Ráðstefnan Hrossarækt 2011
7.11.2011Ráðstefnan Hrossarækt 2011 verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 19. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
[...Meira]
Tilnefningar til Hrossaræktarbús Ársins 2011
21.10.2011Á fundi fagráðs í hrossarækt þann 17. október síðastliðinn var ákveðið hvaða bú/ræktendur skyldu tilnefndir til heiðursverðlauna Bændasamtaka Íslands fyrir árangur í hrossarækt á árinu 2011.
[...Meira]
Guðlaugur og Mette á haustfundi HS
19.10.2011Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldin í kvöld kl. 20 í félagsheimili Sleipnis, Hliðskjálf á Selfossi (hesthúsahverfinu í Suðurtröð). Guðlaugur Antonsson fer yfir sýningarárið og Mette Mannseth fjallar um tamningar og þjálfun ungra hrossa.
[...Meira]
Sölusýning Hrossaræktar félagssins Náttfara
14.09.2011Í tikynningu frá Hrossaræktarfélaginu Náttfara er áformar að halda sölusýningu á Melgerðismelum stóðréttardaginn 8. október n.k.
[...Meira]
Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu