Niðurstöður WR mót Sleipnis

22.05.2016
  Mótanefnd Sleipnis og Skeiðfélagið þakka fyrir frábæra helgi á Brávöllum Selfossi þar sem skemmtilegt WR mót fór fram. Veðrið lék við mótsgesti og stemmingin var góð. Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður mótsins.
[...Meira]

Opið WR mót Skagfirðings og UMSS, úrslit úr forkeppni

21.05.2016
 Dagskrá fyrir sunnudag hefur breyst á opna WR móti Skagfirðings og UMSS í hestaíþróttum.
[...Meira]

Árni Björn sigrar allt

20.05.2016
 Árni Björn Pálsson vann allar greinarnar fyrstu Skeiðleikum sumarsins sem haldnir voru á Brávöllum á Selfossi í gærkveldi.
[...Meira]

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti sigruðu Tölt T2

15.05.2016
  Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti sigruðu Tölt T2 í unglingaflokk með  7,00 á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks 2016.
[...Meira]

Flosi Ólafsson og Rektor frá Vakurstöðum sigruðu Tölt T2

15.05.2016
 Flosi Ólafsson og Rektor frá Vakurstöðum sigruðu Tölt T2 í Meistaraflokki á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks 2016 með 8,04. Meðfyljandi eru A úrslit í T2.
[...Meira]

Úrslit úr B úrslitum morgunsins á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks

15.05.2016
  Hér koma öll úrslit úr B úrslitum á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks frá því í morgun.
[...Meira]

Úrslit frá Punktamóti Skagfirðings

14.05.2016
 Í gær föstudaginn 13. maí var haldið punktamót Skagfirðings. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
[...Meira]

Niðurstöður úr forkeppni 5g ungmennaflokk, unglingaflokk og opnum flokk

Reykjavíkurmeistaramót Fáks

13.05.2016
 Úrslit úr forkeppni í fimmgangi í opnum flokki, ungmennaflokk og unglingaflokki á Reykjavíkurmóti Fáks 2016.
[...Meira]

Niðurstöður dagsins á Reykjavíkurmóti Fáks 11.05.16

Forkeppni í fjórgangi

11.05.2016
 Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramótsins gekk stórvel og á dagskránni var fjórgangur opnum flokki V1, ungmennaflokki og unglingaflokki V2. Hestar og knapar virðast vera í fantaformi og það verður gaman að fylgjast með öðrum degi mótsins á morgun fimmtudag, en þá verður einnig fjórgangur á dagskrá milli kl. 16 og 21:50.
[...Meira]

Úrslit frá barna og unglingamóti UMSS

10.05.2016
  Úrslit frá Barna- og Unglingamóti Hestamannfélagsins Skagfirðings sem haldið var um liðna helgi.
[...Meira]

Úrslit Útimóts Hrímnis

7.05.2016
 Útimót Hrímnis var haldið 5. Maí síðastliðin í Mosfellsbæ. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
 
[...Meira]

Úrslit Íþróttamóts Mána

3.05.2016
  Opið íþróttamót Mána fór fram á Mánagrund um liðna helgi. Þátttaka á mótinu var mjög góð og viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim sem komu sem og þeim sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins með einum eða öðrum hætti.
[...Meira]

Úrslit Fimakeppnis Sleipnis 2016

1.05.2016
 Úrslit úr firmakeppni hestamannafélagsins Sleipnis 2016 sem fór fram á velli félagsins kl:13 til 14, 30.04.2016.
[...Meira]

Frábært Líflandsmót um liðna helgi

Úrslit

25.04.2016
 Framtíðin er björt ef marka má æsku landsins sem keppti á Líflandsmóti Fáks um helgina. Hestakosturinn var frábær enda ekki við öðru að búast hjá þessum flinku knöpum. Einnig verður að hrósa þeim fyrir stundvísi, snyrtimennsku og almenna kurteisi enda gekk mótið mjög vel í alla staði. Til hamingju knapar, þið voruð frábær.
[...Meira]

Úrslit Fimakeppni Sóta

25.04.2016
  Firmakeppni Sóta / Minningarmót Ása og Önnu fór vel fram á velli félagsins á laugardaginn þó svo þátttakan hefði mátt vera meiri.
[...Meira]

Niðurstöður A og B úrslita á Coca Cola Þrígangsmóti Spretts 2016

23.04.2016
 Nú er Coka-Cola Þrígangsmóti Spretts lokið og þökkum frábæra þáttöku í mótinu. Þau Saga Steinþórsdóttir og Mói frá Álfhólum urðu glæsilegasta par mótsins. 
[...Meira]

Úrslit Firmakeppni Skagfirðings

22.04.2016
 Fyrsta firmakeppni Skagfirðings fór fram á Sauðárkróki Sumardaginn fyrsta
og tókst hún mjög vel þar sem margir tóku þátt og hlaðið kökuhlaðborð beið
keppenda og gesta eftir mótið. Þar sem verðlaunaaðhending fór fram.
[...Meira]

Þorbjörg Helga hlaut Morgunblaðsskeifuna á Skeifudaginn

22.04.2016
 Skeifudagurinn, keppni nemdenda í hrossarækt III við LbhÍ, fór fram á Mið-Fossum í Skorradal í blíðskapaveðri fyrsta dag sumars. Að hátíðinni stendur Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri og er þetta í sextugasta sinn sem keppnin fer fram.
[...Meira]

Úrslit frá Firmakeppni Fáks 2016

22.04.2016
 Bjartur himinn, fuglasöngur, kátir knapar og fagrir hestar eru sannarlega fyrirheit um að sumarið sé komið. Allt þetta var í boði á Firmakeppni Fáks sem fór fram sumardaginn fyrsta að rúmlega hálfar aldar venju. Þátttaka hefur oft verið meiri en hestakostur góður.
[...Meira]

Úrslit Kvennatölts Spretts

17.04.2016
 Öll úrslit Kvennatölts Spretts sem haldið var í Samskipahöllinni 16. apríl.
[...Meira]