Úrslit úr Kvennatölt Spretts og Mercedes Benz 2019

16.04.2019
 Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz fór fram í Samskipahöllinni sl.laugardag. Keppt var í fjórum styrkleikaflokkum og voru skráningar rúmla 160 talsins, sem skiptist nokkuð jafnt á milli flokka.
[...Meira]

Daníel Larsen sigraði Uppsveitadeildina 2019

16.04.2019
 Uppsveitadeildinni 2019 lauk á föstudagskvöld með skemmtilegri smalakeppni. Keppni í smala dregur vel fram samspil hests og knapa þar sem lipurð og snerpa þarf að fara saman, ekki bara hjá hestinum heldur ekki síður hjá knapanum.
 
[...Meira]
Fréttatilkynning frá Meistaradeild KS

Ísólfur Líndal er sigurvegari meistaradeildar KS í hestaíþróttum árið 2019

13.04.2019
 Þau leiðu mistök urðu í útreikningum í einstaklingskeppni Meistaradeildar KS 2019 að rangur sigurvegari var kynntur. 
[...Meira]

Þriðju vetrarleikar Spretts - úrslit

10.04.2019
 Þriðju vetrarleikar Spretts voru haldnir í blíðskaparveðri sunnudaginn 07. apríl. Það var við hæfi að þessir síðustu vetrarleikar væru haldnir úti á þessum góða degi. Skráning var með ágætum eins og á fyrri mótum og stigahæstu einstaklingar í hverjum flokk einnig krýndir eftir þessa 3ja móta röð. Sem fyrr styrkti Zo-On mótið með rausnarlegum verðlaunum.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr slaktaumatölti og flugskeiði

9.04.2019
 Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk í gær, sunnudag, með keppni slaktaumatölti og flugskeiði í boði Furuflísar í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst virkilega vel í alla staði, knaparnir áttu frábærar sýningar í slaktaumatölti og flugskeiðið var gríðarlega spennandi.
[...Meira]

Jakob Meistarinn 2019

4.04.2019
 Þá er æsispennandi Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum lokið í ár. Það var mjótt á munum í einstaklingskeppninni en það fór svo að Jakob S. Sigurðsson er Meistarinn 2019 með 55 stig. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir endaði í öðru sæti einungis 3,5 stigi á eftir Jakobi eða með 51,5 stig og í þriðja sæti varð Árni Björn Pálsson með 37 stig.
 
[...Meira]

Guðmundur fljótastur í gegnum höllina

4.04.2019
 Þá er keppni í flugskeiði lokið í Meistaradeildinni og þar með er deildinni formlega lokið. Guðmundur Björgvinsson sigraði flugskeiðið á Glúmi frá Þóroddsstöðum en þeir fóru í gegnum höllina á 5,73. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru í öðru sæti, rétt á eftir Guðmundi, með tíman 5,76 og í því þriðja varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa á tímanum 5.79 
[...Meira]

Úrslit í fjórgangi í KS deildinni

4.04.2019
  Nú er fjórgangi í Meistaradeild KS lokið í ár. Þrír leynigestir voru skráðir til leiks að þessu sinni en hvert lið má tefla fram einum leynigesti yfir tímabilið.
[...Meira]

Úrslit Töltmóts Ljúfs

2.04.2019
 Þá er öðru töltmóti Ljúfs lokið en það var haldið í Höll Eldhesta 30. mars síðastliðin. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Jóhann Kr. Ragnarsson sigurvegari gæðingaskeiðs Meistaradeildar 2019

31.03.2019
 Myndband af og viðtal við sigurvegara gæðingaskeiðsins Jóhann Ragnarsson. Framundan er lokamót Meistaradeildarinnar á fimmtudaginn 4.apríl í Fákaseli en þá er keppt í tölti og flugskeiði.
[...Meira]

Úrslit úr Gimli fasteignasölu fimmgangnum í Fákasels mótaröðinni

30.03.2019
 Keppt var í fimmgangi í Fákasels mótaröðinni í Ölfushöll í Fákaseli í gærkveldi. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
[...Meira]

Góður dagur hjá Aðalheiði

30.03.2019
 Þá er skeiðmóti Meistaradeildarinnar lokið en það voru nokkrar sviptingar í liðakeppninni og Aðalheiður Anna styrkti stöðu sína í einstaklingskeppninni. Sigurvegarar dagsins voru þeir Hans Þór Hilmarsson í 150m. skeiðinu og Jóhann K. Ragnarsson í gæðingaskeiðinu en Hans keppir fyrir lið Hrímni/Export hesta en Jóhann lið Hestvit/Árbakka/Sumarliðabæ.
[...Meira]

Villikötturinn vann gæðingaskeiðið

30.03.2019
 Gæðingaskeið Meistaradeildarinnar er lokið en það fór svo að Jóhann Kristinn Ragnarsson vann greinina með 8.17 í einkunn.
[...Meira]

Áhugamannadeild GH. Tölt T4 - flugskeið úrslit

30.03.2019
 Í gærkvöldi fór fram í Léttishöllinni þriðja keppniskvöld áhugamannadeildar G Hjálmarssonar og nú var lagt í stórvirki því keppt var bæði i slaktaumatölti sem og flugskeiði í gegnum höllina.
[...Meira]

Úrslit í fjórgangi í Hrímnis mótaröðinni

28.03.2019
 Keppt var í fjórgangi í Hrímnis mótaröðinni í gærkveldi þann 27. mars. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Hestvits gæðingafimi

25.03.2019
  Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hestvits gæðingafimin, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Gæðingafimi er frábær grein sem fær knapann til að hugsa aðeins út fyrir kassann og búa til sýningu sem hentar sér og sínum hesti. 
[...Meira]

Lokahátið Áhugamannadeildar Spretts Equsana deildin 2019

25.03.2019
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019 – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru keppendur, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. 
[...Meira]

Léttisdeildin Tölt T2 - flugskeið. úrslit

24.03.2019
 Í gærkvöldi var þriðja keppniskvöld Léttisdeildarinnar í reiðhöllinni á Akureyri og að þessu sinni var keppt í Tölti T2 og flugskeiði. Kepni var jöfn og spennandi og alltaf gaman að sjá vel útfærða og velheppnaða sýningu í slaktaumatölti. 
[...Meira]

Tölt og fljúgandi skeið – úrslit Uppsveitadeildin

19.03.2019
 Það var margt um manninn í Reiðhöllinni á Flúðum síðastliðið föstudagskvöld þegar þriðja keppniskvöldið af fjórum í Uppsveitadeildinni 2019 fór fram. Matthías Leó Mattíasson á Takti frá Vakurstöðum sigraði töltkeppnnina, en fljótust í gegnum húsið á fljúgandi skeiði voru Daníel Gunnarsson og Eining frá Einhamri 2.
 
[...Meira]

Úrslit frá 2.vetrar- Gæðingaleikum Sleipnis - Furuflísar og Byko

17.03.2019
 Þá er frábærum Gæðingaleikum GDLH og Sleipnis lokið í frábæru veðri á Brávöllum og gekk allt eins og frábært gæðingamót á að ganga, auðvitað með örlitlum tölvuvandræðum en allt fór vel.
[...Meira]