Áhugamannamót Íslands 2016 - Úrslit

8.08.2016
Áhugamannamót Ísalands var haldið um helgina á Gaddstaðaflötum við Hellu. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
 
[...Meira]

Úrslit frá Unglingalandsmóti UMFÍ 2016

2.08.2016
 Unglingalandsmóti UMFÍ lauk um liðna helgi í Borgarnesi. Meðfylgjandi eru úrslit úr hestaíþróttum.
[...Meira]

Íslandsmóti 2016 á Brávöllum lokið

23.07.2016
 Framkvæmdanefnd Íslandsmóts 2016, fyrir hönd Sleipnis, vill koma kærum þökkum til allra þeirra sem að Íslandsmótinu stóðu og þá sérstaklega sjálfboðaliðum og styrktaraðilum mótsins.
[...Meira]

Niðurstöður í 250 m skeiði á Íslandsmóti

23.07.2016
Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu eru íslandsmeistarar í 250 metra skeiði á tímanum 22,29.
[...Meira]

Föstudagur á Íslandsmóti 2016

22.07.2016
Allri forkeppni er nú lokið á Íslandsmóti auk B-úrslita í hringvallargreinum. Fyrri tveir sprettir voru í 250 metra skeiði og 150 metra skeiði. Helga Una Björnsdóttir varð íslandsmeistari í 100 metra skeiði hér í kvöldblíðunni á Brávöllum selfossi á hestinum Besta frá Upphafi, á tímanum 7,68.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli efstir

22.07.2016
 Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli eru efstir eftir forkeppni í tölti á Íslandsmóti  sem nú fer fram á Brávöllum á Selfossi með 8,83
[...Meira]

Niðurstöður í gæðingaskeið á Íslandsmóti

Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal

21.07.2016
Gæðingaskeið fór fram í kvöldblíðunni á íslandsmóti sem haldið er á Brávöllum á Selfossi. Það var Sigurbjörn Bárðarson sem hlaut fyrsta íslandsmeistaratitill á þessu ári þegar hann sigraði gæðingaskeið á Flosa frá Keldudal með einkunina 8,17.
[...Meira]

Forkeppni í Fjórgang og T2 lokið á Íslandsmóti

Elín Holst og Frami frá Ketilsstöðum leiða bæði fjórgang og T2

21.07.2016
 Glæsilegri forkeppni er lokið á Íslandsmóti. Margar glæsilegar sýningar sáust og verður feykilega spennandi að horfa á bæði b – og a-úrslit.  Elín Holst á Frama frá Ketilsstöðum leiðir bæði fjórgang og T2.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa efstir eftir forkeppni í Fimmgangi

Niðurstöður í Fimmgangi F1 á Íslandsmóti 2016

21.07.2016
Öll forkeppni í fimmgangi fór fram á Íslandsmóti í hestaíþróttum sem nú er haldið á Brávöllum á Selfossi. 
[...Meira]

Gústaf Ásgeir Íslandsmeistari í slaktaumatölti í ungmennaflokki

17.07.2016
 Íslandsmeistari í slaktaumatölti í ungmennaflokki er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Skorra frá Skriðulandi með 8,33. Hlekkur frá Bjarnarnesi sem setin var af Arnari Mána Sigurjónssyni urðu Íslandsmeistarar í unglingaflokki með 7,25.
[...Meira]

Niðurstöður úr forkeppni í tölti og fimmgangi

Íslandsmót yngri flokka

16.07.2016
Niðurstöður úr forkeppni í tölti og fimmgangi á Íslandsmóti yngri flokka.
[...Meira]

Niðurstöður Opna punktamóts Fáks

14.07.2016
Fallegir gæðingar og ennþá fallegri knapar nutu veðurblíðunnar í Víðidalnum og öttu kappi á skemmtilegu punktamóti Fáks.
[...Meira]

Hrannar frá Flugumýri II er Landsmótssigurvegari LM 2016

2.07.2016
 Hrannar frá Flugumýri II sigraði A-flokk gæðinga á Landsmóti á Hólum, setinn af Eyrúnu Ýr Pálsdóttur og kepptu þau fyrir Skagfirðing. Þau hlutu 9,16 í einkunn. Eyrúnn Ýr er jafnframt fyrsta konan sem sigrar A-flokk á Landsmóti, gaman að því.
[...Meira]

Árni og Stormur sigra annað landsmótið í röð LM 16

1.07.2016
 Árni Björn á Stormi frá Herríðarhóli sigrarði Landsmótstöltið  á Hólum í kvöld. Sigur þeirra var nokkuð öruggur og hlutu þeir 9,22 í aðaleinkunn. Annar varð Jakob Svavar á Gloríu með 8,89 og þriðji Bergur á Kötlu með 8,78. 
[...Meira]

Bergur og Katla efst eftir forkeppni í Tölti meistara á LM 16

29.06.2016
 Eftir forkeppni í tölti meistara á Landsmóti 2016 er Bergur Jónsson efstur á Kötlu frá Ketilsstöðum með einkunnina 8,70. Stormurinn frá Herríðarhóli með knapa sinn Árna Björn Pálsson er í öðru sæti með 8,50 og í þriðja sæti er Jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk með 8,23 
[...Meira]

Loki heldur efsta sætinu að loknum milliriðlum á LM 16

28.06.2016
 Loki frá Selfossi heldur efsta sætinu í B-flokknum að loknum milliriðlum. Knapi Loka var Árni Björn Pálsson og hlutu þeir 8,85 í einkunn. Aðeins 0,01 skilur hann frá næsta hesti en það er Nökkvi frá Syðra-Skörðugili en knapi hans var Jakob Svavar Sigurðsson. 
[...Meira]

Hafþór og Villimey efst eftir forkeppni í unglingaflokki á LM 16

28.06.2016
  Hafþór Hreiðar Birgisson úr Spretti er efstur eftir forkeppni í unglingaflokki á hryssunni Villiney frá Hafnarfirði með einkunnina 8,62. Skammt undan og önnur er Guðný Rúna Vésteinsdóttir, Skagfirðingi á Þrumu frá Hofsstaðaseli með 8,60 og þriðja Ylfa Guðrún Svafarsdóttir úr Fáki á Hélu frá Grímsstöðum með 8,59. 
[...Meira]

Hrannar efstur eftir forkeppni í A-flokk á LM 16

28.06.2016
  Íslandsmeistarinn í fimmgangi, Hrannar frá Flugumýri II er efstur eftir forkeppni í A-flokki gæðinga, sýndur af Eyrúnu Ýr Pálsdóttur. Hlutu þau 9,06 í aðaleinkunn. Annar er Arion frá Eystra-Fróðholti með 8,96, knapi Daníel Jónsson. 
[...Meira]

Gústaf Ásgeir efstur í forkeppni í ungmennaflokk á LM 16

27.06.2016
Gústaf Ásgeir Hinriksson leiðir ungmennaflokkinn eftir forkeppni, en naumlega þó. Hann hlaut 8,64 í einkunn fyrir sína sýningu á Pósti frá Litla-Dal. Skammt undan í öðru sæti er Dagmar Öder Einarsdóttir á Glóeyju frá Halakoti með 8,62 og þriðji er svo Róbert Bergmanna á Brynju frá Bakkakoti með 8,60. 
[...Meira]

Forkeppni B flokkur gæðinga LM 16 Úrslit

27.06.2016
 Úrslit úr forkeppni í B flokki gæðinga á Landsmóti 2016.
[...Meira]