05.2019 Dregið hefur verið í stóðhestahappdrættinu. Eftirtaldin númer voru dregin út:
[...Meira]
Forsala á Ræktun 2019 að hefjast
22.04.2019 Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2019 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 27.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Líflands á Lynghálsi í Reykjavík og Hvolsvelli og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
[...Meira]
Skráningar á kynbótasýningar vorsins
17.04.2019 Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar vorsins 15. apríl. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]
Púlsinn - Fagsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019
22.02.2019Hrossaræktarsamtök Suðurlands (HS) býður alla velkomna á Púlsinn 2019, sem haldinn verður í Ölfushöllinni laugardaginn 23.febrúar klukkan 11:00. Púlsinn 2019 er fagsýning þeirra sem stunda hestamennsku með einum eða öðrum hætti.
[...Meira]
Kynbótasýningar 2019
14.02.2019 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2019 og er hún komin inn á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (rml.is) undir Kynbótastarf/Hrossarækt/Kynbótasýningar.
[...Meira]
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hólum í Hjaltadal 12. til 16. júní
7.06.2017 Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 12. til 16. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00.
[...Meira]
Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 12. til 16. júní
2.06.2017 Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 12. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 16. júní og hefst hún kl. 8:00.
[...Meira]