Kynbótasýningar 2016 og val kynbótahrossa á LM 2016
Mánuður í fyrstu kynbótasýningu ársins
15.04.2016 Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016. Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn.
[...Meira]
Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi 21. ágúst
20.08.2015 Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi fer fram föstudaginn 21. ágúst og hefst kl. 9:00. Dagskrá dagsins verður eftirfarandi:
[...Meira]
Hrossaræktarfundir
12.02.2013Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum.
[...Meira]
Úrslit frá ræktunardegi Hrossaræktarfélags Andvara 09.02.2013
11.02.2013Dagskrá hófst með forskoðun kynbótahrossa í umsjá Kristins Hugasonar. Mætt var með 23 unghross þar af 7 hugsanleg stóðhestsefni. Í heildina voru þetta ágætlega byggð hross, ekkert undir 7.5 skv. spá Kristins, en hann hefur reynst okkur sannspár.
[...Meira]
Uppskeruhátíð Þyts
28.10.2012Í gærkvöldi var uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur - Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts. Veittar voru viðurkenningar fyrir 3 stigahæstu hross í öllum flokkum.
Áverkar á kynbótahrossum á árinu 2012
25.10.2012Áverkar á kynbótahrossum úr sýningum á Íslandi árið 2012 voru í 21,5% tilvika, 18,9% árið 2011; 18,2% árið 2010 og 12,3% árið 2009. Því miður virðist okkur því lítið miða í þá átt að draga úr áverkum og áleitin spurning er til hvaða ráða íslenskir hestamenn vilja grípa.
[...Meira]
Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands
16.10.2012Haustfundur hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldinn í félagsheimili Sleipnis, Hliðskjálf á Selfossi (í hesthúsahverfinu, Suðurtröð), miðvikudaginn 17. október kl. 20:00.
[...Meira]
Skýrsla um kynbótasýningar á LM
16.10.2012Á aðalfundi Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem haldinn var 28.mars s.l. var skipaður starfshópur sem ætlað var að fjalla um aðkomu kynbótahrossa að landsmótum.
[...Meira]
Ráðstefnan Hrossarækt 2012
4.10.2012Ráðstefnan Hrossarækt 2012 verður haldin í Félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ, laugardaginn 17. nóvember næstkomandi.
[...Meira]
Kynbótasýningu í Zachow lokið
28.09.2012Kynbótasýningu í Zachow, Þýskalandi er lokið. Meðfylgjandi eru dómar sýningarinnar.
[...Meira]
Síðsumarsýning á Gaddstaðaflötum 2012
Hollaröð
15.08.2012Síðsumarsýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu verður dagana 20.-25. ágúst 2012. Dæmt verður dagana 20.-23. ágúst, þ.e. mánudag til fimmtudags, og yfirlitssýning verður 24. og 25. ágúst, þ.e. föstudag og laugardag.
[...Meira]
4v hryssur - Fordómar LM 2012
27.06.2012Hér má sjá niðurstöður í flokki 4v hryssa eftir fordóma.
[...Meira]
Frá hrossaræktarráðunauti
13.06.2012Ágætu hrossaræktendur nú líður senn að landsmóti í Reykjavík, vegna mikillar aðsóknar að þeim kynbótasýningum sem verið hafa undanfarið er tíminn orðinn naumur svo allir endar verði hnýttir tímanlega fyrir mótið.
[...Meira]
Hollaröð fyrri yfirlitssýningar á Miðfossum
7.06.2012Hér birtist hollaröð fyrri yfirlitssýningar sem haldin er á Miðfossum í dag og hefst hún klukkan 13.00.
[...Meira]
Sýning ræktunarbúa á LM 2012
Ert þú hrossaræktandi?
29.05.2012Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2012 í Reykjavík verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka verði bundin við 10 ræktunarbú.
[...Meira]
Magnús Bragi með flugeldasýningu á Vindheimamelum
29.05.2012Kynbótasýning hófst á Vindheimamelum í gær, mánudag. Alls eru 157 hross skráð og byrjaði Magnús Bragi Magnússon á Íbishóli sýninguna á flugeldasýningu segir í frétt á fax.is.
[...Meira]
Kynbótasýning á Hellu hefst á morgun
Hollaröð
28.05.2012Kynbótasýning á Hellu hefst á morgun þriðjudag klukkan 08.00 og stendur hún til 7. júní. Það má búast við annasömum dögum hjá starfsfólki og knöpum þar sem 484 hross eru skráð þar til dóms.
[...Meira]
Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi 2012
Skráning hest á þriðjudag
20.05.2012Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi verður að Mið-Fossum, Borgarfirði dagana 4.-8. júní næstkomandi.
[...Meira]
Fyrra yfirlit á Brávöllum, Selfossi
Hollaröð
17.05.2012Fyrri yfirlitssýning Héraðssýningar á Selfossi fer fram föstudaginn 18. maí og hefst stundvíslega klukkan 9:00. Dagskrá og röð flokka verður með hefðbundnu sniði:
[...Meira]
Vorsýningu á Melgerðismelum frestað til mánudags
16.05.2012Vorsýningu á Melgerðismelum frestað til mánudags Sökum snjóa og ótíðar undanfarna daga hefur vorsýningu kynbótahrossa, sem vera átti fimmtudag og föstudag í þessari viku, verið frestað til mánudagsins 21. maí.
[...Meira]