Gæðingaveisla á Sörlastöðum 25.-27. ágúst

23.06.2011 - 09:17
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum dagana 25.-27. ágúst næstkomandi. Mótið verður í algjörgum sérflokki að öllu leyti og vegleg penningaverðlaun í fullorðinsflokkum en stórglæsilegar gjafir fyrir efstu sætin í yngri flokkum.
Þetta mót skaltu ekki láta fram hjá þér fara. Taktu dagana frá, hlökkum til að sjá ykkur á Sörlavöllum í ágúst.

Keppt verður í:
A- Flokki
B- Flokki
Ungmennaflokki
Unglingaflokki
Barnaflokki
Tölti
100., 150. og 250. metra skeiði

Hestamannafélagið Sörli