Úrslit frá Vetrarleikum 2. hjá Sleipni

12.03.2017
 Annað vetrarmót Sleipnis 2017 var haldið í blíðskapar veðri að Brávöllum á Selfossi þann 11. mars og var þátttaka góð og mikið af  áhorfendum staddir að horfa á flotta gæðinga í braut.
[...Meira]

Árni Björn Pálsson og Skíma sigurvegarar

10.03.2017
 Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum og Jakob S. Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey.
[...Meira]

Þórarinn og Narri sigra fimmganginn í KS Deildinni

9.03.2017
  Þórarinn  og Narri sigruðu fimmganginn í KS Deildinni sem haldin var í gærkveldi með  7,17. 
[...Meira]

Úrslit vetrarleika Sóta og Brimfaxa

6.03.2017
 Vetrarleikar 2 - þrígangur Sóta og Brimfaxa fóru fram í blíðskaparvetrarveðri á Álftanesi laugardaginn 4 mars. Skráning var nokkuð jöfn frá báðum félögum og skiptust félögin á að eiga sigurvegara í öllum flokkum.
[...Meira]

Úrslit í Mánalottóinu

6.03.2017
 Þá eru úrslit ráðin í Mánalottóinu sem haldið var í annað sinn í gær. Jón Helgason (Jonni) og hesturinn Ási höfðu heppnina með sér að þessu sinni og riðu reiðleiðina á tímanum 23:28 og hljóta því Mánalottóið.
[...Meira]

Úrslit vetrarleika Ljúfs og Háfeta

6.03.2017
  Vel heppnaðir vetrarleikar Ljúfs og Háfeta fóru fram um liðna helgi og voru  úrslit eftirfarandi.
[...Meira]

Úrslit - Annað Vetrarmót Geysis

5.03.2017
 Vetrarmót Geysis var haldið í gær laugardaginn 4.Mars í Rangárhöllinni, Gaddstaðaflötum. Meðfulgjandi eru úrslit.
[...Meira]

Úrslit úr Top Reiter fimmgangi í Gluggar og Glerdeildinni 2017

5.03.2017
 Fyrir nær fullu húsi fór fram Top Reiter fimmgangurinn í Gluggar og Gler deildinni s.l. fimmtudag. Spennan var gífurleg enda flottir vinningar í boði og mörg stig í pottinum. 
[...Meira]

Suðurlandsdeildin tölt niðurstöður

1.03.2017
 Þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi í Rangárhöllinni þar sem keppt var í tölti. Keppnin var hin glæsilegasta og voru mörg öflug hross sem mættu í braut. Virkilega ánægjulegt er að fylgjast með samstöðunni í liðunum og er óhætt að segja að keppninni fylgi virkilega góður andi. Húsfyllir í Rangárhöllinni í hverri keppni!
[...Meira]

Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigra Gæðingafimi

24.02.2017
 Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigruðu glæislega gæðingafimina rétt í þessu með 8,63 í einkunn. Ég held að Bergur verði að teljast ótvíræður sigurvegari en hann heillaði stúkuna upp úr skónum með kraftmikilli og spennulausri sýningu. Þar á eftir var liðsmaður hans Elin Holst í öðru sæti og Frami frá Ketilsstöðum með 7.84 í einkunn. 
[...Meira]

Artemisia Bertus sigrar fjórganginn í KS Deildinni

23.02.2017
 Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu fyrstu keppni í  KS Deildinni sem fram fór í gær en þá var keppt í fjórgangi. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
[...Meira]

Úrslit - Smali og bjórreið - vetrarmótaröð HS Orku og Mána

19.02.2017
  Laugardaginn 18. febrúar fór fram annað mótið í vetrarmótaröð HS Orku og Mána en keppt var í smala. Mikil og góð stemning var meðal keppenda og gesta og þótti mótið takast afar vel.
[...Meira]

Uppsveitadeildin 2017 - Úrslit úr fjórgangi

17.02.2017
 Það sannaðist í kvöld að þeir síðustu verða oft fyrstir. Í forkeppni fjórgangsins var Matthías Leó Matthíasson á Nönnu frá Leirubakka síðasti maður í braut en fékk hæstu einkunn 7.73 og skaut Hanne Oustad Smidesang á Roða frá Hala aftur fyrir sig sem hafði hrifið áhorfendur með fallegri sýningu.
[...Meira]

Suðurlandsdeildin - Parafimi Toyota Selfossi - Úrslit

15.02.2017
 Í kvöld fór fram fyrsta keppni á Íslandi í Parafimi og var keppnin jafnframt önnur keppni í Suðurlandsdeildinni. Keppnin var hreint út sagt frábært og er án nokkurs vafa komin til þess að vera!
[...Meira]

Samskipa mótaröðin – Vetrarleikar Spretts, úrslit úr fyrsta móti

14.02.2017
 Samskipa mótaröðin – Vetrarleikar Spretts. Gríðarlega góð skráning var á mótinu og voru alls 103 keppendur. Við þökkum þátttökuna og hlökkum til að sjá ykkur á næstu vetrarleikum þann 12. mars.
[...Meira]

Úrslit fjórgangs í Suðurlandsdeildinni 2017

1.02.2017
 Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni var haldin í gær í Rangárhöllinni. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
[...Meira]

Úrslit frá Tommamótinu

12.09.2016
  Kátir knapar og flottir hestar áttu góða stund í haustblíðunni á laugardaginn á Tommamótinu. Grillaðir voru hambargarar og pylsur fyrir keppendur og æsta aðdáendur þeirra í boði mótsins og sennilega hafa sumir ekki lést þennan daginn, enda nammidagur hvort sem var.
[...Meira]

Öll úrslit Metamóts Spretts 2016

4.09.2016
 Metamót Spretts var haldið á Kjóavöllum um helgina. Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
[...Meira]

Úrslit - Síðustu skeiðleika sumarsins

1.09.2016
Síðustu skeiðleikar ársins fóru fram að Brávöllum á Selfossi miðvikudagskvöldið 31.águst. Stigahæsti knapi kvöldsins og það ekki í fyrsta skipti var Ævar Örn Guðjónsson.
[...Meira]
Úrslit

Kappreiðarmót og grillveisla hjá Skagfirðingi

29.08.2016
Á föstudagskvöldið síðasta var haldið kappreiðarmót á Sauðárkróki og um leið var boðið í grill þeim starfsmönnum sem unnu í sjálfboðavinnu á landsmótinu og vormóti Skagfirðings.
[...Meira]