Úrslit úr vetrarmóti Mána

06.02.2012 - 10:10
Vetrarmót Mána var haldið þann 4 febrúar í blíðskaparveðri eins og er venjulega á Mánagrundinni. Gaman var að sjá hve margir tóku þátt og mátti glöggt sjá að menn og hestar höfðu mjög gaman af .
 
Það er mjög ánægjulegt að sjá hve starfið í Mána fer vel af stað og greinilegt að menn ætla að standa saman í vetur eins og svo oft áður og að taka þátt í starfi  félagsins af miklum krafti.

En hér koma úrslitin:

Pollaflokkur teymdir:

Patrekur Sólimann Bjarnason  og   Akkur  frá  Enni

Inga Bryndís Pétursdóttir  og Orka frá Guðrúnarstöðum

Viktor Darri Guðnason  og Ástríður Vanda frá Hvammi

Helena Rán Gunnarsdóttir og Perla frá Keflavík

Viktor Logi Gunnarsson og Fold frá Hala

 

Pollaflokkur:

Signý Sól Snorradóttir og Strengur frá Arnarhóli

Glódís Líf Gunnarsdóttir og Nótt frá Brú

 

Barnaflokkur:

1)      Nadía Sif Gunnarsdóttir og Tara frá Hala

2)      Bergþóra Arnarsdóttir og Sléttir frá Sörlatungu

3)      Bergey Gunnarsdóttir og Sproti frá Brú

4)      Hanna Líf Arnarsdóttir og Þokki frá Grindavík

5)      Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Ólavía frá Melabergi

 

Unglingar:

1)       Jóhanna Margrét Snorradóttir og Rá frá Melabergi

2)      Hafdís Hildur Gunnarsdóttir og Apall frá Hala

3)      Alexander Freyr Þórisson og Astró frá Heiðarbrún

 

Ungmenni:

1)      Guðbjörg María Gunnarsdóttir og Ísing frá Austurkoti

2)      Ásmundur Ernir Snorrason og Skelfir frá Skriðu

3)      Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Spölur frá Njarðvík

4)      Ewelina Kamilla Soswa og Frigg frá Ásgarði

 

 

Konur:

1)      Halla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu

2)      Helga Hildur Snorradóttir og Tónn frá Brú

3)      Tara María Hertervig Línudóttir og Djarfur frá Stóra-Vatnsskarði

4)      Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk

5)      Helena Guðjónsdóttir og Valsi frá Skarði

 

Opinn flokkur:

1)      Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla

2)      Snorri Ólason og Birta Sól frá Melabergi

3)      Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og  Gyðingur frá Skarði

4)      Jón B Olsen og Flaumur frá Leirulæk

5)      Arnar Sigurvinsson og Frænka frá Feti