Hestaþing Snæfellings 3. júní 2017 – úrslit

6.06.2017
 Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi. 
[...Meira]

Gæðingamót Harðar - Úrslit

6.06.2017
 Gæðingamót Harðar var haldið laugardaginn 3, júni í frábæru veðri. Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins.
[...Meira]

Úrslit áhugamannamóts Spretts og Wow Air

1.06.2017
 Um liðna helgi fór fram Áhugamannamót Spretts og Wow Air. Mótið tókst í alla staði vel og allar tímasetningar til fyrirmyndar. Wow Air voru aðal styrktaraðilar mótsins og gáfu þeir verðlaun sem var í formi gjafabréfa en heildarupphæð þeirra var 650.000 kr.
[...Meira]

Íþrótamót Harðar, niðurstöður

22.05.2017
 Íþróttamót Harðar var haldið í frábæru veðri um síðustu helgi. Viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum fyrir þeirra störf. Án þeirra væri ekki hægt að halda slíkan viðburð.
[...Meira]

A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

21.05.2017
 Öll A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis sem haldið er nú á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

Niðurstöður föstudags og dagskrá og ráslistar á laugardegi

19.05.2017
 Dagur númer tvö á opnu world ranking íþróttamóti Sleipnis fór fram í dag í sumarblíðunni á Brávöllum á Selfossi.
[...Meira]

WR íþróttamót Sleipnis - niðurstöður fimmtudags

18.05.2017
 Opið Wr íþróttamót Sleipnis og skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fóru fram í dag á Brávöllum á Selfossi. Keppt var í fimmgangi Meistaraflokk og öllum skeiðgreinum. Góðar sýningar voru í fimmgangi og skeiðleikarnir gengu hratt og vel fyrir sig. Hér fyrir neðan eru niðustöður fimmtudagsins.
[...Meira]

Reykjavíkurmeistaramót 2017 - Heildarniðurstöður

15.05.2017
Stórglæsilegu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks lauk í kvöld með glæsilegum töltúrslitum í meistaraflokki þar sem Jakob Svavar Sigurðsson stóð efstur á Gloríu frá Skúfslæk. Mótið er stærsta íþróttamótið í hestaíþróttum á hverju ári og stóð yfir frá mánudegi til sunnudags í Víðidalnum. 
[...Meira]

RVMM Fáks - öll úrslit miðvikudagsins

11.05.2017
 Niðurstöður miðvikudagsins en þá var keppt í fjórgangi meistara- og barnaflokki sem og fimmgangi meistaraflokki. Margar glæsisýningar sáust enda flinkir knapar og flottir hestar á ferðinni.
[...Meira]

Heildarniðurstöður úr fjórgangi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks

10.05.2017
 Hér koma heildarniðurstöður úr fjórgangi frá þriðjudegi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks
[...Meira]

Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts - Úrslit í skeiði

9.05.2017
  Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts Fáks fór fram í mildu og góðu veðri í Víðidalnum í dag og var keppt í skeiði. 
[...Meira]

Heildarúrslit úr Kvennatölti Spretts

24.04.2017
 Kvennatölt Spretts fór fram í Samskipahöllinni sl. laugardag, 22. apríl og þar tókust á vel á annað hundrað konur í töltkeppni í fjórum styrkleikaflokkum. Mótið gekk vel fyrir sig og var umgjörðin glæsileg og verðlaunin vegleg að venju.
[...Meira]

Úrslit frá firmamóti Skagfirðings á Sumardaginn fyrsta

21.04.2017
 Firmamót Skagfirðings var haldið í Svaðastaðahöllinni á sumardaginn fyrsta og hér koma úrslit mótsins.
[...Meira]

Bergur og Katla voru allra sterkust

16.04.2017
 Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum voru "allra sterkasta" parið í töltkeppni kvöldsins. Þau báru sigur úr býtum með 8,61 í einkunn. Annar var Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey með 8,33. Þriðja varð síðan Elín Holst með Frama frá Ketilsstöðum með 7,94. 
[...Meira]

Ráslistar - Tölt og flugskeið í Meistaradeild Cintamani

7.04.2017
 Þá eru ráslistarnir fyrir tölt og flugskeið tilbúnir en keppt verður í þessum tveimur greinum í dag í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Keppni hefst á slaginu 19:00 með forkeppni í tölti en það er Konráð Valur Sveinsson sem ríður á vaðið.
[...Meira]

Gústaf Ásgeir og Skorri frá Skriðulandi sigruðu slaktaumatöltið í KS Deildinni

6.04.2017
  Gústaf Ásgeir og Skorri frá Skriðulandi sigruðu slaktaumatöltið í KS Deildinni í gærkveldi með einkunina 8,04.
[...Meira]

Úrslit karla- og kvennatölts Mána

4.04.2017
 Karla- og kvennatölt Mána fór fram í Mánahöllinni laugardaginn 1. apríl.  Mótið var stórskemmtilegt í alla staði. Við viljum þakka Líflandi og Hamrabergi sérstaklega fyrir stuðninginn. Einnig viljum við þakka þeim sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd mótsins kærlega fyrir hjálpina sem og keppendum fyrir þátttökuna.
[...Meira]

Lokaniðurstöður 2017 - Áhugamannadeild Spretts

2.04.2017
 Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Gluggar og Gler deildin – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum. Á hátíðinni var frábærri mótaröð fagnað og ljóst er að Áhugamannadeildin hefur fest sig í sessi meðal hestamanna.
[...Meira]

Uppsveitadeildin 2017. Sigurvegarar í tölti og fljúgandi skeiði

2.04.2017
  Fjörið hófst í forkeppninni í tölti þar sem Þórarinn Ragnarsson og Hringur frá Gunnarsstöðum I sigruðu með nokkrum mun, eða 7,63 í einkunn. Matthías Leó Matthíasson og Nanna frá Leirubakka komu þar næst með 7.30 í einkunn. 
[...Meira]

Ylfa og Hákon sigurvegarar kvöldsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar

27.03.2017
Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar var haldið í gær sunnudag. Það var Límtré Vírnet sem styrkti þetta mót og hlutu knapar glæsileg verðlaun og að auki fengu knapar í A- og B-úrslitum og fimm efstu í skeiðinu, 1 bretti af spónabölllum,  sem vitaskuld kætti foreldrana gríðarlega! 
[...Meira]