Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga sigrar töltið

21.02.2018
 Eftir fyrna sterka keppni í tölti í Suðurlandsdeildinni var það öflugt lið Heimahaga sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins en liðsmenn Heimahaga lentu í 1. og 3. sæti í flokki atvinnumanna og 6., og 10. í flokki áhugamanna. 
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Hrímnis fjórgangnum

19.02.2018
 Meistaradeild Líflands og æskunnar hófst í gær með sannkallaðri flugeldasýningu. Hrímnis fjórgangurinn fór fram í TM Reiðhöllinni í Víðidal og má segja að metnaður og prúðmennska hafi einkennt keppnina.
[...Meira]

Úrslit síðustu skeiðleika sumarsins 2017

7.09.2017
Síðustu skeiðleikum sumarsins lauk í gærkveldi, veðrið lék við hvern sinn fingur og fjölmenntu áhorfendur í brekkuna.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts

4.09.2017
 Metamót Spretts fór fram um helgina. Mikil þátttaka var á mótinu að vanda eða yfir 300 skráningar. Sigurbjörn Bárðarson var án efa maður mótsins, en hann sigraði A- og B-flokk, ljósaskeið og 250 metra skeið.
[...Meira]

Suðurlandsmóti 2017 lokið - Öll Úrslit

27.08.2017
 Suðurlandsmóti 2017 er nú lokið en það var haldið á Gaddstaðaflötum á Hellu. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Öll úrslit Stórmóts Hrings

27.08.2017
 Stórmót Hrinngs var haldið nú um helgina og eru hér með öll úrslit mótsins sem heppnaðist í alla staði mjög vel. 
[...Meira]

Skeiðleikar 4 – Niðurstöður

20.07.2017
 Fjórðu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi. Mikið af hrossum var skráð til leiks bæði margreyndum vekringum og ungum og upprennandi. 
[...Meira]

Úrslit þriðju Skeiðleika Skeiðfélagsins

3.07.2017
 Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram síðastliðinn miðvikudag 28.júní. Þetta voru þriðju skeiðleikar í mótaröð sumarsins. Hér eru niðurstöður leikanna.
[...Meira]

Úrslit miðvikudagins á Reykjavík Riders Cup

22.06.2017
 Flottar sýningar litu dagsins ljós við góðar aðstæður á Reykjavík Riders m Cup á öðrum keppnisdegi mótsins. Flestar greinarnar á mótinu byggjast upp á að vera einn í braut og það þýðir nákvæmari sýningar og ljóst að  yngri knaparnir gefa meistaraflokksknöpunum ekkert eftir í þeim efnum  með vel útfærðum sýningum.
[...Meira]

Úrslit þriðjudagsins á Reykjavík Riders Cup

21.06.2017
Það má með sanni segja að veðurguðinn hafi boðið upp á íslenskt veður í 
verri kanntinum á fyrsta keppnisdegi Reykjavík Riders Cup. En keppendur 
létu flestir það ekkert á sig fá, enda alvöru íþróttafólk á ferðinni og 
ekki hægt að þræta við blessaðan veðurguðinn. 
[...Meira]

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir FM - Úrslit

14.06.2017
 Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands var haldið á Hvammstanga laugardaginn 10 júní sl. Mótið tókst vel þrátt fyrir að norðanáttin hafi tekið full mikinn þátt í mótinu. 
[...Meira]

Úrslit miðvikudagsins - Úrtaka fyrir HM2017

8.06.2017
 Eftir frábæran dag í Spretti er fyrri umferð í Úrtöku fyrir HM 2017 nú lokið. 
[...Meira]

Hestaþing Snæfellings 3. júní 2017 – úrslit

6.06.2017
 Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi. 
[...Meira]

Gæðingamót Harðar - Úrslit

6.06.2017
 Gæðingamót Harðar var haldið laugardaginn 3, júni í frábæru veðri. Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins.
[...Meira]

Úrslit áhugamannamóts Spretts og Wow Air

1.06.2017
 Um liðna helgi fór fram Áhugamannamót Spretts og Wow Air. Mótið tókst í alla staði vel og allar tímasetningar til fyrirmyndar. Wow Air voru aðal styrktaraðilar mótsins og gáfu þeir verðlaun sem var í formi gjafabréfa en heildarupphæð þeirra var 650.000 kr.
[...Meira]

Íþrótamót Harðar, niðurstöður

22.05.2017
 Íþróttamót Harðar var haldið í frábæru veðri um síðustu helgi. Viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum fyrir þeirra störf. Án þeirra væri ekki hægt að halda slíkan viðburð.
[...Meira]

A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

21.05.2017
 Öll A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis sem haldið er nú á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

Niðurstöður föstudags og dagskrá og ráslistar á laugardegi

19.05.2017
 Dagur númer tvö á opnu world ranking íþróttamóti Sleipnis fór fram í dag í sumarblíðunni á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

WR íþróttamót Sleipnis - niðurstöður fimmtudags

18.05.2017
 Opið Wr íþróttamót Sleipnis og skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fóru fram í dag á Brávöllum á Selfossi. Keppt var í fimmgangi Meistaraflokk og öllum skeiðgreinum. Góðar sýningar voru í fimmgangi og skeiðleikarnir gengu hratt og vel fyrir sig. Hér fyrir neðan eru niðustöður fimmtudagsins.
[...Meira]

Reykjavíkurmeistaramót 2017 - Heildarniðurstöður

15.05.2017
Stórglæsilegu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks lauk í kvöld með glæsilegum töltúrslitum í meistaraflokki þar sem Jakob Svavar Sigurðsson stóð efstur á Gloríu frá Skúfslæk. Mótið er stærsta íþróttamótið í hestaíþróttum á hverju ári og stóð yfir frá mánudegi til sunnudags í Víðidalnum. 
[...Meira]