Ísólfur sigraði fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni

18.02.2012
Ísólfur Líndal sigraði 1. flokkinn í Húnvetnsku liðakeppninni sem hófst í kvöld á fjórgangi. Ísólfur á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Artemisia Bertus á Þyt frá Húsavík voru jöfn eftir forkeppnina en Ísólfur hafði betur í úrslitunum og Artemisia varð að sætta sig við annað sætið.
[...Meira]

Úrslit Ísmóts Gnýfara

12.02.2012
Ísmót Gnýfara var haldið á Ólafsfjarðarvatni síðstliðin laugardag. Helgi Þór Guðjónsson og Bergur frá Kolsholti 2 sigruðu töltmótið með 7,43 og Svavar Hreiðarsson sigraði skeiðið á Jóhannesi Kjarval frá Hala á tímanum 8,94. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit Grímutölts Sörla

12.02.2012
Grímutölt Sörla var haldið í gær, laugardaginn11. febrúar í reiðhöll Sörla. Skráning var ágæt og tókst mótið vel, margir flottir búningar og hestar. Úrslitin urðu eftirfarandi:
[...Meira]

Baldvin Ari Guðlaugsson sigraði fjórganginn í KEA mótaröðinni

10.02.2012
Baldvin Ari Guðlaugsson sigraði fjórganginn í KEA mótaröðinni í gær á Senjor frá Syðri-Ey með 7,07. Í öðru sæti varð Viðar Bragason á Björg frá Björgum með 7,03 og í þriðja sæti varð Líney María Hjálmarsdóttir á Þyt frá Húsavík með 6,77
[...Meira]

Úrslit úr vetrarmóti Mána

6.02.2012
Vetrarmót Mána var haldið þann 4 febrúar í blíðskaparveðri eins og er venjulega á Mánagrundinni. Gaman var að sjá hve margir tóku þátt og mátti glöggt sjá að menn og hestar höfðu mjög gaman af .
[...Meira]

Nýárstölt Léttis - úrslit

16.01.2012
Nýárstölt Léttis var haldið á laugardaginn var, í  Top-Reiter höllinni. Mótið var haldið til minningar um Óla G. Jóhannsson sem féll frá fyrir um ári síðan. Keppt var í tveimur flokkum, minna og meira vanir.
[...Meira]
Diddi og Stakkur sigra A flokk

Snilldar Meistaramóti lokið

4.09.2011
Eitt af vinsælustu mótum ársins, Meistaramóti Andvara lauk nú rétt í þessu á Kjóavöllum í Garðabæ. Mikil þáttaka var á mótinu og magnaðir hestar. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla

29.08.2011
Öll úrslit Gæðingaveislu Íshesta og Sörla fóru fram á laugardaginn var í flottu veðri og góðri stemningu í Hafnarfirðinum. Voru mótshaldarar ánægðir með mótið og sama má segja um keppendur.
[...Meira]

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla heldur áfram

26.08.2011
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hélt áfram í gær og eru úrslit eftirfarandi í forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki og  B-flokki gæðinga.
[...Meira]

Gæðingaveisla Íshesta og Sörla - úrslit dagsins

24.08.2011
Gæðingaveisla Íshesta og Sörla hófst í dag á Sörlastöðum. Eftir forkeppni í tölti ungmenna standa efstir Konráð Valur Sveinsson og Hringur frá Húsey með 6,70. Jóhann Ólafsson og Númi frá Kvistum standa efstir í 2. flokk með 6,23,
[...Meira]

Úrslit Stórmóts á Melgerðismelum

23.08.2011
Um liðna helgi fór fram Stórmót hestamanna á Melgerðismelum. Úrslitadagurinn var á sunnudaginn og var mikið um flottar sýningar.  Byrjað var á 250m skeiði og gáfu Jónas og Kristín í Litla Dal verðlaunaféð í greinina
[...Meira]