Folaldasýning HSS

haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum

21.11.2011
Folaldasýning Hrossaræktarsambands Skagafirðinga verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum sunnudaginn 27 .nóvember næstkomandi og hefsthún kl. 13.30.
[...Meira]

Auðsholtshjáleiga ræktunarbú ársins 2011

19.11.2011
Auðsholtshjáleiga var valið ræktunarbú ársins á ráðstefnunni Hrossarækt 2011 sem lauk nú rétt í þessu á Hótel Sögu. Auðsholtshjáleiga, bú Gunnars Arnarssonar, Kristbjörgu Eyvindsdóttur og barna átti stórkostlegt ár og kom þetta val nefndarinnar fáum á óvart.
[...Meira]

Hrossarækt 2011

Dagskrá dagsins

19.11.2011
Ráðstefnan Hrossarækt 2011 verður haldin á Hótel Sögu í dag laugardaginn 19. nóvember og hefst á setningu Kristinns Guðnasonar formanns Fagráðs í hrossarækt kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
[...Meira]

Stóðhestavefur Hófapressunnar

Skráningargjald aðeins FIMM þúsund kall árið

15.11.2011
Hófapressan mun opna magnaðan stóðhestavef  innan fárra vikna. Samstarfsaðili Hófapressunnar, Ben Media EHF hefur ljáð okkur ÖLL myndbönd af stóðhestum, afkvæmum og foreldrum sem fyrrirtækið hefur myndað síðasta átatug og er það án endurgjald fyrir eigendur sem skrá sína stóðhesta hjá okkur.
[...Meira]

Ráðstefnan Hrossarækt 2011

7.11.2011
Ráðstefnan Hrossarækt 2011 verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 19. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
[...Meira]

Tilnefningar til Hrossaræktarbús Ársins 2011

21.10.2011
Á fundi fagráðs í hrossarækt þann 17. október síðastliðinn var ákveðið hvaða bú/ræktendur skyldu tilnefndir til heiðursverðlauna Bændasamtaka Íslands fyrir árangur í hrossarækt á árinu 2011.
[...Meira]

Guðlaugur og Mette á haustfundi HS

19.10.2011
Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldin í kvöld kl. 20 í félagsheimili Sleipnis, Hliðskjálf á Selfossi (hesthúsahverfinu í Suðurtröð). Guðlaugur Antonsson fer yfir sýningarárið og Mette Mannseth fjallar um tamningar og þjálfun ungra hrossa.
[...Meira]

Sölusýning Hrossaræktar félagssins Náttfara

14.09.2011
Í tikynningu frá Hrossaræktarfélaginu Náttfara er áformar að halda sölusýningu á Melgerðismelum stóðréttardaginn 8. október n.k.
[...Meira]