Kynbótasýning á Sörlastöðum í Hafnarfirði 17.-20. maí

3.05.2016
 Kynbótasýning fer fram á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 17.-20. maí verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu RML í gegnum flýtihnapp á forsíðunni.
[...Meira]

Kynbótasýningu í Herning lokið

2.05.2016
Fyrstu kynbótasýningu dana lauk nú um helgina í Herning. Meðfylgjandi eru allir dómar sýningarinnar. 
[...Meira]

Kynbótasýningu í Wurtz lokið

1.05.2016
 Þá er kynbótasýningu í Wutz lokið en yfirlitssýning var þar í dag. Nokkur hækkun var á hrossum og eru dómar sýningarinnar meðfylgjandi.
[...Meira]

Fordómum lokið í Wurtz

30.04.2016
 Það var fátt um fína drætti eftir fordóma á kynbótasýningu í Wurtz í þýskalandi sem lauk nú í dag. Það sem stóð uppúr voru tvö afkvæmi Arons frá Strandaröfði en það voru Bassi frá Efri-Fitjum sem fékk í  aðaleinkunn 8,54 og Mist frá Hrafnkellsstöðum 1 sem fékk 8,34 í aðaleinkunn. 
[...Meira]

Byggingadómum lokið í Wurz

29.04.2016
 Þá er byggingadómum lokið á kynbótasýningu í Wurz í Þýskalandi. Meðfylgjandi eru dómar.
[...Meira]

Ábending til eigenda og knapa kynbótahrossa

29.04.2016
 Að þessu sinni verða þrjár sýningar í gangi á sama tíma á suðvesturhorni landsins frá 30. maí til 10. júní. Fyrirkomulagið verður að venju á þessa leið, að dæmt er frá mánudegi til og með fimmtudegi og yfirlitssýning á föstudegi.
[...Meira]

Kynbótasýningu í Kronshof lokið

28.04.2016
 Kynbótasýningu í Kronshof lauk nú í dag á yfirlitssýningu og fóru 25 hross þar í fullnaðardóm. Efsti hestur í flokki 7v stóðhesta var Hróðssonurinn Dynjandi frá Þjóðólfshaga 1 sem fékk 8,36 í aðaleinkunn. Jódís vom Kronshof sem er undan Viktor fra Diisa fór í góðan dóm í flokki 5v hryssna með 8,38. 
[...Meira]

Fordómum lokið í Kronshof

27.04.2016
 Fyrsta kynbótasýning þýskalands með fullnaðardómum hóst í gær í Kronshof  en tvær aðrar sýningar voru haldnar fyrr í þessum mánuði og var þar einungis byggingadæmt. Á meðfylgjandi lista sjást fórdómar dagsins en yfirlitssýning verður haldin á morgun 28.04.16.
[...Meira]

Að velja sér kynbótadómara

26.04.2016
 Val er eitt af því allra mikilvægasta í lífinu, stundum erfitt og stundum einfalt. Það er gott að geta verið í þeirri stöðu að geta valið, valið um hvort við viljum fisk eða kjöt í kvöldmat eða valið okkur hvað við horfum á í sjónvarpinu. Í hrossarækt notum við þetta undratól til að velja okkur stóðhesta sem dæmi og því fylgir mikil hestapólítík, hvaða hestur er bestur og afhverju, hver hentar best þeirri meri sem halda á undir. 
[...Meira]

Röskun sýningahalds á íslenska hestinum í Danmörku vegna kverkeitlabólgu

26.04.2016
 Kverkeitlabólga er alvarlegur hrossasjúkdómur sem telst landlægur í öllum okkar nágrannalöndum. 
[...Meira]

Best að sýna kynbótahross í Spretti

25.04.2016
 Það er komið skrið á skráningar á kynbótasýningar vorsins og greinilegt að það er mikill áhugi að sýna í Spretti, en fyrri vika sýningar þar sem verður haldin dagana 30/05 -03/06 er þegar orðin full og búið að loka fyrir skráningar þar.
 
[...Meira]

Skeiðgenið – birting í WorldFeng

25.04.2016
 Nýjung hefur nú verið bætt inn í WorldFeng en það eru upplýsingar um arfgerð hrossa í DMRT3 erfðavísinum. Í DMRT3 erfðavísinum geta verið tvær samsætur, A og C, sem eru í raun tvær útgáfur af þessum erfðavísi og geta hross því borið þrjár mögulegar arfgerðir: AA, CA og CC.
[...Meira]

Frábær hestakostur á Ræktun 2015

Sýningin hefst kl. 20:00 á laugardagskvöld

22.04.2016
Nú er Ræktun 2016 að bresta á. Mikið af frábærum gæðingum eru búnir að tilkynna komu sína og lítur dagskráin mjög vel út. 
[...Meira]

Opið fyrir skráningar á kynbótasýningar vorsins 2016

19.04.2016
 Þann 18. apríl var opnað á skráningar á allar kynbótasýningar vorsins. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
[...Meira]

Kynbótasýningar 2016 og val kynbótahrossa á LM 2016

Mánuður í fyrstu kynbótasýningu ársins

15.04.2016
 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016.  Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn.
[...Meira]

Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi 21. ágúst

20.08.2015
  Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi fer fram föstudaginn 21. ágúst og hefst kl. 9:00. Dagskrá dagsins verður eftirfarandi:
[...Meira]

Hrossaræktarfundir

12.02.2013
Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum.
[...Meira]

Úrslit frá ræktunardegi Hrossaræktarfélags Andvara 09.02.2013

11.02.2013
Dagskrá hófst með forskoðun kynbótahrossa í umsjá Kristins Hugasonar. Mætt var með 23 unghross þar af 7 hugsanleg stóðhestsefni. Í heildina voru þetta ágætlega byggð hross, ekkert undir 7.5 skv. spá Kristins, en hann hefur reynst okkur sannspár.
[...Meira]

Uppskeruhátíð Þyts

28.10.2012
Í gærkvöldi var uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur - Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts. Veittar voru viðurkenningar fyrir 3 stigahæstu hross í öllum flokkum.
[...Meira]

Áverkar á kynbótahrossum á árinu 2012

25.10.2012
Áverkar á kynbótahrossum úr sýningum á Íslandi árið 2012 voru í 21,5% tilvika, 18,9% árið 2011; 18,2% árið 2010 og 12,3% árið 2009. Því miður virðist okkur því lítið miða í þá átt að draga úr áverkum og áleitin spurning er til hvaða ráða íslenskir hestamenn vilja grípa.
[...Meira]