Hafliði Halldórsson kaupir í Sæ sf

er í dag stærsti hluthafinn

07.02.2012 - 09:20
Samkvæmt frétt Hestablaðsins í morgun þá er Hafliði Halldórsson hrossabóndi í Ármóti orðin stærsti hluthafi í félaginu Sær sf, sem á svo stóðhestinn Sæ frá Bakkakoti. Það var Vilhjálmur Skúlason sem seldi Hafliða sína átta hluti í félaginu.
 
“Hafliði segir að markmiðið með kaupunum sé ekki að ná yfirráðum í félaginu. Hann hafi einfaldlega mikð uppáhald á Sæ, sem sé ennþá á besta aldri og frjósamur” segir einnig í frétt Hestablaðsins.
 
http://www.hestabladid.is/frett/69670/