Áhugamannadeild G Hjálmarssonar - Úrslit fimmgangur.

16.03.2019
 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld áhugamannadeildar G Hjálmarssonar haldið í Léttishöllinni og keppt var í fimmgangi. 
[...Meira]

Niðurstöður úr gæðingafimi í Meistaradeild 2019

14.03.2019
 Keppni í gæðingafimi fór fram í kvöld en það var Elin Holst sem vann með 8,18 í einkunn á hestinum Frama frá Ketilsstöðum en Elin og Frami voru einnig efst eftir forkeppni.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og Æskunnar - úrslit úr Toyota Selfossi fimmgangnum

12.03.2019
 Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið síðasta sunnudag í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var líflegt og skemmtilegt og var gaman að sjá flottu knapana okkar reyna sig í fimmgangi. 
[...Meira]

Úrslit úr Skyndiprents-slaktaumatölti og Zo-on fljúgandi skeiði í Equsana deildinni 2019

9.03.2019
 Það var frábært kvöld í Samskipahöllinni í Spretti á fimmtudaginn þegar keppt var í slaktaumatölti  og fljúgandi skeiði. Spennan var mikil enda mörg stig í equsana pottinum.
[...Meira]

Léttismótaröðin fimmgangur úrslit.

9.03.2019
 Í gærkvöldi var annað keppniskvöld Léttismótaraðarinnar og keppnisgreinin var fimmgangur F1.
[...Meira]

Úrslit í tölti og skeiði í Suðurlandsdeildinni

6.03.2019
 Í gærkvöldi fór fram lokakeppni í Suðurlandsdeildinni 2019. Hestakosturinn og reiðmennskan var frábær hvort sem var í tölti eða skeiði. Deildin hefur gengið frábærlega, vel hefur verið mætt á öll kvöldin og verður án nokkurs vafa framhald á næsta ári!
[...Meira]
Hrímnis mótaröðin

Úrslit Gæðingafimi

5.03.2019
 Um liðna helgi var haldin keppni í Hrímnis mótaröðinni en þá var keppt í gæðingafimi. Meðfylgjandu eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps – Úrslit

4.03.2019
 Sunnudaginn 3. mars 2019 var haldin árleg folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps. Sýningin var haldin í Sleipnishöllinni á Selfossi og dómarar voru Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu og Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson á Kvistum, gáfu þeir folöldunum einkunn fyrir byggingu annarsvegar og hreyfingar hinsvegar. Völdu þeir síðan 5 merfolöld og 6 hestfolöld í úrslit.
[...Meira]

Úrslit úr Hestvits tölti í Fákasels mótaröðinni

2.03.2019
Keppt var í tölti í Fákasels mótaröðinni í gærkveldi í Ölfushöllinni, Hestvits töltið. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
 
[...Meira]

Jakob S. Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti sigruðu fimmganginn annað árið í röð

1.03.2019
 Nokkuð var um sviptingar í A úrslitunum en eftir forkeppni var Olil Amble á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum með 7.13 í einkunn. Jafnir í 2-3 sæti voru þeir Hinrik Bragason á Byr frá Borgarnesi og Jakob á Skýr með 7,07 í einkunn. 
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - úrslit úr Steinullar töltinu

25.02.2019
 Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar, Steinullar tölt, var haldið í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk vel í alla staði og flottu knaparnir okkar áttu hverja frábæru sýninguna á fætur annarri. 44 knapar öttu kappi og var keppnin hörð og spennandi.
[...Meira]

Úrslit úr Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni

22.02.2019
 Í gær fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni  fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af áhorfendum. 
[...Meira]
Suðurlandsdeildin 2019

Parafimi - úrslit

20.02.2019
 Í gærkvöldi fór fram þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar 2019 þar sem keppt var í Parafimi. Keppnin var glæsileg í alla staði og segja má að Parafimin sé einkennisgrein Suðurlandsdeildarinnar enda sameinar hún atvinnumanninn og áhugamanninn.
[...Meira]

Árni Björn sigrar fjórganginn í Meistaradeild 2019

1.02.2019
 Það var margt um manninn í Samskipahöllinni í Kópavogi en þar fór fram fyrsta keppni deildarinnar. Keppt var í fjórgangi og var spennan mikil enda margir búnir að bíða eftir því að keppnistímabilið hefjist. 
[...Meira]

Niðurstöður síðustu skeiðleika 2018

6.09.2018
 Síðustu skeiðleikum ársins í mótaröð Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar lauk í gær á Brávöllum á Selfossi. Margir keppendur mættu til leiks og stemmingin var góð. 
[...Meira]

Niðurstöður á opnu WR íþróttamóti Sleipnis

21.05.2018
 Þá er sterku íþróttamóti lokið á Brávöllum á Selfossi. Allir þátttakendur voru til fyrirmyndar í misgóðu veðri. Mótanefnd Sleipnins þakkar fyrir sig og hlakkar til að sjá ykkur að ári.
[...Meira]

Niðurstöður föstudag á opnu WR móti Sleipnis

19.05.2018
 Fyrsta keppnisdegi hringvallagreina á opnu WR móti Sleipnis er lokið. Glæsilegir knapar og hestar mættu til keppni og dagurinn var skemmtilegur. Eftirfarandi er úrslit dagsins og dagskrá morgundagsins.
[...Meira]

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks 2018

17.04.2018
 Líflandsmót Fáks var haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót.
[...Meira]

Meistaradeild Líflands og æskunnar - Hraunhamars slaktaumatölt - úrslit

9.04.2018
 Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hraunhamars slaktaumatöltið, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst með stakri prýði og var mjög skemmtilegt á að horfa, ekki síst vegna þess hversu stundvísir knapar voru í braut. 
[...Meira]

Lið Krappa sigrar Suðurlandsdeildina annað árið í röð

21.03.2018
 Eftir gríðarlega spennandi keppni í vetur var það lið Krappa sem stóð uppi sem sigurvegari eftir mótin fjögur í Suðurlandsdeildinni. Liðsmenn Krappa voru í úrslitum í öllum greinum Suðurlandsdeildarinnar. 
[...Meira]