Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli unnu Gæðingafimina í kvöld

09.02.2012 - 22:33
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli unnu Gæðingafimina í kvöld í Meistaradeikdinni. Sara Ástþórsdóttir varð í öðru sæti á  Dívu frá Álfhólum og Jakob Svavar Sigurðsson varð í þriðja sæti á  Árborg frá Miðey.

 

1 Artemisia Bertus Hrímnir Korgur frá Ingólfshvoli, 7,72
2 Sara Ástþórsdóttir Ganghestar / Málning Díva frá Álfhólum, 7,48
3 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót Árborg frá Miðey, 7,13
4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót Segull frá Flugumýri II, 7,05
5 Sigurður Sigurðarson Lýsi Loki frá Selfossi, 7,00