Tölt úrslit á Reykjavíkurmóti

5.05.2012
Reykjavíkurmótið stendur nú sem hæst og eru hér töltúrslit mótsins.
[...Meira]

Reykjavíkurmót 2012

Niðurstöður miðvikudagsins

3.05.2012
Reykjavíkurmótið hófst í gær á félagssvæði Fáks í Reykjavík. Meðfylgjandi eru niðurstöður dagsins.
[...Meira]

Úrslit opna íþróttamóts Mána

23.04.2012
Opna íþróttamót Mána var haldið um liðna helgi á Mánagrund. Yfir 200 skráningar voru á þessu fyrsta World Ranking móti ársins. Meðfylgjandi eru öll úrslit.
[...Meira]

Firmakeppni Gusts 2012 úrslit

23.04.2012
Firmakeppni Gusts fór fram á laugardaginn í góðuveðri og var hestakostur góður enda ekki við öðru að búast þegar Gustarar eiga í hlut.
[...Meira]

Uppsveitadeildin á Flúðum - úrslit í fimmgangi

22.04.2012
Föstudagskvöldið 20 apríl fór fram keppni í fimmgangi í Uppsveitadeildinni á Flúðum. Eftir forkeppni var efstur Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti, fast á hæla hans komu svo Ása Ljungberg og Nói frá Garðsá, Sólon Morthens og Svali frá Tjörn og María Birna Þórarinsdóttir og Spes frá Fellskoti.
[...Meira]

Úrslit frá Firmakeppni Fáks

20.04.2012
Sumardagurinn fyrsti skartaði sínu fegursta þegar Fákur hélt Opin dag fyrir borgarbúa og firmakeppnina sína. Hátt í þúsund manns lögðu leið sína í dalinn og heimsóttu Fáksmenn, þáðu veitingar í félagsheimilinu, fóru á hestbak og kíktu í hesthús til hestamanna.
[...Meira]

Lið 3 sigraði Húnvetnsku liðakeppnina 2012

17.04.2012
Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið árið 2012. Lið 3 vann keppnina með miklum yfirburðum og fékk 257 stig. Í öðru sæti varð lið 2 með 184,5 stig í þriðja sæti varð lið 1 með 140,5 stig og í fjórða sæti lið 4 með 122 stig.
[...Meira]

Úrslit Líflandsmóts

16.04.2012
Líflandsmótið var haldið um liðna helgi. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Fákar og fjör 2012

15.04.2012
Stórsýningin Fákar og fjör fór fram í Top Reiter höllinni á Akureyri í gærkvöldi. Margir komu að þessari sýningu og hrossafjöldin sem kom ínní höllina í gærkvöldi var rétt undir 200. Þetta kemur fram á vefsíðunni fax.is
[...Meira]

Úrslit úr Vetrarleikum Andvara og Gusts

15.04.2012
Þá líggja fyrir úrslit úr Vetrarleikum Andvara og Gusts. Þátttaka var mjög góð á þessum síðustu vetrarleikum vetrar sem Andvari og Gustur héldu sameiginlega í fínasta vorveðri á Kjóavöllum.
[...Meira]

III. Landsbankamót Sörla - úrslit

15.04.2012
III. Landsbankamóti Sörla lauk í dag. Mótið var gríðarstórt og fram komu margir glæsilegir gæðingar. Úrslit úr mótinu urðu eftirfarandi:
[...Meira]

Bjarni sigraði í KS deildinni

5.04.2012
Bjarni Jónasson sigraði í heildarstigakeppni Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildinni, en lokamótið fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í gær kvöld. Lokakvöldið var æsispennandi og tolleruðu hinir knaparnir Bjarna þegar úrslit voru kynnt.
[...Meira]

Arna Ýr sigrar Barkarmótið í þriðja sinn

27.03.2012
Opna Barkamótið var haldið í Reiðhöll Fáks í Víðidal á sunnudaginn var. Keppt var í þremur flokkum, opnum flokki, áhugamannaflokki og flokki 17 ára og yngri. Tæplega hundrað skráningar voru á mótið og þátttaka því gríðargóð.
[...Meira]

Úrslit frá Vetrarmóti Fáks

19.03.2012
Sannkallað vetrarmót var haldið í Fáki sunnudaginn 18. mars en vetur konungur lét sig ekki vanta á mótið í þetta sinn en það slapp allt því knapar voru vel útbúnir og var mótið að enda um það leyti sem veðrið vesnaði.
[...Meira]

Stórglæsilegt ístöltsmót kvenna

-Úrslit af Svellköldum

18.03.2012
Hið stórskemmtilega mót „Svellkaldar konur“ fór fram í gærkvöldi þar sem 100 konur tóku þátt í ístöltskeppni í Laugardalnum í Reykjavík. Hestakostur var gríðarlega góður og áberandi hversu reiðmennska og snyrtimennska var í háum gæðaflokki.
[...Meira]

Þórarinn Eymundsson sigraði stjörnutöltið 2012

17.03.2012
Þórarinn Eymundsson kom, sá og sigraði á stjörnutölti 2012 sem haldið var í Skautahöllinni á Akureyri nú í kvöld. Þórarinn hlaut hvorki meira né minna en 8.50 í einkunn á hesti sínum Takti frá Varmalæk, átta vetra Kraftssyni.
[...Meira]

Úrslit Mývatn Open 2012

11.03.2012
Mývatn Open var haldið í gær í ágætis veðri, um 60 keppendur skráðir, seinni partinn hvessti mjög en það tókst að ljúka keppni, mótið gekk vel í alla staði. Við þökkum keppendum kærlega fyrir þáttökuna og hittumst vonandi hress að ári en þá verður Mývatn Open mótið haldið í tíunda skipti.  
[...Meira]

Guðmundur og Randalín sigruðu töltið

KEA mótaröðin

9.03.2012
Guðmundur Karl Tryggvason sigraði töltkeppnina í KEA mótaröðinni sem fram fór í kærkveldi á Randalín frá Efri-Rauðalæk með 7,44. Í öðru sæti varð Viðar Bragason á Björg frá Björgum með 7,28 og í þriðja sæti hafnaði Baldvin Ari Guðlaugsson á Senjor frá Syðri-Ey með 7,28.
[...Meira]

Mette sigraði fimmganginn í KS-Deildinni

8.03.2012
Mette Mannseth á Hnokka frá Þúfum og Bjarni Jónasson á Djásn frá Hnjúki háðu harða baráttu um fyrsta sætið í Meistaradeild Norðurlands í gærkvöldi. Bjarni stóð efstur eftir forkeppnina en Mette náði að síga framúr á lokasprettinum.
[...Meira]

Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra

Úrslit

6.03.2012
Grunnskólamót var haldið í Þytsheimum á Hvammastanga, sunnudaginn 4. mars, en um var að ræða fyrsta Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra af þremur.
[...Meira]
Kraflar frá Miðsitju