Baldvin Ari Guðlaugsson sigraði fjórganginn í KEA mótaröðinni

10.02.2012 - 12:02
Baldvin Ari Guðlaugsson sigraði fjórganginn í KEA mótaröðinni í gær á Senjor frá Syðri-Ey með 7,07. Í öðru sæti varð Viðar Bragason á Björg frá Björgum með 7,03 og í þriðja sæti varð Líney María Hjálmarsdóttir á Þyt frá Húsavík með 6,77
 
KEA-mótaröð fjórgangur - A-úrslit
1 Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey 7,07
2 Viðar Bragason / Björg frá Björgum 7,03
3 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,77
4 Þorvar Þorsteinsson / Einir frá Ytri-Bægisá I 6,63
5 Linnea Brofeld / Geisli frá Efri-Rauðalæk 6,33

KEA-mótaröð fjórgangur - B-úrslit
1 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,70
2 Stefán Friðgeirsson / Svanur Baldur frá Litla-Hóli 6,53
3-4 Helga Árnadóttir / Þruma frá Akureyri 6,50
3-4 Elvar Einarsson / Ópera frá Brautarholti 6,50
5 Guðmundur Karl Tryggvason / Ás frá Skriðulandi 5,90